Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (311) (Guiding Light). Bánda- riskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Köttur í krapinu (2:10). Fræðandi teikni- myndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausn- arefnum. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey (8:16). Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra barna í Suðurhöfum. 18.55 Sókn í stöðutákn (1:10). Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós framhald. 21.00 Krókódílaskór (2:7) (Crocodile Shoes). Breskur myndaflokkur um ungan mann sem heldur til Lundúna til að gera það gott í tónlistarheiminum. Aðalhlutverk: Jimmy Nail og James Wilby. 22.00 Arfleifö Nóbels (1:3). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar I ensku knattsþyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og iþróttafréttamaður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður end- ursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. 23.50 Dagskrárlok. STÖÐ i 17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). 17.45 Músagengiö frá Mars. 18.05 Nærmynd (Extreme Close- Up). Að þessu sinni er rætt við Patrick Swayze. 18.30 Spænska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.05 Murphy Brown. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 A tímamótum (Hollyoaks). 20.25 Skaphundurinn (Madman of the People). 20.45 Verndarengill. Tess og Monica verða vitni að árekstri. Báðir bilstjórarnir eru konur sem tengjast sama manninum. Önnur þeir- ra er eiginkona hans (Brooke Adams) en hin er hjákona hans. Þær vita hvor af ann- ari en þekkjast ekki i sjón. Monica og Tess bjóða þeim að verja með sér Þakkargjörð- ardeginum. Þegar eiginmaðurinn (Ed Mar- inaro úr Sisters) kemur á staðinn verða tengslin hins vegar augljós. 21.50 Boðlð til árbíts. Lokaþáttur þessa gaman- sama breska myndaflokks. 22.10 Sakamál í Suðurhöfum. Nui heldur veislu og skömmu sfðar sést bifreið Hollíar aka á vegfaranda sem lætur lifið. Holli er ákærð fyrir morð af gáleysi og allt virðist benda til sektar hennar. 23.00 David Letterman. 23.45 Einfarinn (Renegade). Reno tekur að sér að vernda mann sem er á flótta undan harðsvíruðu gengi. Hinn langi armur lag- anna vill iíka ná til flóttamannsins þar sem viðskiptafélagi hans var drepinn og lögregl- an telur að hann búi yfir einhverri vitneskju um ástæðuna. 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Efnafræðingurinn dr. Dudley Herschbach er einn þeirra sem leiðir áhorfendur í gegnum þættina. Sjónvarpið kl. 22.00: Arfleið Nóbels Næstu þrjú mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið bandaríska heimildarmyndaröð sem nefnist Arfleið Nóbels. í þáttunum þrem- ur er fjallaö um efnafræði, lækn- isfræði og eðlisfræði og gerð til- raun til að svipta hulunni af feg- urð raunvísindanna og vekja þannig áhuga þeirra sem að öllu jöfnu grúska lítið í visindum. Þrír bandarískir nóbelsverð- launahafar leiða áhorfendur í gegnum þættina: efnafræðingur- inn dr. Dudley Herschbach, sem hlaut verðlaunin árið 1986, dr. J. Michael Bishop, sem hlaut verð- launin fyrir læknisfræði árið 1989, og dr. Leon Lederman, sem hlaut nóbelsverðlaun i eðlisfræði árið 1988. Auk þess kemur kanadíska skáldið og fræðimaðurinn dr. Anne Carson fram í öllum þáttun- um og viðrar efasemdir sínar um gildi raunvísinda. Stöð 2 kl. 20.40: Neyðarlínan í þáttunum Neyðar- línan (Rescue 911) er greint frá raunveru- legum mannraunum, slysum og frækilegum björgunaraðgerðum. Atburðirnir eru svið- settir af nákvæmni og fagmennsku, oft með þátttöku þeirra sem áttu hlut að máli þeg- I þáttunum er greint frá raunverulegum at- burðum. ar þeir gerðust. í þættinum í kvöld eru fjórar sögur: Maður fellur niður í sprungu, kona fæðir bam fyrir tímann, maður verður fyrir árás hákarla og hundur missir meðvit- und. í öllum tilvikum sannar Neyðarlínan mikilvægi sitt. Mánudagur 15. janúar 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Stórfiskaleikur. 18.20 Himinnog jörð (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríku.r 20.40 Neyðarlínan (2:25) (Rescue 911). 21.30 Sekt og sakleysi. (13:22) 22.20 Engir englar (6:6) (Fallen Angles). 22.55 Lífverðir (Bodyguards). í þessari athyglis- verðu heimildarmynd fylgjumst við með 22 körlum og konum sem fara á vikunámskeið fyrir verðandi lifverði og greiða það dýrum dómum. Þau verða að þola mikið líkamlegt erfiði, andlegar þrautir og stundum algjöra niðurlægingu. Hér er enga miskunn að finna og menn eru piskaðir áfram þótt þeir séu að bugast. Sumir komast alla leið og Ijúka prófi sem lífverðir en aðrir forða sér á miðju námskeiði með skottið á milli lapp- anna. 23.45 í þokumistri (Gorillas in the Mist). Sigourn- ey Weaver er í hlutverki mannfræðingsins Diane Fossey sem heigaði líf sitt baráttunni fyrir verndun fjallagórillunnar. Það var árið 1966 sem Fossey var falið að rannsaka górillurnar i Mið-Afríku sem áttu mjög und- ir högg að sækja. Hún lenti upp á kant við stjórnvöld í Rúanda og mætti mikilli andúð skógardverga sem högnuðust á því að fella górillur og selja minjagripi úr landi. Loka- sýning. 1.50 Dagskrárlok avn 17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd lil klukkan hálfátta. 19.30 Spítalalíf (MASH). Sígildir gamanþættir um skrautlegt líf herlækna í Kóreustríðinu. 20.00 Harðjaxlar (Roughnecks). Hressilegur myndaflokkur um harðjaxla sem vinna á ol- (uborpöllum (Norðursjó. 21.00 Augnatillit (Parting Glances). Óvenjuleg og áhrifamikil kvikmynd um líf samkyn- hneigðra karlmanna í skugga alnæmis. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Hraður og viðburðaríkur spennumyndaflokkur um óvenjulegan dómara. 23.30 Ruby Cairo. Dularfull spennumynd með úr- valsleikurunum Liam Neeson og Andie McDowell. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og frótta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari. eftir Roald Dahl. (8:24.) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og^auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægðar- leysi, byggt á sögu eftir Patriciu Highsmith. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Fyrsti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. (10:29.) 14.30 Gengið á lagiö. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miövikudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (End- urfluttur nk. fimmtudagskvöld kl. 23.15.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 18.20 Kviksja. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Þórunn Sveinbjörns- dóttir, formaður Sóknar, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar. Bein útsending frá tónleikum í Saarbrcken í Þýskalandi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með rás 1 og frétta- stofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.00 Préttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Háuksson flytur. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi.) 22.00 Fréttír. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pótur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,-12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. og fjármálafréttir. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Frétt- ir frá BBC World service . 13.15 Disk- ur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Olafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SIGILT FM 94.3 7.00 Vínailónlist í morgunsáriö. 9.00 I sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðar- ins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrót Blöndal. Fréttir kl. 8.00. 9.00Morgunfréttir. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars- dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 Samtengdar f réttir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. íslenski listinn end- urfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jó- hann Jóhannsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 6.45 Morgunútvarpið. Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. AÐALSTOÐIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðjn Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 96.7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Sveitasöngvatón- list. Endurflutt. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Græn- metissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. KLASSIK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduö klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC FJOLVARP Discovery (r 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Lifeboat 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Secrets of the Yaro 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Invention 20.30 Wonders of Weather 21.00 Gulf War: Tornado Down 22.00 Classic Wheels 23.00 Gulf War: Hellfighters of Kuwait 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Forget-me-not Farm 06.45 The Retum of Dogtanian 07.10 Mike and Angelo 07.30 Catchword 08.00 Songs of Praise 08.35 The Bill 09.00 Prime Weather 09.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.50 Prime Weather 12.55 Songs of Praise 13.30 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Forget-me-not Farm 15.15 The Retum of Dogtanian 15.40 Mike and Angelo 16.00 Catchword 16.30 999 17.25 Prime Weather 17.30 Big Break 18.00 The World Today 18.30 WUdlife 19.00 The Likely Lads 19.30 Eastenders 20.00 Bergerac 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 The World at War 22.30 Dr Who 22.55 Prime Weather 23.00 Casualty 00.00 Ovemight Programming Tbc . Eurosport 07.30 Rally Raid: Granada-Dakar 08.00 Cross-country Skiing : Cross-Country Skiing World Cup from Nove 09.00 Ski Jumping : Worid Cup from Engelberg. Switzertand 10.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 17.45 Livefootball: African Nations Cup: Egypt • Angola from 19.30 Football: African Nations Cup : Sierra Leone - Burkina Faso from 21.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melbourne, Australia 22.00 Football : Eurogoals 23.00 Speedworld : A weekly magazine for the fanatics of motor- sports 00.30 Close MTV w 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 107.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The SoulOf MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Hit List UK 19.00 MTV's Greatest Hits 20.00 MTV Unplugged 21.00 MTVs Real World London 21.30 MTVs Beavis & Butt- head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Reggae Soundsystem 23.00 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.30 The Book Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 Worid News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Uve 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Continues 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.10 CBSr60 Minutes 21.00 Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight with Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.10 CBS 60 Minutes 03.00 Sky News Sunríse UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Eveníng News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Captain Courageous 21.15 The Feminine Touch 23.15 At The Circus 00.55 Double Bunk 02.35 Down Among The Z Men - CNNK 05.00 CNNI World News 06.30 Global View 07.00 CNNI World News 07.30 Diplomatic Licence 08.00 CNNI World News 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 Headline News 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Uve 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super, Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Moneywheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Frost’s Century 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Frontal 20.30 ITN World News 21.00 Hot Wheels 21.30 Rugby Hall Of Fame 22.00 The Best Of The Tonight Show With Jay Leno 23.00 The Best Of The Late Night With Conan O'Brien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 01.00 The Best Of The Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’ Blues 03.30 Europe 2000 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fmitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fmitties 07.00 Rintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Je.iy 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Bear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.3QJhe Jetsons 18.00 Tóm and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Örow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentratlon. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 StarTrek: The Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Central Park West. 21.00 Police Rescue. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 The Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Stage Door. 8.00 Gold Diggers of 1933. 10.00 Taking Liberty. 12.00 Split Infinity. 14.00 And Then There Was One. 16.00 Samurai Cowboy. 18.00 Taking Liberty. 19.30 Close up. 20.00 Cliffhanger. 22.00 Benefit of tne Doubt. 23.35 Back in Action. 1.00 Forthe Love of Nancy. 2.30 Choices. 4.00 Young Warriors. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima- verslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbbur- inn. 20.30 Heímaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord. Aukavinningar í „Happ í Hendi" Aukavinningar sem dregnir voru út f sjónvarpsþættinum .Happ I Hendi”, föstudaginn 12. janúar komu á eftirtalin númer: 99 12 J 3201 , 2825 I 7489 G 9323 K 6684 , 6284 J 9418 J 1970 H 1733 H Handhafar .Happ I Hendi" skafmifta meft þessum númerum skulu merkja miftana og senda þé til Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnargðtu 4, 101 Reykjavfk og verfia vinningarnlr sendir til viftkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.