Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 16
28 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. 30% afsláttur af dökkum litum. Litablöndun ókeypis. Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Verkstæðisþjónusta. Trésmíði og lökkun. Setjum franska glugga í allar hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgögn, innréttingar og parket. Ókeypis litblöndun. Öll gljástig. Nýsmíði - Tré- iakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660. • Bílskúrshurðajárn, t.d. brautalaus (lamirnar á hurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók, super dós, aðeins kr. 199. Rjúkandi heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149. Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199. Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík. Hjólbaröa- og bifreiðaþj. Ýmsar smáviðg. á sanngjörnu verði, t.d. á pústk., bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr. 2.600. Fólksbfla- og mótorhjóladekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. 2 sjónvörp til sölu, 22” Grundig, 6 ára, og 20” Orion, 9 ára. Fjarstýring fylgir báðum tækjunum. Gott verð. Upplýsingar í síma 567 3454. Verömætt plötusafn, ca 200 stk., maraar kántríplötur, t.d. Jim Reeves. Sélst hæstbjóðanda, tek gjaman bíl sem greiðslu. S. 553 3524 eða 553 7641. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum og frystikistum. Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Frímerki, 1873-1960, rennismíð, útskurður, prjónles selt föstudaga kl. 11-18 á yfirb. göngugötu í Mjódd, Breiðholti. Markaður aldraðra. Fyrirtæki - heimili. Hillukerfi, pan- elplötur, fataslár, fatahengi, plast- herðatré, körfustandar. Rekki ehf. (G. Davíðsson), Síðumúla 32, s. 568 7680. S Óskast keypt ^ Fatnaður Kaupi gamla muni, skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbún- að, ljósakrónur, jólaskeiðar, gömul póstkort og húsgögn. Sími 567 1989. Útvegsspiliö. Vil kaupa Útvegsspilið (nauðsynlega vel með farið). Uppl. í síma 552 4836. Ný sending af brúöarkjólum og mikiö úr- val af samkvæmiskjólum, verð frá kr. 3 þús. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og iau. 10-14, s. 565 6680. Gæðamálning - hundruö litatóna. Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln- ingu, einnig lökk og gólfmálningu. ÓM- búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Sjónvarp og Skodi. Til sölu 28” litasjónvarp, lítið notað, gott tæki á góðu verði. A sama stað til sölu Skodi ‘88. Uppl. í síma 588 4433 eftir kl. 17. Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr. fm ákomið, einnig mottur og dreglar. ÓM- búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. ^ Hljóðfæri Trommuleikarar, athugiö. Vorum að fá sendingu af Vic-firth trommukjuðum, gott úrval, gott verð, kaupir 3 pör og færð frían geisladisk með Peter Erskin. Samspil sf., Laugavegi 168, s. 562 2710. Sérverslun tónlistarmannsins. Alhliöa æfingabekkur óskast. Uppl. í síma 421 5222 á milli kl. 14 og 19 og 421 2392 eftir kl. 19. Maggý. Playmodót óskast gefins eöa ódýrt. Upp- lýsmgar í síma 4214069. Svartur skenkur, 10 þús., hljóm- tækjasamstæða með geislaspilara, 8 þús., tvennir skautar, svartir, nr. 41, hvítir, nr. 32, kr. 1500 parið. Sími 554 2193. Óska eftir sófasetti og stólum gefins eöa ódýrt. Uppl. í síma 567 5065. Maja. IKgil Vers/un Vorum aö fá nýja sendingu af Samick pí- anóum. Opið mán.-fos., kl. 10-18, lau. 10-16. Hijóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, 568 8611. Takiö eftiri! Tfl sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu Zanussi þvottavél, Arrow 18 gíra reiðhjól og 2ja hellna eldavél með bakaraofni. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 562 4033 e.kl. 21. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kk 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV • verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Húsgögn Sófasett, 3+2, Ijósbrúnt, svartur hægindastóll (leðurlíki), selst saman á 35 þús., sófaborð og hornborð, dökk, á kr. 15 þús. saman. Sími 557 2436. Ódýra málningin komin aftur! Verð 295 lítrinn, hvítur, kjörinn á loft og sem grunnmálning. Fleiri litir mögulegir. OM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568T190. Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur, stýr- isendar, drifliðir v/hjol, verð frá 6400. Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur, vatns- lásar, aðalljós, afturljós o.fl. Tímareim- ar, kúplingssett, hjólkoppar, verð 2200 settið, 12”, 13”, 14” og 15”. GS-vara- hlutir, sími 567 6744. Til sölu leöursófasett, sæmilega gott, verð 35 þús. Upplýsingar í síma 555 0593 e.ki. 19. GSM Motorola 5200 til sölu, tvær rafhlöður og hleðslutæki. Verð 26 þús. Uppl. í síma 896 8921. Elvar. Hvítt, vel meö fariö rúm, 120x200, til sölu. Uppl. í síma 896 2269. Til sölu Laxnesssafn, 44 bækur, lítur mjög vel út. Lágt verð. Upplýsingar í síma 462 3946. Ikea-rúm, breidd 120 cm, til sölu. Uppiýsingar í síma 587 4187. ^ Barnavörur Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvaliö,og allt fyrir minnstu börnin, m.a. Weleda barnanuddolíur, raka- og bossakrem Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Barnavagn óskast. Einnig skíðaskór fyrir 5-6 ára. Upplýsingar gefur Mar- grét í síma 553 9632. Til sölu lítiö notaö bidet ásamt blöndunartækjum. Upplýsingar í síma 565 0415. \*f Bólstrun Til sölu ísskápur, 142 cm hár, tvískiptur, á kr. 12.000, einnig 78 cm hár með frystihólfi á kr. 9.000. S. 896 8568. Motorola 7200 GSM-sími til sölu. Uppl. í síma 897 1974. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Antikbólstrun er okkar fag. Ánægður viðskiptamaður er takmark- ið. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Megabúð/Skífan kynna: Megabúðin er að springa, nýir leikir streyma að. Eitthvað við allra hæfi. • Psychic Detective. • Asterix. • Strumpamir. • Pocahontas. • Silent Steel. • Sea Legend. • Gettysburg. • Bridgemaster. • Might and Magic. • Heroes of Might and Magic. • Dark Eye. • Wetlands. • I Have no Mouth and Must Scream. • Football Ltd. • Star Rangers. • TekWar. • Tower. • Wing Commander 4. • Gabriel Knight 2. • Thexder. • Conqueror. • Megapak 4. Megabúð...Alltaf jólin. S. 525 5066, Laugavegi 96. Sendum hvert á land sem er. Megabúð/Skífan kynna: Wing Commander 4. Já, ég sagði: Wing Commander 4. Leikurinn sem hefur kostað mest allra leikja í framleiðslu er kominn á 6 geisladiskum. Megabúð...Með stjörnur í augunum. S. 525 5066, Laugavegi 96. Sendum hvert á land sem er. Internet - Treknet. Öflugt, hraðvirkt, ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu- gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem, 15 not/módem. Allur hugb. fylgir, sjálfv. upps. Góð þjónusta og ráðgjöf. Traust og öflugt fyrirtæki, s. 561 6699. Þj ónustuauglýsingar r~| |/“\C flísar. Flísatilboð tZU'LO stgr. frá kr. 1.224. PALEO ítalskir sturtuklefar. ORAS btöndunrtæki. Finnsk gæðavara. IDO hreinlætistæki. Finnskog fögur hönnun. KÐSTOIAI SMIÐJUVEGI 4A (GRÆN GATA) SÍMI 587 1885 Eldvarnar- Öryggis- hiii*Air GLOFAXIHF. hiiKrSir fiuroir ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 flUTOir Gluggar án viðhalds - íslensk framleiðsla úr PVCu □ v-í- Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sími 5644714 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T •VIKURSÖGUN •malbikssögun ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ¥////// auglýsingar Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur ti,’f Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Þorsteinn * Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RORAMYNDAVEL TIL AÓ SKOÓA 0G STAÐSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarbrask 24 ára reynsla erlendis Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífiur. jL!~ TiT HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir ÍWC lögnum. VALUR HELGASON Æð 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - Stífluþjónustan WSA Virðist rennslið vafaspil, vandist lansnir kunnar: hugurinn stefnir stöðugt til Stifluþjánustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesso»5.852 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og g 852 7260, símboði 845 4577 ’vísa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.