Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað :o !CJn 'nO LTV DAGBLAÐIÐ - VISIR 39. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Atriði úr kvikmyndinni Batman Forever sem tilnefnd er til nokkurra óskarsverðlauna í ár, m.a. fyrir besta hljóðið. Pétur Benjamin Hlíðdal, sem er hálfíslenskur, stjórnaði hljóðblöndun í myndinni og er meðal fjögurra manna sem fá tilnefninguna. Pétur, sem er fimmtugur, hefur verið búsettur í Bandaríkjunum frá þriggja ára aldri en fæddist í Reykjavík. Pétur er sonur Þorvalds Hlíðdals síma- verkfræðings sem fórst í flugslysi á Hellisheiði árið 1948. Hann var sonur Guðmundar Hlíðdals, fyrrum póst- og'símamálastjóra. DV náði tali af Pétri í gær en hann sagðist aldrei áður hafa rætt við íslenskan fjölmiðil. Hann hefur ekki komið til íslands í 30 ár og vonast til að geta bætt þar úr á næstu árum. Myndbandaleikur: Skemmtilegur símaleikur fyr- ir lesendur DV - sjá bls. 16 íslensku tón- listarverð- launin afhent í kvöld - sjá bls. 32 Kólumbíufoh seti ákærður - sjá bls. 9 Tugir látast i aurskriðum - sjá bls. 8 Hundrað eyðnismitaðir hér: Áfanga náð með nýjum lyfjum - sem halda veirunni í skefjum - sjá bls. 4 Enn berast gylliboð frá Nígeríu: íslensku fyrir- tæki boðnar 437 milljónir - fyrir peningaþvott - sjá bls. 3 Menningarverðlaun DV: Fimm til- nefningar í kvikmyndum - sjá bls. 11 Bilaður bíll á Hellisheiði: Bílstjórar neituðu að taka með konur og börn - höfðu ekki tíma - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.