Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996
39
Hringiðan
Ólafur Már Guðmundsson opna&l sýningu á akrýlverkum sínum í Gallerí Fold á laugardaginn. Odd Stefán,
Hrafnkell Breki og Hulda ræddu viö listamanninn um verk hans við opnunina. .
DV-myndir Teitur
Á laugardaginn var opnuð myndlistarsýning í Hinu
húsinu. Ungir og efnilegir listamenn fá gjarnan að
spreyta sig og setja upp sýningu þar. Að þessu
sinni er það Steinn Sigurðsson sem sýnlr en hann
er hér við eltt verka sinna ásamt unnustu sinni,
Lilju.
A laugardaginn var opnuð sýnlng á akrýllverkum Olafs Más
Guðmundssonar í Gallerí Fold vlð Rauðarársstíg. Systurnar
Margrét, Pálína og Soffía Vagnsdætur litu inn á opnunlna.
Barnaóperan Hans og
Gréta, sem byggð er á Grimmsævintýrinu fræga,
var frumsýnd i Islensku óperunni á laugardaginn. Sig-
rún Hafþórsdóttir, Heiðdís Ragnarsdóttlr og Thelma
Hafþórsdóttir fóru í Óperuna á laugardaginn og
skemmtu sér vel.
I Hlnu húsinu var opnuð sýning á laugardaginn á
verkum ungs myndlistarmanns, Steins Sigurðar-
sonar. Myndlistarneminn Jón Ari og'vinkona hans,
Inga, voru viö opnunina og leist vel á.
STÓR-ÚTSALA
ULLARJAKKAR mm 4.999
ULLARÚLPUR 4%eeo 5.999
ULLARKÁPUR ^öoö 6.999
KÁPUSALAN
SNORRABRAUT 56 - 562 4362
Blindrafélagið
SAMTOK BLINDRA OG SJÓNSKGRTRA A fSLANDI
Sölufólk óskast
Blindrafélagið óskar eftir duglegu og áreiðanlegu fólki
í símsölu.
Um er að ræða nýtt og spennandi verkefni.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af símsölu, en
það er ekki skilyrði.
Góð sölulaun eru í boði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins
frá mánudegi til miðvikudags kl. 13 - 15
í síma 568 7333.
<X'(wc\sLcc\' cv
;NrSJÍA
Peter Chadwick
Enska II frh. þri. kl. 18:30 - 20:00
Enska III þri. kl. 20:10 - 21:40
Enska-talmál fi. kl. 20:10 - 21:40
Franska I mi. kl. 20:10 -21:40
Franska II fi.kl. 20:10-21:40
Ann Sigurjónsson
V
Reiner Santuar
Þýska I má. kl. 18:30 - 20:00
Þýska II má. kl. 20:10 - 21:40
Þýskalll þri. kl. 18:30 - 20:00
Þýska IV þri.kl. 20:10-21:40
S^tíEMSM tJLi
Hiida Torres
Spænska Ifi. kl. 18:30 - 20:00
Spænska II þri. kl. 18:30 - 20:00
Spænska III má. og mi.
kl. 18:30 - 20:00 (5 vikur)
Spænska-talmál þri. kl. 20:10 - 21:40
Carmen Ortuho
Paoto Turchi
í samvinnu vid Stofnun Dante Alighieri á Islandi
ítalska I má. og fi. kl. 20:30 - 22:00 (5 vikur)
ítalska II má. og fi. kl. 20:30 - 22:00
(5 vikur frá 29. feb.)
Kennsla hefst 24. janúar
Innritun er þegar hafin
sími 588 22 99
Kennsla fer fram í gamla Stýrimannaskólanum Öldugötu 23
Skrifstofa, Grensásvegi 16A.