Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 krá SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (312) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kalli kóngur (2:4) (Augsburger Pupp- enkiste: Kleiner König Kalle Wirsch). Þýsk- ur brúðumyndaflokkur. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Pétursdóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.25 Pila. Endursýndur þáttur. 18.50 Bert (9:12). Sænskur myndaflokkur, gerður eftir víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á Is- lensku. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós framhald. 21.00 Frasier (3:24). Bandarískur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 Ó. 21.55 Derrick (11:16). Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, 'annsóknarlögreglumann I Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.00 Læknamiðsföðin (Shortland Street). 17.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). 18.40 Leittur (Flash). Barry Allen á í höggi við kaldrifjaðan glæpamann sem hefnir dauða leiðtoga síns. Félagi hans, lögfræðingurinn Frank Dejoy, er myrlur og lætur Leiftur mál- ið til sin taka. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 John Larroquette. 20.20 Fyrirsætur (Models Inc.) (7:29). 21.05 Hudsonstræti (Hudson Street). Tony Danza (Who’s the Boss?) leikur lögguna Tony Canetti sem er fráskilinn og harðdug- legur spæjari. Mótleikkona hans er Lori Loughlin en hún leikur fréttaritara sem fyl- gist með lögregluvaktinni. 21.30 Höfuðpaurinn (Pointman). Connie styður gott málefni og selur þannig þjónustu sína sem lífvörður og sáttasemjari. Honum líst ekki á blikuna en mýkist þó þegar hann kemst að því að kaupandi þjónustu hans er ung og falleg söngkona sem sárlega þarfn- ast aðstoðar. 22.15 48 stundir. ( kvöld velta fréttamenn 48 stunda h/rir sér spurningunni um aga (upp- eldi barna. Hvað er of litill agi og hvenær er nóg komið? Hvar liggja mörkin milli aga og ofbeldis þegar barn á í hlut? Rætt er við móður sem á óviðráðanlegt tveggja ára barn, kennara sem tók í lurginn á nemanda sínum og fjallað um nýja lausn á aga- vandamálum unglinga í Jacksonville, Flór- fda. 23.00 David Letterman. 23.45 Naðran (Viper). Vinkona Julians biður hann um aðstoð við markaðssetningu á nýrri gerð rafhlaðna og fara hjólin heldur betur að snúast er Joe flettir ofan af 30 ára gömlú hneykslismáli. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. María Kristjánsdóttir leikstýrir Vægðareleysi sem flutt er á r as eitt í dag. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægðar- leysi, byggt á sögu eftir Patriciu Highsmith. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. (11:29) 14.30 Pálína með prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árna- dóttur. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) Þriðjudagur 16. janúar Iþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson sér um VI SA-sport í kvöld. Stöð 2 kl. 20.35: Visa-sport Guðjón Guðmundsson er um- sjónarmaður VISA-sport að þessu sinni. Að venju einkenna fjölbreytni og frumleg efnistök þáttinn. Með- al efnis í þessum þætti er liðurinn Láttu drauminn rætast: Ungur áhorfandi frá Bolungarvik gerist íþróttafréttamaður í þættinum. Sýnt verður frá leik íþróttafélags fatlaðra og félags íþróttafrétta- manna í hinni erfiðu íþrótt hjóla- stólakörfubolta. Fjallað verður um nýstofnaða deild hér á landi í íshokkí og Guðjón Guðmundsson umsjónarmaður bregður sér á skautasvellið. Farið verður með hressu fólki í morgunleikfimi í líkamsræktarstöðinni Mætti og Einar Vilhjálmsson spjótkastari verður heimsóttur en hann æfir nú af miklum krafti. Sjónvarpið kl. 21.30: Myndbandaverðlaun Ekki alls fyrir löngu auglýstu þau Dóra og Markús eftir tónlistarmyndbönd- um i Ó-inu því þeim þótti ástæða til að verðlauna þá sem gerðu bestu mynd- böndin á árinu 1995. Undirtektirnar voru ekki dónalegar. Tugir myndbanda bárust og Dóra Takefusa. nú þegar dómnefndin' er búin að horfa á þau fram og aftur er komið að því að tilkynna nið- urstöðuna. í þættinum heimsækja Dóra og Markús myndbanda- gerðarfólkið sem þótti standa sig best, ræða við það og afhenda síð- an verðlaunin með pomp og prakt. 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísa- firði.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir . flytur. x 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.10 Þjóðlífsmyndir. (Áður á dagskrá sl. fimmtu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Þorsteinn J. Vihjálmsson er spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fróttir: Hauk- ur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fyrri umferð. 20.30 Menntaskólinn á Egilsstöðum - Menntaskól- inn við Sund. 21.00 Iðnskólínn í Reykjavík - Verslunarskóli ís- lands. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568-6090. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Þriðji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sunnu- degi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. @STÚM 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Barnalandi. 17.45 Jumbó. 17.50 Lási lögga. 18.15 Barnfóstrurnar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur 20.35 VISA-sport. 21.05 Barnfóstran (18:24) (The Nanny). 21.30 Þorpslæknirinn (1:6) (Dangerfield). Fyrsti þátturinn í nýjum myndaflokki um þorps- lækninn Paul Dangerfield sem hefur í ýmsu að snúast. Starf hans tengist yfirleitt við- kvæmum lögreglumálum og Paul hefur ef til vill of lítinn tíma til að sinna tveimur börn- um sínum á táningsaldri. í aðalhlutverkum eru Nigel Le Vaillant, Amanda Redman og George Irving. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 22.25 New York löggur (11:22) (N.Y.P.D. Blue). 23.10 Hjónaband á villigötum (House of Secrets and Lies). Mynd um sjónvarpsfréttamann- inn Susan Cooper. Hún er gift saksóknar- anum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður og hikar ekki við að taka fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Það er ekki fyrr en viðmælandi Susan f sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsam- lega hún sé háð Jack að hún ákveður að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. Aðalhlut- verk: Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. Lokasýn- ing. 00.40 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. Þéttur og fjölbreyttur tónlistarpakki 19.30 Spítalalíf (MASH). Sígildur og bráðfyndinn myndaflokkur um skrautlega herlækna. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Chuck Norris bregst ekki aðdáendum sínum í þessum hörkuspennandi myndaflokki. 21.00 Fjölskyldubænir (Family Prayers). Kvik- mynd um unglingsdreng af gyðingaættum sem á í innri baráttu vegna vandamála i fjölskyldunni. Faðirinn er spilasjúkur og spilaskuldir hans stefna framtiðinni í voða. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Scott Rosen- felt og Anne Archer. 22.45 Valkyrjur (Sirens). Spennumyndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stórborg. 23.30 Regnboginn (The Rainbow). Kvikmynd eft- ir hinn frumlega leikstjóra Ken Russell. 01.15 Dagskrárlok. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jóns- son. 1.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rósir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Biönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 -16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson.19.00 Sigvaldi Búi Þórarins- son.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 967 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins. 421 1150.19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin ítali og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Fire 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: The Search for El Dorado 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Top Guns and Beyond: Azimuth 21.00 Blood and Honour 21.30 Fields of Armour 22.00 Classic Wheels 23.00 Wars in Peace 23.30 Wars in Peace 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Creepy Crawlies 06.45 The Really Wild Guide to Britain 07.05 Blue Peter 07.30 Catchword 08.00 Dr Who 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 Eastendérs 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Creepy Crawlies 15.15 The Really Wild Guide to Britain 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 Omnibus 17.25 Prime Weather 17.30 Us Giris 18.00 The World Today 18.30 One Foot in the Past 19.00 Last of the Summer Wine 19.30 Eastenders 20.00 Rockliffe’s Babies 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Hms Brilliant 22.30 One Foot in the Past 23.00 Bergerac 00.00 Ovemight Programming Tbc Eurosport ✓ 07.30 Football: Eurogoals 08.30 Alpine Skiing: Men World Cup in KitzbÁhel, Austria 09.15 Livealpine Skiing : Men World Cup in Adelboden, Switzerland 10.45 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 12.00 Livealpine Skiing : Men World Cup in Adelboden, Switzerland 13.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 17.45 Livefootball : African Nations Cup: Gabon - Liberia from Durban, 19.30 Football: African Nations Cup: Tunisia - Mozambique from Port 21.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 22.00 Snooker: The European Snooker League 96 23.30 Boxing 00.30 Close MTV ✓ 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst Of Most Wanted 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sports 19.00 MTYs GreatestHits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV's Guide To Altemative Music 21.30 MTVs Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CíneMatic 22.30 MTV’s Real World London 23.00 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.30 Fashton TV 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Continues 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Toniqht 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight with Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Target 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Romeo and Juliet 21.15 Julius Caesar 23.30 Miss Julie 01.25 The Hoodlum Saint 03.05 The Earl of Chicago CNN ✓ 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Urry King Uve 21.00 CNNI World News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNi World View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 20.30 ITN World News 21.00 NHL Power Week 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Ute Night With Conan OfBrien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’Jazz 03.30 Profiles 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Sparlakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Bear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Ctose einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M'A’S’H. 20.00 Nowhere Man. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generatton. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Madame X. 8.00 Bundle of Joy. 10.00 Coneheads. 12.00 Attack on the Iron Coast. 14.00 The Spy with a Cold Nose. 16.00 Babe Ruth. 18.00 Coneheads. 20.00 The Pelican Brief. 22.20 Falling Down. 00.15 Excessive Force. 1.45 Mensonge. 3.15 Reunion. 4.25 Madame X. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.