Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
39
SHGNH0G8NN
The movie EVENT 0F THE YEAR!
THE ADVENTURE OF A LIFFIM!
AMERISKI FORSETINN
THE
AMERICAN
PRESIDENT
Hann er valdamesti maður í heimi
en einmana eftir að hann missti
konu sína. En því fylgja ýmis
vandamál þegar forsetinn heldur
að hann geti bara farið á
stefnumót þegar honum sýnist.
Eiginlega fer allt í klessu... Frábær
gamanmynd frá grínistanum
frábæra, Rob Reiner (When Harry
Met Sally, A Few Good Men.
Misery og Spinal Tap).
Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
GOLDENEYE
Sviðsljós
Martin Scorsese lendir í
skærum eftirlitsins
Ofbeldið í Casino, nýjustu kvikmyndinni eftir
bandaríska leikstjórann Martin Scorsese, fór eitt-
hvað fyrir brjóstið á kvikmyndaeftirlitinu í Svíþjóð.
Eftirlitsmönnum þótti ofbeldið hreinlega of mikið
til þess að hinn venjulegi Svensson fengi að sjá
myndina í fullri lengd. Þeir gripu því til skæranna
og klipptu út atriði þar sem höfuð einnar persón-
unnar er kramið í skrúfstykki og annað þar sem
hópur misyndismanna lemur fómarlömb sín til
bana með hafnaboltakylfum. Að sögn eftirlitsmanna
skipti það ekki máli fyrir frásögnina þótt atriðin
væru numin brott. „Áhrif atriðisins eru óbreytt.
Það er ekki til í dæminu að áhorfendur geti misskil-
ið það sem fram fer,“ sagði Gunnel Arrback, for-
stöðumaður kvikmyndaeftirlitsins. Hún bætti því
þó við að í heildina væri þetta ekki mjög ofbeldisfull
kvikmynd. Scorsese, sem er frægur fyrir myndir
eins og Taxidriver og Raging Bull, mótmælti
ákvörðuninni á þeirri forsendu að Casino lýsti at-
burðum sem margir hverjir hefðu gerst í raunveru-
leikanum. Myndin fjallar um heim fjárhættuspilara
í Las Vegas á áttunda áratugnum. Martin Scorsese óhress með skærin.
Kvikmyndir
EÍCECCi
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
ACE VENTURA
ASSASSINS
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
MORTAL KOMBAT
Þetta eru kannskl englr englar en
betri félaga gætirðu ekki eignast.
Terece Hill og Bud Spencer
(Trinity-teymið sígilda) hafa haldið
innreið sína á ný í Stjömubíó eftir
10 ára fjarveru til að taka þátt í
slagsmálum aldarinnar. Það
verður grín, glens og Qör í villta
vestrinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
UPPGJÖRIÐ
Sýnd kl. 5,7, 9og11.
★★★ ÓHT. Rás 2
BORG TÝNDU
BARNANNA
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan12ára.
Sýnd kl. 5. V. 700 kr.
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 f.
(B. i. 14 ára.)
NEVER TALK TO
STRANGERS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Þú heyrir muninn
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen."
A- Taka Tvö (Stöð 2)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
BEYONDRANGOON
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★★ ÞÓ. Dagsljós.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Tilboð 275 kr.
frtffl f Sony Dynamic
* Digital Sound.
Þú heyrir muninn
★★★★ Ó.H.T.
Rás 2
★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd ISDDS
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16 ára. .
BENJAMÍN
DÚFA
Sýnd kl. 5.
t fSony Dynamic
* UmJJ Digital Sound.
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur“
..og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í
vetur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Forsýning kl. 9.
Bf ÓM#LIO „
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ACE VENTURA
DANGEROUS
MINDS
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
VANDRÆÐAGEMLINGARNIR
TERENCE Hltl 1I1ÍIIS BUD SPEHCER
‘ASlCCESS! “A FEM TH.AT EARM A
,Gl.OFJOUStyCaORFUU PiACT OF honorAmonu
AUNpMAKKFWT' DfSNEÝS FHJM SlUNNTRíf
TOGMKKTAS’ 1S THH “POWERFl.l1
FAvmyHrrOfTHeSumnerí" ARwisnmPKiom.*
.lUXlllíWA*<!<*’N.
^-‘IWOTXUklKUfr
ALGJÖR JÓLASVEINN
Sýndkl. 5, 7,9og11.
POCAHONTAS
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
POCAHONTAS
Með islensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
Með ensku tali.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
THE USUAL SISPECTS
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
...og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn i dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandarikjunum í vetur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
BENJAMÍN DÚFA
Sýndkl. 5,7,9og11.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, í THX.
B.i. 16 ára.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
GOLDENEYE
ASSASSINS
Wm\ -M MONTHS r (Wa thc Dúw 1 ot «f MCk'
des Enfants Perdus
SEIFCTION’ OFflCIEUE CANXÍS1995
EN CÖMPETITIO.V
í margverölaunaðri kvikmynd um
einstætt samband listakonunnar
Doru Carrington viö skáldið Lytton
Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aöeins
eina sanna ást.
Sýndkl. 5, 8.50 og 11.15.
PRESTUR
★★★ 1/2
S.V. Mbl.
Áhrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakiö gríðarlega athygli.
Aðalhlutverk; Linus Roache.
★ ★★ 1/2 AÞ. Dagsljós.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
VIRTUOSITY
Frumsýnd 19. janúar.
TO WONG FOO
Frumsýnd 26. janúar.
FYRIR REGNIÐ
Endursýnd vegna fjölda
áskoranna
Sýnd kl. 5.
TVEIR FYRIR EINN