Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 33 Leikhús Bridge LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Lau. 17/2, fáein sæti laus, lau. 24/2, fáein sæti laus. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 18/2, uppselt, sun. 25/2, fáein sæti laus. STÓRA SVIÖ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fösd. 16/2, örfá sæti laus, fös. 23/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Alhelmsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toiiet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fid. 15/2, uppselt, föd. 16/2, örfá sæti laus, laud. 17/2, uppselt, fid. 22/2, uppselt, föst. 23/2, uppselt, iau. 24/2, uppseltt, aukasýning sund. 25/2, fid. 29/2, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftlr.Jlm Cartwright Föst. 16/2, örfá sæti laus, lau 17/2 kl. 23.00, örfá sæti laus, fös. 23/2, uppselt, lau. 24/2 kl. 23.00, fáeln sætl laus, sund. 25/2, uppselt. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÖI KL. 20.30. Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar Jónsson. Miðaverð kr. 1.400.- HÖFUNDASMIÖJA L.R. LAUGARDAGINN 17. FEBR. KL. 16.00. Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?" eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, ásamt Tjarnarkvartettinum. Miðaverð kr. 500,- Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bollr og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Þorrablót Vináttufélög íslands, Léttlands og Litháens efna til þorrablóts föstu- daginn 16. febrúar næstkomandi, Engjateigi 6, Reykjavík kl. 19.00. Hefðbundinn þorramatur í boði á 1.850 kr. á mann. Ávarp: konsúll Lit- háens á íslandi, Arnór Hannibals- son. ÞJÓDLEIKHCSID STÓRA SVIÖIÖ KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld uppselt, á morgun uppselt, fid. 22/2, uppselt, 40. sýning Id. 24/2, uppselt, fid. 29/2, uppselt. GLERBROT eftir Arthur Miller Ld. 17/2, næstsíðasta sýning, sud. 25/2, síðasta sýning. DONJUAN eftir Moliére Sun. 18/2, næstsíðasta sýning, föd. 23/2, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, sud. 25/2, uppselt, Id. 2/3, örfá sæti laus, sud. 3/3, örfá sæti laus, Id. 9/3, örfá sæti laus. LITLA SVIölð KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, mvd. 21/2, örfá sæti, föd. 23/2, uppselt, sud. 25/2, laus sæti. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÖAVERKSTÆÖIÖ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, föd. 23/2, sud. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu. kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl.10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÖASÓLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSID! Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýningar hefjast kl. 20.30. Föstudaginn 16. febr. Sunnudaginn 18. febr. Föstudaglnn 23. febr. Sunnudaginn 25. febrúar. Miðaverð kr. 1200. Miðapantanir í síma 566 7788 alian sólarhringinn. Miðasala i leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. Föstudagsbridge BSI Föstudaginn 9. febrúar var spilaður eins kvölds tölvu- reiknaöur Mithchell-tvímenningur með forgefnum spil- um. Einnig var spilað um 4 sæti á tvímenninginn á Bridgehátíð 1996. 34 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spil- um á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör voru: NS 1. Guðmundur Sveinsson - Valur Sigurðsson, 473 2. Björn Arnarson - Hörður Haraldsson, 465 3. Ormarr Snæbjörnsson - Þorsteinn Karlsson, 443 AV 1. Eyjólfur Magnússon - Jón Viðar Jónmundsson, 524 2. Valdimar Sveinsson - Valdimar Elíasson, 496 3. Guðmundur Þ. Gunnarsson - Þórður Sigurðsson, 489 2 efstu sætin í hvora átt gáfu rétt í tvímenninginn á Bridgehátíð 1996. Ef sá réttur var ekki nýttur fór hann niður til þeirra með hæsta skor, óháð því í hvora átt þeir voru. Föstudaginn 16. febrúar verður ekki spilað í föstudagsbridge vegna Bridgehátíðar. Föstudaginn 23. febrúar verður síðan spilaður Monrad-barómeter. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðs- sálmar lesnir og skýrðir. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14.00. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndai. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Léttur hádegisverður á eft- ir. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.00. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21.00. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14.00. Samvera þar sem aldraðir ræöa trú og líf. Aftansöngur kl. 18.00. Lestur Passíusálma fram aö. páskum. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur, aitarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lok- inni. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Guðsþjónusta kl. 20.00 í sal Öryrkja- bandalagsins, Hátúni 10, 9. hæð. Ólafur Jóhannsson. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Sýningar Heilabrot Nú líður að lokum myndlistar- sýningar Þórdísar Árnadóttur. Næstkomandi helgi eru síðustu for- vöö að líta inn í Listhús 39. Strand- götu, Hafnarfirði, og skoða sýning- una því henni lýkur mánudaginn 19. febrúar. Þórdís er fædd í Reykja- vík 1960. Hún útskrifaðist frá Den fynske kunstakademi 1990 og er þetta fjórða einkasýning hennar. Á sýningunni eru 10 myndverk sem hún nefnir Heilabrot. Myndbandaleikur 904 1750 Taktu þátt í skemmtilegum Myndbandaleik DV meö því aö hringja í síma 904-1750. Allir sem svara þremur spurningum rétt komast í vinningspottinn og eiga möguleika á glœsilegum og eigulegum vinningum. Vinnlngar í Myndbandaleik DV eru: w' '°r/'on SCoí^Sh ^ 97 O f/pty JS~ Frá Skífunni: Stjörnuhliðið, Úlfur og Arabíunœtur. Frá Sammyndböndum: Leon, Terminal Velocity og Rokna Túli. Frá Háskólabíói: Beethoven 2, Fjögur brúökaup og jarðarför og Krummarnir. Vinningar fyrir alla fjölskylduna Mi«ui u > Aunw* I wm / - PiS Myndbandaleikur 904 1750 “ Verð 39,90 mínútan. HERRABUXUR 3.900 áður 5.900 ULLARJAKKAR 6.900 áður 12.900 ULLARFRAKKAR 7.900 áður 15.900 *4i GEFJUN HERRAFATAVERSLUN SNORRABRAUT56 SÍMI 552 2208 STOR-UTSALA ULLARJAKKAR mqq 4.999 i ULLARÚLPUR «^5.999 ULLARKÁPUR ^öiðOO 6.999 KAPUSALAN SNORRABRAUT 56 - 562 4362

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.