Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996 cpacfeacij^ijz^ 903 • 5670 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu V Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV >f Þú hringir t sfma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ’ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá fasrð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ’ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tfma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. >f 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Fréttir Garðabær: Lágmarkslaun bæjarstarfsmanna verði 75 þúsund Bæjarfulltrúar Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks í Garðabæ ætla í næstu viku að leggja til i bæjarstjóm að lágmarks- laun bæjarstarfsmanna verði hækk- uð í 75 þúsund krónur. Hilmar Ingólfsson bæjarfulltrúi segir að enginn geti lifað af launum undir 50 þúsund krónum á mánuði og allt verði vitlaust ef laun þessa fólks hækki um 10% og því sé þarna um stefnuyfirlýsingu að ræða. „Við erum ekki farin að kynna þetta fyrir sjáifstæðismönnum enn en það er enginn pólitískur ágrein- ingur í sveitarfélaginu. Ég á alveg eins von á því að þetta verði sam- þykkt ef þessi tillaga kemur fram,“ bæjarstjórnar. segir Hilmar. „Við höfum ekki heyrt af þessu. Þetta er einhver áróður sem Hilmar er greinilega að fara af stað með,“ segir Benedikt Sveinsson, forseti -GHS Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Verslun Útsalan er hafin. Allt að 40% afsl. Eitt mesta úrval landsins af bamarúmum. Einnig vagnar, kerrar og leikfong. Allir krakkar, bamavöraverslun, Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400 ánbgj. Nýja sumartískan í pastellitun- um. Gott verð og meira úrval af fatnaði á alla fjölskylduna en í verslunum. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Str. 44-60, útsala. 30-50 % afsl. á öll- um vöram. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335, einnig póstverslun. Skautar, skautar, skautar....... Listskautar, svartir og hvítir. Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr. Einnig hokkískautar, st. 40-46. Örainn, Skeifunni 11, simi 588 9890. Cos Frábært verö fyrirþig á útsölunni! Bamanáttföt frá kr. 490, náttkjólar frá kr. 545, sett frá kr. 990. Mikið úrval. 15-50% afsláttur. Cos, Glæsibæ, sími 588 5575. Sendum í póstkröfu. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. fþ Sumarbústaðir Heilsárssumarhús til sölu á besta staö í Skorradal, Indriðastaðalandi. Selst með öllu innbúi. Söluverð 3,5 millj., má greiðast að hluta eða öllu leyti með skuldabréfi til allt að 15 ára. Uppl. í síma 568 2121 eða 892 1270. Til sölu sumarbústaöur - heilsárshús, 80 m2. Einnig land með sökklum. Uppl. í síma 555 2444. Bílaleiga Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða m/inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílar til sölu MMC L-300 GLX, árg. 1990, 5 gíra, ljósblár met., 4wd, 7 manna, álfelgur, sóllúga o.fl., ekinn 109 þús. km. Góð kjör, skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, sími 515 7010. Ford Econoline, árgerö ‘89,4x4, 7,3 dísil, innfluttur nýr, einn eigandi, ek- inn 58 þúsund mílur. Ath. skipti. Sími 553 9212. Láttu ekki of mikinn hraða valda þér skaða! A yUfgERW Isuzu Piazza, árgerð ‘84, til sölu, rauður, skoðaður ‘96, ekinn 113.000 km, í topp- standi. Verð 590-690.000. Skipti á dýr- ari/ódýrari jeppa eða fólksbíl. Uppl. í síma 551 4405 eða 552 7055. Ford Econoline ‘87 til sölu, dísil, 9,6, ek- inn 80.000, skoðaður ‘97, innréttaður, með háum toppi. Verð 1950.000. Skipti möguleg á dýrari/ódýrari. Uppl. í síma 551 4405 eða 557 4189. Sérstakur BMW 2002 ‘72, sk. ‘95 og ‘96 án athugasemda, rauður, álfelgur, topplúga, low profile dekk, 4 gíra. Góð- ur bíll. S. 565 8613 eða 565 2496. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir nýlegra bíla á söluskrá og á staðinn. Jeppar Nýr Dodge Ram Cumming dísil turbo intercooler club cab ‘96, 6 m., blár, m/öllu, einnig Nissan Terrano 3000 SE ‘93, ek. 35 þ. km, hvítur, upph., bretta- kantar, álf., 31” dekk, Cherokee Laredo ‘87, 4,0 1, steingrár, álfelgur, einn eig- andi, góður bíll. Uppl. í síma 551 6497, 587 6700, 896 6966. Patrol. Nissan Patrol 2,8 turbo dísil, árg. ‘91, til sölu, allt rafdrifið. Upplýsingar í síma 566 6863. Vörubílar Atvinnutækifæri, hestaflutningar. Til sölu MAN 15-200, 4x4, m/sérútb. hesta- og heyflkassa og lyftu m/án aft- anívagns. Gott ástand, ný dekk, sk. ‘97. Getur afhenst tilbúinn í næstu ferð, t.d. m/farsíma ogkeðjum. Kjörið tækif. til að skapa sér sjálfst. atvinnu. ís- landsbílar hf., Eldshöfða 21, Rvík, sím- ar 587 2100 og 894 6000. Til sölu Scania 93 H, árg. ‘90, 280 hö., 10 hjóla (búkki), kojuhús, olíufyring. Raf- dr. rúður, ökuriti, góð dekk, 8 m fastur pallur með seglyfirbyggingu. Uppl. í síma 893 8327. Vinnuvélar Bíllyfta sem nær 14 m vinnuhæö, VW LT 31, lökkun í þínum lit innifalin, mundu hraðaafskriftirnar. Uppl. í síma 587 2100. Bfldregin körfulyfta, sem nær 13 m í vinnuhæð, einnig 2 stk. sjálfkeyrandi skæralyftur, sem ná 9 m í vinnuhæð. Uppl. í síma 587 2100. Ýmislegt Kæru Kópavogsbúar! Ég heiti Skuggi og á heima á Hraun- braut 17. Viljið þið athuga hvort ég sé lokaður inni í bílskúr hjá ykkur. Vin- saml. látið vita í símúm 554 0510 og 564 2804 eða Dýraspítalinn. Skuggi. A Eg held ég gangi heim. Eftir einn ei aki neinn A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.