Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
§ Atvinnuhúsnæði
Til sölu verslun úti á landi. Verslunin er í eigin húsnæði. Til greina kemur að taka íbúð á Rvíkursvæðinu upp í kaup- in. Hugsanlegur möguleiki er einnig að leigja væntanlegum kaupanda húsið. Þeir sem áhuga hafa sendi inn tilboð með ósk um upplýsingar til DV fyrir 29. febr., merkt „V 5272“.
104 m! pláss, meö innkeyrsludyrum, til leigu við Krókháls. Allt sér. Hentugt fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Sími 854 1022 eða 565 7929.
Óska eftir 250-500 m2 húsnæöi til leigu með góðum innkeyrsludyrum og niður- föllum, til bifreiðaviðgerða. Úppl. í síma 565 6140 eða 564 3471.
4 Atvinna í boði
Framtíöarstarf. Þekkt byggingavörufyr- irtæki óskar eftir að ráða sölumann- eskju í raftækjadeild. Æskilegur aldur 25-35. Reynsla og reykleysi skilyrði. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir mánud. 19. febr., merkt „A 5275“.
Leikskólinn Hliöaborg viö Eskihliö óskar eftir leikskólakennara eða öðru starfs- fólki á deild og matráð í afleysingu, sem allra fyrst. Upplýsingar gefa leik- skólastjóri eða aðstoðarleikskólastjóri í síma 552 0096.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Tískuverslun meö kvenfatnaö á Kringlu- svæðinu óskar eftir að ráða starfsmenn í afleysingar, um hálfsdagsstörf er að ræða. Áhugasamir sendi inn svör til DV, merkt „B-5270“.
Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir starfskrafti til að færa bókhald og reikna vsk. Skrifleg svör sendist DV, merkt „R 5271“.
Heiöarleg og umhyggjusöm manneskja óskast hluta úr degi til að aðstoða sjúk- ling. Vinsaml. hringið í s. 552 6699 milli 10 og 18 eða 552 2714. Ivar.
Starfskraftur óskast til afqreiöslustarfa frá kl. 13-18. Þarf að geta Dyijað strax. Upplýsingar á staðnum, fyrir hádegi, Björnsbakarí við Skúlagötu.
Símafólk-aukavinna. Vantar í spennandi verkefni á kvöldin og um helgar (ekki sölustarf). Upplýsingar í símum 896 3420.
Óska eftir aö ráöa duglega og heiðarlega manneskju til afgreiðslustarfa í sölu- tumi frá kl. 9-13. Svör sendist DV, sem fyrst, merkt „B-5263“.
Óska eftir barngóöri manneskju til að koma heim og gæta ársgamals barns. Óreglulegur vinnutími. Úppl. í síma 554 2290 á kvöldin.
Óska eftir vönum handflökurum á Rif, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 436 6632 eða á kvöldin í síma 436 6867.
K' Atvinna óskast
Húsasmiö vantar vinnu strax. Uppl. í síma 567 7901 eftir kl. 18.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun 1 síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing i helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn íyrir
landsbyggðina er 800 6272.
%) Einkamál
Ertu karlmaöur sem vill kynnast öðrum
karlmönnum? Hringdu í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
Ef þú ert reyklaus, geðgóö og meö greind
yfir meðallagi, nokkuð ánægð með það
sem þú ert að gera og ert tilbúin til að
binda þig þá skalt þú svara þessari
auglýsingu því myndarlegur maður
um þrítugt, sem þessi lýsing á við um,
vill kynnast þér. Svör sendist DV,
merkt „Traustur-5273”.
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Frá Rauöa Torginu: Aðilar sem vilja
skrá sig á Rauða Torgið vinsamlegast
hafi samband við skráningastofu
Rauða Torgsins í síma 588 5884.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Miöaldra karlmaöur óskar eftir kynnum
við konu á aldrinum 40-50 ára. Ahuga-
samar sendi inn svör til DV, merkt „B
5269“, m/nafni og símanr.
Skemmtanir
Tvær ísl. fatafeliur í gæðaflokki koma
fram í steggjapartíum, afmælum og
öðrum uppákomum - 2 í einu eða sín í
hvoru lagi. Nánari uppl. í s. 896 3612.
Framtalsaðstoð
Skattframtal 1996. Tek að mér að telia
fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða
atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs-
son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19.
Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræðing-
ur, sími 568 2788.
Viðskiptamiðlun - bókhaldsþjónusta.
Getum bætt við okkur bókhalds verk-
efnum og skattframtalsgerð.
Upplýsingar í síma 568 9510.
Ódýr aöstoö við skattframtaliö! Einföld
framtöl kr. 3.000, flóknari kr. 5.000+.
Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa,
sími 511 2345.
$ Þjónusta
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum. Vanir allri almennri tré-
smíðavinnu. Komum á staðinn og ger-
um föst tilboð. Greiðsla samkomulag.
Uppl. í s. 587 7818 og 552 3147.
Al-Verktak hf, sími 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu-
hreinsun glerja. Uppl. í síma 568 2121.
2 húsasmíöameistarar geta bætt viö sig
verkefnum hvar á landinu sem er. Til-
boð, tímavinna. Upplýsingar. í síma
896 9556.
7If bygginga
Stigar og handriö, íslensk framleiösla úr
massífu tré. 20 ára reynsla. Gerum
verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari).
Óska eftir aö kaupa rafmagns-
jámaklippur fyrir kambstál. Uppl. í
síma 482 2277.
4^ Vélar - verkfæri
Tilboð á Telwin tækjum:
• Argonsuðuvél, Maxmic 170:
Verð áður 45.536 kr„ verð nú 39.000 kr.
• Rafsuðutransari, Nordica 2160:
Verð áður 13.409 kr„ verð nú 9.900 kr.
• Starthleðslutæki, Dynamic 320: Verð
áður 15.981 kr„ verð nú 12.900 kr.
Dynamic 420: verð áður 18.297 kr„
verð nú 14.500 kr. Dynamic 520: Verð
áður 25.708 kr„ verð nú 19.900 kr.
• Hleðslutæki 12/24 V. Nevada 15:
Verð áður 4.950 kr„ verð nú 2.900 kr.
Alpina 30: Verð áður 10.214 kr„ verð
nú 7.300 kr. Ólísbúðin, Vagnhöfða 13,
símar 515 1130 og 515 1100.
Lartigana sambyggö trésmíöavél til sölu.
Góð vél á sanngjörnu verði. Uppl. í sím-
um 483 1460 og 482 2326.
Pússvél óskast. Óska eftir að kaupa
pússvél, 2ja hraða, með 250-300 cm
borði. Uppl. í síma 567 6149.
Gisting
Gisting í Reykjavík.
Vel búnar ÍDÚðir, 2ja og 3ja herbergja,
hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða
Sigurði og Maríu í síma 557 9170.
Gisting í Reykjavík. Vetrartilboö í 1 og 2
manna herb. með eldunaraðstöðu. Verð
1.250 á mann á sólarhr. Gistiheimilið
Bólstaðarhlíð 8, 552 2822.
Heilsa
Vítamínmæling, orkumæling, hármeðf.,
trimform, grenning, styrking, þjálfún.
Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval,
Barónsst. 20, 562 6275/551 1275.
& Spákonur
Les í lófa og spil, spái í bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla.
Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tlmapantanir í
síma 551 3732. Stella.
77/ sölu
Sólbaðsstofa
Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu
að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll-
in). Erum með 10 og 20 mín. bekki.
Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla
daga kl. 10-22. Sími 567 4290.
Amerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
queen size, 152x203 cm, king size
192x203 cm. Hagstætt verð. Heilsu-
dýnnr. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Mundu Serta-merkiö þvl þeir sem vilja
lúxus á hagstæðu verði velja Serta og
ekkert annað. Komdu og prófaðu amer-
ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, s. 587 1199.
GSl:l.l
Viðskiptatengsl - GSMÍhlutir
Borgartúni 29 Sími/Fax 552 6575
hleðslutæki
fjölbreyttasta úrval landsins
^Ibpine - The Art of Power Meiri orkfll-Aulcín ending!-Qœði í fyrirrúmi!
Verslun
Hewlett Packard litaprentarar,
allar gerðir. Verðdæmi:
HP DeskJet 660C kr. 35.500.
HP DeskJet 850C kr. 45.900.
HP LaserJet 5L kr. 48.500.
Blekhylki og rekstarvara á góðu verði.
Pentium „margmiðlunartölvur“ frá kr.
139.000. Módem, skannar,
faxtæki og símar á frábæm verði. Póst-
sendum um allt land. Greiðslukjör við
allra hæfi, Euro, Visa, Glitnir.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ,
sími 533 4600 og fax 553 4601.
R/C Módel
Dugguvogi 23, sími 5681037.
Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í
miklu úrvali. Keppnisbílar, bátar og
flugvélar af öllum stærðum. Betri þjón-
usta, betra verð, ný sending í hverri
viku. Opið 13-18 v.d„ 10-14 lau.
Vorum aö fá viöbótarsendingu af Baur
sumarlistanum. Glæsilegt úrval af
tískufatnaði o.fl. Takmarkað upplag.
Sími 566 7333.
Heildsöluverö fyrir þig!
Undrahaldarar, kr. 790. Bijóstahöld,
kr. 599. Stuttermabolir, kr. 299.
Rúllukragabolir, kr. 590. Pólóbolir,
langerma, kr. 690. Bamasokkabuxur,
kr. 199. Cos, Glæsibæ, s. 588 5575.
Sendum í póstkröfú.
GLÆSIBÆ * SlMÍ 581-2966
Skór, skór, skór. Mikið úrval af skóm á
alla gölskylduna.
Glæsiskórinn, Glæsibæ, s. 581 2966.
flp Sumarbústaðir
Hrísar, Eyjafjaröasveit. Hrífandi staöur.
Bjóðum til leigu rúmgóð orlofshús í ná-
grenni Akureyrar m/öllum þægindum í
fögru umhverfi. Á staðnum er 50
manna salur, tilvalinn fyrir fundi,
námskeið og aðrar samkomur. Einnig
bjóðum við til leigu íbúðir á Akureyri
með öllum þægindum. S. 463 1305.