Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 17
ar mun fingerðari og minni hætta talin á ofantöldum meinum. Sérstaka penna má einnig nota í stað músarinnar, bæði með þræði og þráðlausa. Pennarnir eru reynd- ar engin nýjung en þeir verða hins vegar alltaf betri og betri. Hjá Bón- usradíói má fá penna með þræði, Omnipen, sem kemur í stað músar eða notast með henni. Fýrir utan kosti pennans við ýmsa teiknivinnu verður álagið á fyrmefhda líkams- parta allt annað. Sérstök plata fylg- ir pennanum. Frá því að tölvumúsin varð eitt helsta verkfæri margra atvinnu- stétta hefur umræða um þann skaða sem hún getur valdið verið tölu- verð, sérstaklega á Norðurlöndum. Sjúkraþjálfarar og fleiri í skyldum starfsstéttum fullyrða að með lang- tímanotkun músarinnar dag eftir dag geti komið fram mein í vöðvum og liðum sem ná allt frá höfði, nið- ur eftir handleggjum, fram í hönd- ina og aftur í bak. Reyndar má að hluta skella skuldinni á almenna vinnuaðstöðu hvers og eins en augu manna hafa þó í auknum mæli beinst að músinni sem sökudólgi. liðum, olnboga, fram- og upphand- legg, öxlum, höfði, baki og hálsi. Einkennin eru mismunandi og ein- staklingsbundin, t.d. stingandi sárs- Músin er afar sakleysisleg í útliti en hún getur valdið skaða. DV-myndir BG mysnar þannig að K sem þægi- legast og ör- uggast sé að nota þær. En það dugir stund- um ekki. Margir hafa því leitað annarra leiða og ófáir haft góða reynslu af notkun kúlu í stað músar. Um er að ræða kúlu sem sit- ur í sérstökum sökkli, t.d. EasyBall frá Microsoft. Með tilkomu kúlunn- ar verða handar- og fmgrahreyfing- Svokölluð músamein eru talin or- Þýska fyrirtækið Wacom hefúr sett þráðlausa penna á markað sem þykja henta sérlega vel fyrir þá sem vinna við umbrot og teíkningar en þeir starfshópar þykja sérstaklega í hættu vegna mikillar músarvinnu. Útfærsla pennans og stærð plötunn- ar undir hann fer síðan eftir eðli verkefnanna. Kúla eða penni í stað músar Tæknin reynir líka að koma til móts við fólk sem vinnur lengi og mikið með mús. Reynt er að hanna auki niður eft- lir handleggjun- lum, stífir og laumir vöðvar í Ihandlegg og pxlum eða til- Ifinningaleysi. Pennar hafa fallið í kramið hjá mörgum, sérstaklega fólki sem vinnur við teikningu. sakast af mjög ein- hæfri notkun liða og vöðva. Músamein felast í bólgum og, í versta falli, skemmdum sin- um sem leitt geta til örkumls. Músin er afar sakleysisleg í útliti. Menn sitja lon og don með höndina á , músinni, vísifingurinn / er yfirleitt spenntur og með honum er smellt reglulega. Spenna verður i fingrum, handar- Ein lausn felst í notk- un kúlu. Vandamál vegna músarinnar: Getur orðið mjög þrálátt - segir Laufey Árnadóttir sjúkraþjálfari „Við fáum alltaf þónokkuð af fólki til okkar sem vinnur mikið við tölvur. Auðvitað 'getum við aldrei sagt alveg til um ástæðuna fyrir ákveðnu meini en svo virðist sem þeir sem vinna mikið með mús fái einkenni í axlir og herðar. Yfirleitt er þetta vöðvabólga og einhver festumeiðsli og einnig er hætt við eymslum i olnboga. Þetta getur orð- ið mjög þrálátt ef fólk vinnur stöðugt í þessari stöðu,“ segir Lauf- ey Árnadóttih, sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfunarstöðinni hf. Laufey segir að í verstu tilfellum og festur á henni og það geti endað með því að gera þurfi skurðaögerð. Heitir og kaldir bakstrar „Hreyfing, og það að fólk reyni að skipta reglulega um stöður, getur orðið til þess að koma að einhverju leyti í veg fyrir svona vandamál. Ef skaðinn er skeöur geta heitir og kaldir bakstrar hjálpað en í mörg- um tilvikum þarf fólk að leita sér læknis. Sjúkraþjálfari notar t.d. bakstra, hljóðbylgjur, teygjur og nudd þegar svona vandamál koma upp,“ segir Laufey Árnadóttir. -sv NÓATÚN komi upp langvarandi bólga í sinar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.