Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 35 DV Sviðsljós Varð einstæð móðir Leikkonan Di- ane Keaton varð fimmtug á dögunum og hélt að sjálf- sögðu upp þau tímamót. En hún fór kannski svolít- ið aðra leið en flestir kollegar hennar. Hún ættleiddi dóttur sem hún nefnir Dexter Dean. Keaton er því orðin einstæð móðir á miðjum aldri. Pressa á Agassi Búist er við að André Agassi, 25 ára, muni giftast unnustu sinni, leikkon- únni Brooke Shields, í Las Vegas í júlí. Herma heim- iidir að hún hafi verið farin að þrýsta mjög á Agassi í þessum efnum og gefið honum úrslitakosti: Annaðhvort giftust þau snarlega eða hún fyndi einhvem annan. Af með fæð- ingarblettinn Þó blettur hafi komið á annars slétta og fellda tilveru Hughs Grants í fyrra er hann ekki alls kostar laus við bletti. Fæð- ingarblettur við annað eyrað hefur valdið honum áhyggjum og hyggst hann láta skera hann í burtu. Unnustan, Liz Hurley, vill að hann haldi blettinum en Hugh er hræddur um að blettur- inn geti breyst í eitthvað annað og verra og því skal hann af. Andlát Jóhanna Svandís Ólafsdóttir, Réttarholtsvegi 38, Reykjavík, lést í Landspítalanum 13. febrúar. Anton Eiðsson frá Hrísey andaðist 7. febrúar. Hrannar Ernis Sigvaldason lést þriðjudaginn 13. febrúar á sjúkra- húsi í Malmö í Svíþjóð. Þórhildur Margrét Valtýsdóttir frá Seli, Austur-Landeyjum, til heimilis í Ljósheimum 11, andaðist aðfaranótt 14. febrúar. Sigurjón Sveinsson múrari, Mið- túni 3, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 14. fe- brúar. Jarðarfarir Kristján Jónsson, frá Teigarhorni við Berufjörð, verður jarðsunginn frá Djúpavogskirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 15. Leifur Eiríksson, Hlemmiskeiði, Skeiðum, verður jarðsunginn frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 14. Útför Mörtu Daníelsdóttur, Vest- urgötu 7, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju fóstudaginn 16. febr- úar kl. 13.30. Soffía I. Jóhannsdóttir, Hamra- borg 18, Kópavogi, verður jarðsung- in frá Kópavogskirkju í dag, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 15. Skúli Þórðarson verður jarðsung- inn frá ísafjarðarkirkju laugardag- inn 17. febrúar kl. 14. María M. Ásmundsdóttir mynd- listarkona frá Krossum verður jarð- sungin frá Neskirkju fóstudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Guðrún Hallgrlmsdóttir, Vestur- götu 3, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 14. Sigríður Bjarnadóttir, Holtsgötu 16, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Lalli og Lína Góðar fréttir, Lalli! Það voru stórútsölur í Kolaportinu í dag. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsiö 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Apótek Vikuna 9. til 15. febrúar, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugarnesapó- tek, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331, og Ar- bæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 567- 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Ketlavik, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn simi 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tO hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 15. febrúar Matvælaástandiö rætt í breska þinginu Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, töstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið álla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Þegar hamingjan barði að dyrum kvart- aði hann undan há- vaðanum. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, ' Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Einhverjir árekstrar verða milli vinnufélaga. Trúlega er það bara vegna vinnuálags og ristir ekki djúpt, sem betur fer. Þú reynir að bæta andrúmsloftið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert ekki sjálfum þér nógur um þessar mundir. Ekkert bendir til að breytinga sé að vænta í sambandi við áætlun sem þú ert að vinna að. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Kynslóðabilið gæti valdið smávægilegum árekstrum. Mikil- vægt er að báðir aðilar setji sig í spor hins. Happatölur eru 5, 8 og 21. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú sinnir viðskiptum með góðum árangri. Ekki er ólíklegt að þú kaupir þér eitthvað og það er ekkert í minni kantinum. Kvöldiö verður ánægjulegt. Tvíburarnir (21. mal-21. jUní): Andrúmsloftið kringum þig er einstaklega afslappað. Þú átt þinn þátt í að leysa ágreiningsefni sem upp kom í siðustu viku. Krabbinn (22. júní-22. júli): Eitthvert happ hendir þig i fjármálum. Annaðhvort færðu launahækkun eða þá aö þú færð nýtt og betra starf. Það er full ástæða til bjartsýni. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Þér kann að finnast sem hægt miöi í máli sem þér er mjög umhugað um að nái fram að ganga. Unnið er á bak við tjöld- in og það skilar sér fyrr en varir. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Vinur þinn segir þér leyndarmál. Mikilvægt er að þú reynist traustsins verður því að þetta er mjög mikilvægt fyrir hann. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þó að þér finnist vinur þinn úti á þekju er ástæðulaust að hafa áhyggjur. Það skýrist undir kvöld hvað hann er að hugsa. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjármálin hafa ekki staðið vel að undanfornu en nú verður snögglega breyting á því. Bjartir tímar eru fram undan hjá þér. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þér flnnst sem þungu fargi sé af þér létt þegar lausn finnst á máli sem verið hefur að vefjast fyrir þér um hríð. Happatöl- ur eru 3, 7 og 17. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mikið af tíma þínum um þessar mundir. Þér finnst þú hafa lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Farðu út að ganga, hreint loft hressir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.