Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 18
30 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 HðNUSli 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. Jf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. f Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. f Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Erlings- son hf., s. 567 0699. Scania hlutir. Vélar, hásingar, búkkar og margt, margt fleira í Scania 111, 140,141, 142 og 112. Gott verð. Upplýsingar í síma 566 7073. Vinnuvélar Vinnuvélaeigendur. Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Fljót og örugg þjónusta. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. St L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600, Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-, dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla. 10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hí, Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Til sölu hjá Vinnulyftum notaður Still rafmagnslyftari. Selst ódýrt. Sími 554 4107. ff Húsnæði i boði Herbergi í Seljahverfi, meö aðgangi aö snyrtingu, til leigu. Leiguverð 15.000 á mán. Aðeins reglusamur aðili kemur til greina. Uppl. í síma 587 1527. Herbergi í miöbænum til leigu fyrir stúlku, aðgangur að eldhúsi, wc, síma og sjónvarpi. Upplýsingar í síma 551 9224 e.kl. 16. Stúdíóíbúö á svæði 108 til leigu, leiga 27 þúsund, reglusemi áskilin og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 478 1194 eftir kl. 13. Herberai til leigu í miöborg Reykjavikur með éldunaraðstöðu og þvottahúsi. Uppl. í símum 551 7138 og 551 4754. iigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Einstaklingsíbúö i hverfi 105 til leigu. Svar sendist DV, merkt „SOM 5274 . m Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðma þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda, göngum frá leigusamningi og tryggingu þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar, sé þess óskað. fbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 3-4 herbergja íbúöir í Grafarvogi. Istal ' ' .............. ' ogi stak óskar eftir að leigja 3-4 nerbergja íbúðir í Grafarvogi, leigutími 2-3 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60759. 511 1600 er sfminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Herbergi m/eldunaraöstööu óskast miðsvæðis, helst m/sérinng., þó ekki skilyrði. Reglusemi heitið. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60916. Kona utan af landl meö son í Iðnskólanum óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá 15. mars. Uppl. í síma 551 4275. Ungt reyklaust, reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Rvík sem allra fyrst. Helst með baðkari. Upplýsingar í síma 554 6756. Ungur reglusamur maöur í góðri vinnu óskar eftir íbúð. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 553 5608 eða 554 4924 eftir kl. 18. Eq er 28 ára gömui og mig vantar íbúö á leigu frá 1. mars. Er reglusöm og skil- vís. Upplýsingar í símum 587 0046 og 562 5522. Inga. íbúö óskast. 35 ára bamlaus hjón, ný- komin frá námi erlendis, með fasta vinnu, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Uppl, í sfma 896 9973. 3ja herbergja íbúö óskast. Greiðslugeta 35-45 þúsund. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 567 4412. Óska eftir 4 herb. ibúö (efri hæö) í Hafnarfirði. Svar sendist DV, ,ÁS 5265“. merkt Geymsluhúsnæði Óska eftir geymlsu eöa bílskúr til leigu undir búslóð o.fl. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 564 3547. síma 587 5444 og 551 71^8 Ö CÖ N U CÖ E- Ég held að við vitum núna hvers vegna bróðir minn er^ kominn til okkar, Sen- uti! Hann er að reyna að komast að því sem við vitum um stein-faraóinn! adorr.aik TARZAN own#d Bvíögai roiighs. Inc ard Used Dy Peim. ^Þúert bara að|j ■ reyna að koma afsókun fyrir veikleika þinum! En þér tekst það ekki, drottning! Ég krefst þess að þú segir af þér og látir völdin í té þeim sem hæfur er til að stjórna! Það er ÉG Vegna þess að hann er l það eina sem ekki brotnar ef þú sest á það! !h 3 r-H p—I O u m Ætlar þú nú enn einu sinni að lesa mér pistil um megrun?! Ungfrú Tinna, þú ert falleg! Það mætti víst ekki bjóða þér á dansleik? Jú, það þætti mér gaman. Kynntu mig fyrir nýja gæjanum póststofunni, kannski hann bjóði c EkkisatC' Rúna! J Vissulega, FlóM mli t • • i . .1. f Það er eitt hérna í tilverunni sem 'er ótrúlega óliagstætt. 3 I Manni er all staðar sagt að það sé [ódýrara að kaupa stó.rar ___pakkningar.... X ...en þegar ég ætla að fá mér ís er það ódýram að kaupa I '—lítinn. ( —'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.