Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1996 45 Fjallað verðum um leikritið Don Juan í Leikhúskjallarnum i kvöld. Don Juan frá ólíkum siónarhólum I kvöld verður hinn margróm- aði og smáði Don Juan tekinn til umfjöllunar í Listaklúbbi Leikhúskjaliarans. Fjallað verð- ur um uppsetningu litháska leikstjórans Rimasar Tuminas á leikriti Moliéres og hún skoðuð frá ólíkum sjónarhólum. Nokkr- ir af aðstandendum sýningar- innar munu sitja fyrir svörum um ýmislegt er varðar sýning- una og vinnslu hennar. Sýning þessi hefúr eins og kunnugt er hlotið afar ólíka dóma. Elísabet Jökulsdóttir, Guð- mundur Andri Thorsson, Edda Heiðrún Backman, Amór Ben- ónýsson og SUja Aðalsteinsdótt- ir munu flytja stutt erindi. Leik- ararnir Jóhann Sigurðarson og Sigurður Sigurjónsson flytja Leikhús kafla úr verkinu og gestum gefst kostur á að virða fyrir sér bún- inga úr leikritinu og hlýða á tónlist. Umsjón með dagskránni hefur Ásdís Þórhallsdóttir en hún er aðstoðarleikstjóri sýn- ingarinnar. Grétar og Bjarni á Kaffi Reykjavík í kvöld skemmta þeir félagar Grétar örvarsson og Bjarni Ara- son á Kafli Reykjavík. Ættfræðinámskeið Ættfræðiþjónustan er aö fara af stað með ættfræðinámskeið þessa dagana og heíjast grunn- námskeið upp úr 16. janúar og framhaldsnámskeið um næstu mánaðamót. Leiðbeinandi er Jón Valur Jensson guðfræðing- ur. Samkomur Söngsmiðjan hefur vorönn Kennsla á vorönn í Söng- smiðjunni hefst í dag. Kennd er rétt raddbeiting, öndun og fleira sem viðkemur söngkennslu, tón- fræði/tónheym, leikræn tjáning og ýmislegt fleira sem hjálpar fólki að ná tökum á söngrödd sinni. Félag eldri borgara Söngvaka verður í kvöld kl. 20.330 í Risinu. Stjórnandi er Vigdís Einarsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. $ -leikur að lara! Vinningstölur 13. janúar 1996 6*7*17*21 *23*24*25 Eldri úrslit á símsvara S68 1511_ UÍTí6-ro NRLDS- , X(^KiF=H^f ^T'v/hxc? iMi:UL.Trf=iC50T=3Ps ± mesth U.F=30rJTr ECO IMÓ diuu MflCOR i—(F<’ÆÍ3XFS* BJ=JFSF=1 <OC3kI ÖUOFcOtsl- i=?c2CT=,caí3s=>bsa:KkJy SA-J=rr*rt=7 v=»f=- t-UTÖ wrÆAJtsi \=} - RÍUKI Fk C3c>E3 OcS (SfiDD - iKífsl, UE'tsjcB-KR' SvOUITTO B3E5* S2TÖ>KT=2t=H—ÍC3^>f=Jrsllslf=í OCr SEtsQgF? E="UEIF?I H-l3F=fF?*n=?- S>3‘ÖK:UXtsicS-’f=?± VI€XI£J?0 nu tjruurn rIkisenoof?- Sk<S>£*-Ms1 EF? EITTHvrD F3RSP5 CANM t—/lá^KlF=| F=te> CKwDK 1—lí=7fr'I Ui-^ÐST t=Æ> xrsrMv-HiErxtwrvR F=v^e:xtsi UFÁts/ t I I I I I I I I I 0(3- pEraai U(Dsc7Paöo-tsi SEM Í3EIR \KErr=5T=j v—tf=jt=-pR fii- MV'É'rtS-UAJF? f==/I=- SKXUF9C2 St^F? SUTÉU f=surF^F=Í C-(=5 F=7t=-T*iLlF^’/ Hugh Grant og Julianne Moore skála fyrir góðu lífi í byrjun myndarinnar. Níu mánuðir Regnboginn hefur sýnt frá því fyrir jól, við miklar vinsældir, gamanmyndin Nine Months með Hugh Grant í aðalhlutverki. Leik- ur hann barnasálfræðinginn Samuel Faulkner sem hefur allt sem hann getur hugsað sér, fal- lega kærustu, keyrir um á Porsche og á íbúð í finu hverfi í San Francisco með útsýni yfir flóann. Allt er planlagt hjá Faulkner og það verður þvi handagangur í öskjunni þegar kærastan Rebecca tilkynnir hon- um að hún sé ófrísk en það var aldrei á áætlun hjá honum að eignast bam. Þau kynnast hjón- um sem eru óspör aö veita þeim holl ráð án þess að vera spurð og ekki batnar ástandið þegar lækn- ir þeirra er í fríi og staðgengill Skemmtanir Papar á Gauki á Stöng: írsk krárstemning Gaukur á Stöng er í gamla bænum og er ein elsta íslenska „kráin“. Var staðurinn kominn á legg áður en bjórinn helitist yfir landsmenn og krámar risu upp hver af annarri. Gaukur á Stöng hefur ávallt haft í heiðri lifandi tónlist og þar hafa aliar þekktustu hijómsveitir landsins komið fram. í síðustu viku var þar til að mynda Jet Black Joe og nýja hljómsveitin Twist og Bast. í gærkvöldi tóku svo Pap- ar við og endurtaka þeir leikinn í kvöld. Á morgun er svo komið að Sól Dögg. Papar er ekta krár- og dans- sveit, sem spflar létta og fjöruga tónlist, eins og plata þeirra, sem kom út fyrir jól, sýnir réttilega. Um er að ræða vel heppnaða ís- Papar skemmta gestur á Gauki á Stöng í kvöld. lensk/færeyska samsteypu. í kvöld krárstemningu eins og hún gerist munu þeir halda uppi írskri best hér á landi. Göngnleiðir viðRauðavatn Fólk í höfuðborginni hefur nýtt sér veðurblíð- una að undanfórnu og brugðið sér í gönguferðir innan borgarmarkanna, enda er nú um fjöl- margar leiðir að ræða, langar og stuttar. Áður fyrr var það nánast að fara upp í sveit að ætla sér að fara upp að Rauðavatni, en nú er byggð- in í Reykjavík komin í næsta nágrenni og því stutt fyrir suma að bregða sér í skemmtUegar gönguferðir, sérstaklega sunnan við vatnið. Umhverfi Rauðavatn setur faUegan svip á Reykjavík og þótt skammt sér í húsbyggingar þá er það faUegt náttúrusvæði. Það eru hægt velja úr nokkrum leiðum, tU dæmis er hægt að hefja gönguna frá enda nýju brúarinnar, sem liggur inn á Rauöa- vatnssvæðið og hægt að ganga eins og kortið sýnir og er þarna um reglulega góða og skemmtUega göngiUeið aö ræða. Land í grennd viö vatnið hefur nú verið frið- að og hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur gróðursett mik- inn fjölda trjáplantna þar. Þegar er búið að leggja göngu- stíga um hluta þess svæðis og koma fyrir bekkjum. Golfvöllur Skál Hádegishæö ; ***« • Lyngdalur *\ ‘‘.... Selhðll \. Vatnahlíð /'"'***. ...-* Grafar-.t sel \ :Ý •' Úthlíðar- holt Dóttir Önnu Bjarkar og Ólafs Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeUd Landspítalans 10. janúar kl. 8.47. Hún var við fæð- Barn dagsins ingu 3405 grömm að þyngd og 51 sentímetri aö lengd. Foreldrar hennar eru Anna Björk Jónsdóttir og Ólafur Guðmundsson og er hún fyrsta barn þeirra. Kvikmyndir hans er fyrrum dýraiæknir í Rússlandi. Auk Grants leika í Nine Months Julianne Moore, sem leikur Rebeccu, Robin WUli- ams, sem leikur rússneska lækn- inn, Jeff Goldblum, sem leikur besta vin Samuels, og Tom Arnold og Joan Cusack sem leika hjálpsömu hjónin. Nýjar myndir Háskólabió: Presturinn Laugarásbíó: Agnes Saga-bíó: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: Pocahontas Bíóborgin: Ace Ventura Regnboginn: Borg týndu barn- anna Stjörnubíó: Indíáninn í skápn- um Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 9 12. janúar 1996 kl.9.15 Eininn___________Kaup Sala Tollqengi Dollar 65,380 65,720 65,260 Pund 100,910 101,420 101,500 Kan. dollar 47,960 48,260 48,060 Dönsk kr. 11,7200 11,7830 11,7700 Norsk kr. 10,3080 10,3640 10,3250 Saensk kr. 9,9130 9,9680 9,8030 Fi. mark 14,9760 15,0650 14,0963 Fra. franki 13,2070 13,2830 13,3270 Belg. franki 2,2034 2,2166 2,2179 Sviss. franki 56,2300 56,5400 56,6000 Holl. gyllini 40,4600 40,7000 40,7000 Þýskt mark 45,3300 45,5600 45,5500 ít lira 0,04144 0,04170 0,04122 Aust. sch. 6,4420 6,4820 6,4770 Port. escudo 0,4363 0,4391 0,4362 Spá. peseti 0,5388 0,5422 0,5385 Jap.yen 0,62120 0,62490 0,63580 irskt pund 104,290 104,940 104,790 SDR 96,41000 96,99000 97,14000 ECU 84,1600 84,6700 83,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 hranalegur, 8 vitiausa, 9 hlunnindi, 10 fór, 11 keyri, 12 vinning- ur, 14 róta, 16 álpast, 17 tæp, 19 rafta, 21 traðkaði, 22 minnist. Lóðrétt: 1 lítUþægt, 2 einungis, 3 urga, 4 timi, 5 fjær, 6 húm, 7 hlass, 13 ánægju, 15 keraldið, 18 léleg, 20 gras- toppur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stofn, 6 þý, 8 vígi, 9 aur, 10 eða, 12 tusk, 14 rómaðir, 16 metur, 18 vani, 19 nót, 21 ók, 22 öngla. lóðrétt: 1 svert, 2 tíð, 3 og, 4 fíta, 5 nauðung, 6 þusir, 7 ýr, 11 amen, 15 ómak, 17 tin, 18 vó, 20 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.