Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 39 Kvikmyndir SAM SAM LAUGARÁS Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON WATING TO EXHALE Sviðsljós Claudia tekur viðskipti fram yfir fyrirsætustörf Þýska fyrirsætan Claudia Schiffer segist ekki hafa jafn gaman af tískusýningar- og fyrirsætu- störfum og áður. Hún ætlar því að snúa sér að viðskiptum af ýmsu tagi. Claudia, sem rekur veitngastaðakeðju með vinkonum sínum úr tískubransanum, hefur nú gefíð út líkamsrækt- armyndband og ferðast um heiminn til að lylgja því eftir. Á blaðamannafundi i Ástralíu sagði Schiffer að hún hefði þegar reynt allt í tisku- heiminum og langaði að takast á við eitthvað nýtt. Hún sagðist ekki ætla að hætta fyrirsætu- eða sýningarstörfum alveg en þau yrðu aukatriði í framtíðinni. Hún hefur gert samning við kvikmyndafyrirtækið CBS Fox um fram- leiðslu og dreifingu myndbandsins sem seldist í einni milijón eintaka fyrstu vikuna á markaði í Bandaríkjunum. Salan hefur einnig gengið vel í Bretlandi en myndbandið á eftir að koma út á meginlandi Evrópu. Schiffer hefur þénað dável frá því hún var uppgötvuð á diskóteki 1989 og telst.meðal efnuðustu fyrirsæta heims. Hún hef- ur fullan hug á að þéna meira og virðast fyrstu ciaudia Schiffer þénar vel á nýju líkams- skrefln í þá átt lofa góðu. ræktarmyndbandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRELSUM WILLY 2 Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fíórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp- ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG Hún er komin nýjasta National Lampoon’s myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. Viö bjóðum þér í biluöustu rútuferð sögunnar, þar sem alit getim gerst og lykilorðið er rock and roll. Sýnd kl. 5, 7^og^T B.i. 12 ára. ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð 750 kr. Jim þykir efnilegur í körfubolta. Hann er ungur, svalur og vinsæll. Lífið biasir við honum þar til Hknin varð yfirsterkari. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio (What’s Eating Gilbert Grape, The Quick and the Dead) „KÖRFUBOLTADAGBÆKURNAR” er byggð á sannsögulegum atburðum og er því sláandi og grípandi. Tónlist myndarinnar er flutt af Pearl Jam, Doors, The Cult, Soundgarten og P.J. Harvey og The Posies. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ „Sannir vinir” er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og flörlegt skap. ★★★ SV, Mbl. ★★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5. og 9. DESPERADO Sýndkl. 11. Verð 350 kr. fnn rsony Dynamic J mJmStM Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd f A-sal kl. 7. Kr. 750. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. TAKTU ÞÁTT I SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. BÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 Sýnd kl. 9 og 11. f Sony Dynamic J i/l/J Digital Sound. Þú heyrir muninn Sýnd kl. 5. DR JEKYLL AND MS. HYDE HASKOLABIO Sfmi 552 2140 IÍÍMPI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 HEAT THE USUAL SUSPECTS M/ísl. tali. Sýnd kl. 5. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Sýndkl. 4.55, 7, 9 og 11.05 í THX. B.i. 14 ára. 111111 m 1111 2 tilnefningar til óskarsv. besti leikari í aukahlv. Kevin Spacey, besta handritið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. THE BRIDGES OF MADISON COUNTY ★★★★ HP. Sýnd kl. 5 og 9 í THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 11. POCAHONTAS Sýnd m/ íslensku tali kl. 5. 1 tilnefningar til óskarsv. besta leikkonan - Meryl Streep. Sýnd kl. 6.45 og 9. ACEVENTURA BfÓIIÖU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT byna ki. 5, 7, 9 og n i THX. Bönnuð innan 16 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Harrison Ford fer a kostum 1 þessari Ijúfu gamanmynd í hlutverki auðkýfingsins Linusar Larrabee. Linus sér loksins fram á stærsta fyrirtækjasamruna ferilsins sem er afurð trúlofunar iðjuleysingjans Davids (litla bróður) og dóttur samkeppnisaðilans þegar Sabrina kemur til sögunnar og hrærir í málunum. Sýnd kl. 5, 9 og 11. LAND OG FRELSI Makalaus mynd frá enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið mikilla vinsælda i Evrópu undanfarið og hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku byltingunni sem hreyfir við öllum. Aðalhlutverk: lan Hurt (Backbeat). Felix verðlaunin: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. TO WONG FOO Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda i tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. AMERÍSKI FORSETINN ♦ Sýnd kl. 9 og 11.15. CARRINGTON Sýnd kl. 5 og 7.05. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. GOLDENEYE Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri Lasse Hallstrom (Mitt liv som hund) Handrit Callie Khouri (Thelma and Louise) Kvikmyndataka Sven Nykvist (Fanny og Alexander) Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 12 ára. V4IV ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 POCAHONTAS 'jpocai jontaí K thk *i\Twniraf FAMCi' HTTOfTHL SLMMERJ' ABuawvnoot wk ------ (11 5í»nAOKS<»JX' PENINGALESTIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.