Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996
47
LAUGARÁS
Sími 553 2075
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
MORTAL KOMBAT
1
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
VANDRÆÐAGEMLINGARNIR
KREKCE HILL ÍJftlKÍ SUD SPtNCfR
Ein aösóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrídegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafm!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(B. i. 14ára.)
NEVERTALKTO
STRANGERS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Þetta eru kannski engir englar en
betri félaga gætirðu ekki eignast.
Terece Hiil og Bud Spencer
(Trinity-teymið sígilda) hafa haldið
innreið sina á ný í Stjörnubíó eftir
10 ára fjarveru til að taka þátt í
slagsmálum aldarinnar. Þaö
verður grin, glens og fjör í villta
vestrinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
UPPGJORIÐ
Sími 551 9000
NINE MONTHS
★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í SDDS
Sýndkl. 9og11.
B.i. 16 ára.
BENJAMÍN
DÚFA
Sýndkl. 5.
f #Sony Dynamic
J WJ DigiýSound.
Þú heyrir muninn
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
★★★ ÓHT. Rás 2
BORG TÝNDU
BARNANNA
a lite
des Enfants Perdus
SELECnOJÍ OFFICIEUE CAKN'ES 1995
EN COMPETITIO.V
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar viðáttu furðulegu
„Delicatessen."
A- Taka Tvö (Stöð 2)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
BEYOND RANGOON
SMteérnm
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★★ ÞÓ. Dagsljós.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
rnn r Sony Dynamic
^ Ul/J Digital Soundv
Þú heyrir muninn
Sviðsljós
Fyrrum Prince vill losna
úr ánauðinni hjá Warner
Poppstjarnan sem einu sinni gegndi nafninu
Prince. Ékki er það nú af einskærri fortíðarþrá
sem svona er vísað í þennan smávaxna en um
margt ágæta söngvara og lagasmið frá Minneapol-
is heldur af þeirri einföldu ástæðu að maðurinn
vill heita einhverju tákni, ef það er svo aftur
hægt, sem enginn veit hvernig á að bera fram.
Skyldi nokkur þá vera hissa á því að upp hafi
komið ágreiningur milli popparans og forráða-
manna Warner-hljómplötufyrirtækisins? Hann
var þó búinn að vera þar innanbúðar í tæpa tvo
áratugi. Prinsinn fyrrverandi lýsti því yfir fyrir
helgi að hann vildi losna undan samningi sinum
við Wamer og bar við ósættanlegum ágreiningi,
svona rétt eins og hjón sem vilja skilja. Hann
mun jú vera óánægður með hvemig plötur hans
hafa verið kynntar upp á síðkastið. Enn fremur
tilkynnti popparinn með óframburðarhæfa nafnið
að hann ætlaði að senda frá sér plötu um leið og
hann væri laus. Sú plata á að heita Eman-
cipation. Það þýðir hvorki meira né minna en
frelsun eða lausn úr ánauð. Um þessar mundir er
fyrrum Prince á hljómleikaferðalagi um Japan.
Þessi poppari hét einu sinni Prince.
r
HASKOLABIO
Sími 552 2140
AMERISKI FORSETINN
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
CARRINGTON
Emma Thompson
og Jonathan Pryce
PRESTUR
Ahrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakið gríðarlega athygli.
AðalhlutverktLinus Roache.
★ ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
VIRTUOSITY
Frumsýnd 19. janúar.
TO WONG FOO
Frumsýnd 26. janúar.
Kvikmyndir
THE
AMERICAN
PRESIDENT
Hann er valdamesti maður í heimi
en einmana eftir að hann missti
konu sína. En því fylgja ýmis
vandamál þegar forsetinn heldur
að hann geti bara farið á
stefnumót þegar honum sýnist.
Eiginlega fer allt í klessu... Frábær
gamanmynd frá grínistanum
frábæra, Rob Reiner (When Harry
Met Sally, A Few Good Men.
Misery og Spinal Tap).
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
GOLDENEYE
★★★★ Ó.H.T.
Rás 2
í margverðlaunaðri kvikmynd um
einstætt samband listakonunnar
Doru Carrington við skáldið Lytton
Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aðeins
eina sanna ást.
Sýnd kl. 5.15, 8.50 og 11.15.
BÍÖBCEI
SNORRABRAUT 37, SIMI551 1384
ACE VENTURA
ASSASSINS
Sýnd kl. 11.
Sýnd sunnud. kl. 9. B.l. 16 ára.
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
..og hann er kominn aftur.'
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í
vetur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
Með ensku tali.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
T I I I I I I I I..I II I I I I I I I I I
BtÓHÖIJ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 6900
ACE VENTURA
DANGEROUS
MINDS
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
„... og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALGJÖR JÓLASVEINN
THE M0V1E EVENT OF THE YEAR!
THE ADVENTURE OF A DFETIME!
lASlCCSSS 1AFUWTHATF4MA
OIÍMOUSUCaORfU, HAŒWHOMSAmoíAI
AUMMWKRfflT DsnysFjAismarasr
TWAHOCTAS’BTHF "KAVIinLt
FAVIli'HITOFT1ESUSMRT *«mi maliM
lUXtll.KiVfiJOI'N.
‘TvvoTHUMKUrr
- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SAGA-I _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
GOLDENEYE
POCAHONTAS
M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. V. 700 kr.
ASSASSINS
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, ITHX.
B.l. 16 ára.
iii i n 11 nTi 111 i.i 1111 iim