Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1996, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 1996 SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (334) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálstréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Feröaleiðir. Um víða veröld (6:14) - Kyrra- hafseyjar (Lonely Planet). Aströlsk þátta- röð þar sem farið er í ævintýraferðir til ým- issa staða. 18.55 Búningaleigan (4:13) (Gladrags). Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Dagsljós. 20.55 Gettu betur(1:7). 21.45 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýndar svip- myndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.10 Ráðgátur (19:25) (The X-Files). Bandarísk- ur myndaflokkur. Fjarskipti við bandarískt herskip rofna þegar það er statt undan strönd Noregs, en síðan finnast nokkrir skipverja ( björgunarbáti. Það vekur sér- stáka athygli Mulders að mennirnir virðast hafa elst um marga áratugi á nokkrum dög- um. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gilli- an Anderson. Atriði I þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S Tö Ð i 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Nef drottningar (The Queen's Nose). Ung- lingaþættir byggðir á samnefndri smásögu eftir Dick King Smith (5:6). 18.20 Ú la la (e). 18.45 Þruman í Paradís (Thunder in Paradise). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ú la la (Ooh La La). Tískuþáttur. 20.25 Ned og Stacey. 20.55 Nágranninn (The Man Next Door). Eli Cooley flyst til friðsæls smábæjar og fer að vinna í búðinni hjá bróður sínum. Honum er vel tekið af nágrönnum sfnum, sérstaklega Annie Hopkins sem býr við hliðina á Eli. Wanda Gilmore er hins vegar ekki eins uppnæm. Hún veit að Eli hefur verið látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað sjö ára dóm fyrir nauðganir. Allt fer í háaloft þegar ungri konu í næsta bæ er nauðgað og allt bendir til sektar Eli. Aðalhlutverk: Michael Ontkean (Twin Peaks, Made to Order), Pamela Reed (Junior, Kindergarten Cop) og Annette O'Toole (48HRS, Steph- ens King It). 22.30 Evrópska smekkleysan (Eurofrash). Eric Morena flytur O Sole Mio á sinn sérstaka hátt og svo kynna þeir félagar nokkrar at- hyglisverðar og frumlegar leiðir til að njóta ásta. Jean-Paul Gaultier fer í eróbikk með Marcusi Schenkenberg fyrirsætu og rætt er við japanskan jóðlara. Einnig er komið að máli við fólk í klúbbi Ijóta fólksins á ítaliu og klámdrottningu Bretlands, Söru Young. 23.00 David Letterman. 23.45 Vélmennið (Robocop). Hópur fyrrverandi hermanna stelur mjög fullkomnu leynivopni og kemur þá vélmennið til skjalanna, enda líf Díönu í bráðri hættu. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. Guðni Eiísson og Anna Sveinbjarnardóttir. Stöð 2 kl. 22.50: Taka tvö Kvikmyndaþátturinn Taka tvö er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtu- dagskvöldum. Umsjónarmenn eru þau Guðni Elísson bókmennta- fræðingur og Anna Sveinbjarnar- dóttir kvikmyndafræðingur. Þau sýna brot úr því sem kvikmynda- húsin hafa upp á að bjóða og segja kost og löst á nýjum kvikmynd- um. Stundum eru sýnd brot úr eldri kvikmyndum sem tengjast þeim myndum sem eru til umfjöll- unar. Því nýjasta í íslenskri kvik- myndagerð eru einnig gerð skil í þættinum. Þau Guðni og Anna eru ekki alltaf sammála um ein- stakar kvikmyndir og því tekur umíjöllunin stundum á sig mynd rökræðu. í lok hverrar umfjöllun- ar er viðkomandi mynd gefin ein- kunn í bókstöfum, frá A og niður í F. Stundum koma gestir í þátt- inn og er þá um að ræða sérfróða aðila um efni einstakra kvik- mynda. Sjónvarpið kl. 20.55: Gettu betur Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefst í Sjón- varpinu fimmtudaginn 15. febrúar Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson. að lokinni undankeppni á rás 2. Átta lið taka að vanda þátt í sjón- varpshluta keppninnar sem er með útsláttarsniði. Keppt er um Hljóðnemann, verðlaunagrip sem Ríkisútvarpið veitir, en að auki hljóta sigurvegararnir aðra veg- lega vinninga. Lið Menntaskólans í Reykjavík hefur sigrað í spurn- ingakeppni framhaldsskólanna undanfarin þrjú ár. Ðavíð Þór Jónsson er spyrjandi. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans við Sund og Verslunarskóla íslands. Fimmtudagur 15. febrúar sm-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládfu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Svartigaldur (Black Magic). 15.30 Ellen (9:13). 16.00 Fréttir. 16.05 Hver iífsins þraut (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Meö afa (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19.20. 20.00 Bramwell (7:7). 21.05 Seinfeld (18:21). Þátturinn i kvöld beryfir- skriftina .Eldurinn" og verður spennandi að sjá hvernig Jerry Seinfeld og vinir hans pluma sig þegar „hitnar í kolunum". 21.40 Almannarómur. Þjóðmálaumræða í beinni útsendingu. Hvernig verða börnin til í framtíðinni? 22.50 Taka 2. 23.20 Ósiðlegt tilboð (Indecent Proposal). Sag- an fjallar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiðlegt tilboð frá John Gage, forrik- um fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býður þeim milljón dali fyrir eina nótt með frúnni. Tilboðið er fjár- hagslega freistandi en hvað gerist ef þau taka því? Gætu þau nokkurn timann á heil- um sér tekið eftir það og yrði samband þeirra nokkurn tímann sem fyrr? Aðalhlut- verk. Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson. Lokasýning. 1.15 Dagskrárlok. fpsvn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.00 Kung Fu. 21.00 29. stræti (29th Street). Gamanmynd byggð á sönnum atburðum um ótrúlega heppinn ungan mann. Heppni Franks er með ólíkindum. Hann verður fyrir hnífss- tungu og þá uppgötva læknarnir að hann er með æxli sem hefði getað orðið að krabba- meini. Hann sleppur við að gegna herþjón- ustu í Víetnam og vinnur hverja einustu keppni sem hann kemur nálægt. Síðan vinnur hann 6,2 milljónir í lottóinu. Aðalhlut- verk leika Danny Aiello og Anthony LaPa- glia. 22.45 Sweeney. 23.45 Dauðalestin (Death Train). Háspennu- mynd eftir sögu Alistars MacLean. Alþjóð- leg sérsveit er féngin til að stöðva lest hryðjuverkamanna sem rænt hafa kjarn- orkusprengju. Aðalhlutverk leikur Jarnes Bond - leikarinn Pierce Brosnan. Strang- lega bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlií á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Frú Regína. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Leikritaval hlustenda. Leikritið flutt kl. 15.03. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt. 4. lestur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. V 15.03 Leikritaval hlustenda. Leikritið sem valið var af hlustendum kl .13.20 flutt. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endur- tekið að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel - Landnám Islendinga í Vestur- heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Umsjón: Gestur Einar Jónasson.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 jþróttafréttir eitt. 3.10 Ivai 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. Eva Asrún Albertsdóttir sér um þátt- inn „Brot úr degi“ á rás tvö. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. 23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá veröur í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, Skúli og Snorri Már verða á þjóð- brautinni í dag. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Krist- ófer Helgason. 22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alia aldurs- hópa. SÍGILTFM94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígild áhrif. 22.00 Ljósið í myrkrinu. 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fróttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason., 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-iðFM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dó- mínóslitinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 End- urtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn.á FM 102.9. * FJOLVARP Discovery ✓ 16.00 Wings of the Red Star 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X: The Voyage Home 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Workl of Strange Powers 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques: MG 21.30 Top Marques: Jaguar 22.00 Classic Wheels 23.00 Driving Passions 23.30 Top Marques: Triumph 0.00 Close BBC 4.50 Growing Pains 5.45 Lifeswaps 6.00 BBC Newsday 6.30 Jackanory 6.45 The Country Boy 7.10 Blue Peter 7.35 Catchword 8.05 A Question of Sport 8.35 The Bill 9.00 Prime Weather 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Morning with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 The Bill 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Jackanory 15.10 The Country Boy 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 The Duty Men 17.25 Prime Weather 17.30 One Foot in the Grave 18.00 The World Today 18.30 The Great Antiques Hunt 19.00 Life Without George 19.30 Eastenders 20.00 Tears Before Bedtime 20.55 Prime Weather 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Romeo & Juliet 22.55 Prime Weather 23.00 The Onedin Line 0.00 Kate and Allie 0.25 The Riff Raff Element 1.15 Growing Pains 2.10 Rumpole of the Bailey 3.05 Bruce Forsyth’s Generation Game 4.05 The Riff Raff Element Eurosport ✓ 7.30 Equestrianism: Jumping World Cup from Melboume, Australia 8.30 Euroski : Ski Magazine 9.00 Bobsleigh : World Cup from Cortina, Italy 10.00 Motors: Magazine 11.30 Formula 1: Grand Prix Magazine 12.00 Freestyle Skiing: World Cup in La Clusaz, France 12.30 Live Freestyle Skiing: Worid Cup in La Clusaz, France 13.30 Snowboarding: Snowboard RS Worid Cup 14.00 Bobsieigh: World Cup from St Moritz, Switzerland 15.00 Live Tennis : ATP Tournament from Dubai, United Arab Emirates 19.00 Live Tennis: ATP Toumament from Marseille, France 21.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 22.00 Boxing 23.00 Tennis: A look at the ATP Tour 23.30 Golf: US PGA Toumament 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wikfside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.15 3 From 1 14.30 MTV Sports 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Boom! Top Ten Tunes 18.00 Hanging Out 18.30 The Big Picture 19.00 MTVs Greatest Hits 20.00 MTVs Ultimate Collection 21.30 MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Aeon Flux 23.30 The End? 0.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 200010.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 Sky News •Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Pariiament Live 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Reuters Reports 21.00 Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam BouHon Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Reuters Reports 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Parliament Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Honeymoon Machine 21.00 Dames 23.00 Eye Of The Devil 0.35 The Best House in London 2.20 The Siege Of Sydney Street CNN ✓ 5.00 CNN Worid News 6.30 Moneyline 7.00 CNN World News 7.30 Workf Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbizz Today 9.00 CNN Worid News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 Worid Report 11.00 Business Day 12.00 CNN Worfd News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN Worid News 16.30 Business Asia 17.00 CNN Workf News 19.00 World Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN World News 22.00 World Business Today Updafe 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 CNN Worid News 0.30 Moneylíne 1.00 CNN Workl News 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.00 CNN World News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN Worid News 4.30 Inside Politics NBC SuperChannel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 R Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basketball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night w'rth Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Setina Scotf Show 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Great Houses of The Workf 4.00 The Selina Scott Show CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Sharky and George 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Flintstone Kids 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Tom and Jeny 9.30 Two Stupid Dogs 10,00 Dumb and Dumber 10.30 The Mask 11.00 Little Dracula 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Challenge of the Gobots 14.00 Swat Kats 14.30 Heathcliff 15.00 A Pup Named Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 16.00 Two Stupid Dogs 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Fiintstones 19.00 Close einnig á STÓÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Sightings: A UFO Special. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Nexl Generatwn. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 SIBS. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.10 Gigi. 8.00 A Woman Rebels. 10.00 In Your Wildest Dreams. 12.00 One on One. 14.00 Spies Like Us. 16.00 Challenge to Be Free. 18.00 In Your Wildest Dreams. 19.40 US Top. 20.00 Getting Even with Dad. 22.00 Showdown in Little Tokyo. 23Í0 Tom and Viv. 1.25 Foreign Body. 3.20 The New Age. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbunnn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.