Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Qupperneq 31
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996 43 Lalli og Lína Ktb Oe«l £ 1aauöí i Ég ætla að hringja í mömmu þína með nýja raddar-valinu í símanum ... hringja stóri kjaftur. PV Sviðsljós Fjórða Mad Max myndin Wamer Bros kvikmyndafyr- irtækið er nú að undirbúa flórðu Mad Max kvikmyndina. Einnig er í und- irbúningi sjón- varpsþáttaröö, teiknimynda- sögur og leikfóng, tengd myndun- um. Aðalleikarinn í bíómyndasyrp- unni var Mel Gibson. Bette Midler í ástarmynd Bette Midler er að fara að leika undir stjórn Carls Reiners í myndinn That Old Feeling. Myndin er um unga stúlku og foreldra hennar sem hittast eftir langan aöskilnað í brúðkaupi dótt- urinnar og hlaupast á brott frá nýj- um mökum sínum. Kate Winslet í aðalhlutverki Kate Winslet, sem leikm- litlu systurina í Sense and Sensibility og táningamorð- ingja í Heavenly Creatures, mun fara með aðal- hlutverkið í mynd sem gera á eftir sögu Thomas Hardys, Jude the Obscure. Andlát Alma Guðmundsdóttir, áður til heim- ilis á Öldugötu 11, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði, fimmtudaginn 11. janúar. Björgvin Guðmundsson, Kumbara- vogi, Stokkseyri, áður til heimilis á Vallargötu 8, Sandgerði, lést þann 29. desember. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Reynir Bjömsson, Hávallagötu 38, lést í Landakotsspítala að morgni 11. janúar. Helga Magnúsdóttir, Tómasarhaga 41, er látin. Inga Ólöf Ingimundardóttir, Lyng- brekku 18, Kópavogi, lést á Borgarspít- alanum föstudaginn 12. janúar. Sigríður Þórðardóttir frá Fossi, Vopnafirði, vistmaður í Amarholti, er látin. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurbjörg Steindórsdóttir, áður til heimilis á Dunhaga 13, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík aðfaranótt 11. jan- úar. Jarðarfarir Geir Gestsson, Hringbraut 5, Hafnar- firði, verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði í dag, mánudaginn 15. janúar, kl. 13.30. Bjamveig Helgadóttir, Dalbraut 27, Reykjavík, verður jarðsungin frá Ás- kirkju miðvikudaginn 17. janúar kl. 13.30. Brynjólfur Eiríksson frá BOdudal, Hvassaleiti 58, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 16. janúar kl. 13.30. Sigurgeir Jónatansson frá Skeggja- stöðum, Bergstaðastræti 28, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. janúar kl. 15.00. Jómnn Kristinsdóttir, Skólabraut 3, Seltjarnamesi, verður jarðsungin frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 16. janúar kl. 13.30. Birgir Guðmundsson bryti, Álakvísl 112, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, mánudaginn 15. janúar, kl. 15.00. Þónmn Jóna Þórðardóttir, elliheimil- inu Grund, verður jarðsungin frá Nes- kirkju i dag, mánudaginn 15. janúar, kl. 13.30. Ingveldur Gísladóttir, Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Háfnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 16. janúar kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 12. janúar til 18. janú- ar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavfkurapóteki, Austurstræti 16, simi 551 1760. Auk þess veröur varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568 0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru ge£n- ar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis simnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fímmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísir fyrir 50 árum Skriðuhlaup og símslit af völdum óveðursins í gær. Símasamband rofið víðsvegar um land. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sin}j.561 2070. Hafnarfjörður, Gárðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsókhartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud, kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Samviskan fær heið- urinn af mörgu sem er hugleysinu að þakka. Harold Booker. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Copr^iqKl P, I. B. Bo« 6 Capwlwgw Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaéyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., Sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 15. janúar Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Þú mætir einhverjum erfiðieikum sem tengjast sam- skiptum. Þú skalt reyna að láta á engu bera. Happatöl- ur eru 11, 18 og 29. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú æsir þig upp og sérð eftir öllu saman. Nú er góður tínii til að gera áætlanir til langs tíma. Happatölur eru 2, 5 og 10. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt mjög gott með að einbeita þér. Þú þarft enn um sinn að sýna þolinmæði í máli sem lengi hefur beðið lausnar. Nautið (20. aprll-20. maí); Félagar þínir eru uppteknir af eigin hugðarefnum. Þú þarft að hafa fyrir því að fá þá tíl að hlusta á þig. Róm- antíkin lætur ekki sjá sig. Tviburamir (21. maí-21. júni): Þú færð ekki þá uppörvun sem þú vonast eftir frá vinnuveitanda þínum. Þú færð skemmtilegar fréttir af vinum þínum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú þarft að vera varkár í orðum, það er einhver spenna í loftinu. Ástarsamband gengur mjög vel. Happatölur eru 5, 23 og 27. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður fyrir vonbrigðum með niðurstöðu úr ákveðnu verkefni. Þegar frá liður sérðu að hún var þér til góðs. Forðastu þrasara. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú tekur þátt i gagnlegum umræðum við skynsamt og skemmtilegt fólk sem virðir skoðanir þínar. Þú nýtur þín virkilega í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð frábært tækifæri og skalt endilega nýta þér það. Forðastu að gera mistök, það er ákaflega mikil- vægt einmitt núna að þú standir þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú munt hafa allt of mikið að gera. Þess vegna skaltu ekki vera of stoltur til að þiggja hjálp. Aðrir fallast á hugmyndir þínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Andrúmsloftið er afslappað og allir virðast tilbúnir að sýna öðrum skilning. Fjölskyldulífiö á hug þinn allan. Happatölur er 4, 7 og 17. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gerist eitthvað merkilegt í fjármálunum. Kannski hefur þú greitt happdrættismiða eða þá að þú færð launahækkun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.