Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 28
32
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
Sviðsljós
Brian og Tiffany-
Amber skilin
■ Öllum til undrunar hafa Bri-
an Austin Green, sem leikur
David Silver i Beverly HiEs, og
unnusta hans, Tiffany-Amber
Thiessen, sem leikur Valerie
Malone, ákveðiö að skilja.
Brian og Tiffany-Amber, sem
höfðu verið saman í tvö ár, segj-
ast vera góðir vinir ennþá og
þau halda auðvitað áfram að
hittast í sjónvarpsmyndaflokkn-
um sem góðir vinir.
Pierce
Brosnan
á eyði-
eyju
Pierce
Brosnan leik-
ur ekki bara
eina ofur-
hetju, sjálfan ofurnjósnarann
James Bond, heldur tvær. Hin
hetjan, sem er kannski ekki
nein hetja þegar aEt kemur tE
aEs, er sjálfur Robinson Crusoe,
maðurinn sem ienti á eyðieyju.
Tökur hefjast að nýju í
Skotlandi um miðjan mánuðinn
en tafir urðu þegar Pierce tók
að sér hlutverk mannsins sem
hefur leyfi drottningar til að
drepa.
Tom
Selleck í
siónvarp
Tom
SeEec, yfir-
skeggjaði og
bringuloðni
leikarinn
sem lék m.a. í myndunum um
ungu mennina þrjá og smábam-
iö, hefur ekki komið fram í
gestahlutverki í sjónvarpsþætti
frá því fyrir daga Magnum-þátt-
anna þar sem hann lék aðalhlut-
verkið. Nú hefur hann hins veg-
ar faEist á að koma fram í þætt-
inum Vinum, enda fær hann að
kyssa aðaEeikkonuna, hina und-
ursætu Courtney Cox, strax á
fyrsta degi.
Daryl
Hannah eng-
in hafmeyja
lengur
Það var fyrir 11 árum og jafn-
mörgum kEóum sem Daryl Hannah
sveiflaði sporðinum sem hafmeyja í
kvikmyndinni Splash. Daryl, sem er
35 ára, hefur sem sé fitnað talsvert
og fáir efast um að það sé vegna
í fyrra var Daryl í fínu formi.
vinslitanna við John F. Kennedy.
Þegar hún átti í ástarsambandi
við forsetasoninn gafst lítið næði tE
þess að hlaða á sig aukakílóum.
Skötuhjúin lögð stund á ýmsar
íþróttir saman, þau renndu sér á
skautabrettum, hjóluðu og heim-
sóttu reglulega heEsuræktarstöðv-
ar. Og svo átti John hunda sem
þurfti að viðra.
Daryl þorði ekki annað en að
halda sér í formi og fylgja John við
íþróttaiðkanir hans því hún fann
fyrir áhuga vel þjáEaðra kynsystra
sinna á kappanum. Þær voru marg-
ar sem höfðu hug á að krækja í eft-
irsóttasta piparsvein Bandaríkj-
anna af henni.
Sambandsslitin urðu sumarið
1994. Daryl slakaði á í þjálfuninni
og leyfði sér að borða góða skammta
af eftirlætisréttunum. Það má því
búast við miklum skvettum sveifli
hún hafmeyjarsporðinum á ný.
Daryl Hannah hefur bláslð út á einu ári.
Pocahontas líkist
frægum fyrirsætum
Þeir sem skoðað hafa vel
indíánastúlkuna Pocahontas í
Walt Disney teiknimyndinni
segja að teiknararnir hafi
haft tvær súperfyrirsætur
tE fyrirmyndar, nefnilega
þær Kate Moss og Naomi
Campbell, og tekið það
besta frá báðum.
Pocahontas var bara tólf
ára þegar hún bjargaði lífi
enska innflytj-
Naomi Campbell. andans Johns
Smith þannig að hún líktist eng-
an veginn fullvaxinni konu.
Hún er því bara látin líkjast
fyrirsætunum frægu að vissu
marki.
'Fullyrt er að það sé engin
tilviljun að Walt Disney-fyr-
irtækið hafi sent teiknimynd
um Pocahontas á markaðinn
nú. Um þessar mundir ' sé
nefnEega mikið rætt um að
sætta hina ýmsu kyn-
flokka og þjóðflokka. Ka,e Moss'
Pocahontas.
Aukablað um
Miðvikudaginn 24. janúar mun aukablað um tölvur fylgja DV.
Blaði5 verður fjölbreytt og efnismikið en í því verður
fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun.
í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og
vélbúnað, þróun og markaðsmál, nýjungar í margmiðlun,
Internetið, tölvunotendur, aðlögun og breytingar á
eldri gerðum o.fl.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í
blaðið er bent á að senda upplýsingar til Jóhönnu
A.H. Jóhannsdóttur, DV, fyrir 15. janúar,
Bréfasíminn er 550-5727.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði vinsamlega hafi samband við Selmu Rut eða
Arnar Hauk, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í
síma 550-5722.
Vinsandegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga
er fimmtudaginn 18. janúar.
Auglýsingar
-----------Sírni 550 5000, bréfasími 550-5727.
Ný kona í lífi
Larrys Fortenskys
Vel þjálfuð ljóska hefur komið í staðinn fyrir Eliza-
beth Taylor í lífi múrarans Larrys Fortenskys.
Ljóskan, Maggie Nitz, er 45 ára fráskEin tveggja
bama móðir. Börnin eru reyndar orðin fuEorðin
og flogin úr hreiðrinu.
Maggie er sögð dvelja öEum stundum í húsi því
sem Larry býr í
eftir að hafa
flutt út úr höE
Liz Taylor i Bel
Air. Þeir sem til
þekkja segja að
Maggie sé áberandi Liz Taylor fullyrðir
lík eiginkonu að hún og Larry
Larrys númer tvö hafi aðeins gert hlé
sem heitir Karen á hjónabandinu.
(Liz var þriðja kon-
an hans).
Nágrannar Larrys sjá Maggie koma og
fara og samkvæmt frásögn þeirra burðað-
ist hún með jólaskraut heim tE Larrys tE
þess að gleðja hann um jólin. Það sést aft-
ur á móti lítið tE Larrys. Hann er sagður
góna á sjónvarp daginn út og inn og hef-
ur gardínurnar dregnar fyrir. Hann gerir
stundum tai chi-æfingar í bakgarðinum
hjá sér og heilsar upp á bréfdúfurnar sín-
ar sem þar eru.
Liz Taylor, sem er 63 ára, lætur sér
ekki leiðast. Hún hefur sést í fylgd með 51
árs belgískum sjónvarpsleikara, einka-
. þjóni af írskum ættiun og glaumgosanum
Walter Geboers. Að sögn erlendra slúður-
blaða fullyrðir Liz að hún og Larry hafi
aðeins gert hlé á hjónabandinu. En gár-
Maggie á leið frá heimili Larrys ungarnir benda á að vegna Maggie geti
snemma að morgni. pásan orðið löng.