Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 13. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Handtökuskipun var gefin út í gær á hendur Þórhalli Ölver Gunnlaugssyni, 37 ára, sem nýlega var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa svikið tæpar 38 milljónir króna út úr ríkis- sjóði vegna Vatnsberans, fyrirtækis sem ekki reyndist vera í rekstri. Grunur leikur á að maðurinn hafi ákveðið að fara úr landi til að forðast afplánun og svimandi háar sektargreiðslur eftir að dóm- ur gekk í máli hans. Þórhallur átti að hefja afplánun á föstudag en ekkert hefur heyrst frá honum enn. DV-mynd GVA Forsetaframboð: Línur verulega farnar að skýrast - sjá bls. 6 „Klúrt“ dagatal til skoðunar í Jafnréttisráði - sjá bls. 30 Elísabet Eng- landsdrottning áhugalaus móðir - sjá bls. 9 Listhönnuöur smíðar verölaunagripi Menningarverðlauna DV: Útskorin fjöl úr smjörskrínu steypt í járn - sjá bls. 31 Tilveran: Þorrinn er gríðarleg vertíð - sjá bls. 16 Tippfréttir: Mikill hraði í Sprett-hópleiknum - sjá bls. 19-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.