Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1996, Qupperneq 30
MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 199 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi.Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (338) (Guiding Lighl). Banda- rískur myndallokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Ronja ræningjadóttir (3:6) (Ronja rövar- dotter). Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Jage Danielsson. 18.55 Úr ríkl náttúrunnar. Geitungar (Histoire de guepes). Frönsk fræðslumynd. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Víkingalottó. 20.38 Dagsljós. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum er fjallað um hálmmoltu sem notuð er gegn mengun og landeyðingu, fljúgandi stjörnu- kíki, græðandi sáraumbúðir, óvenjulega hljóðfráa þotu og nýja tækni sem gerir und- irskriftafölsurum lífið leitt. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (2:5). 22.00 Bráðavaktin (8:24). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Það getur verið erfitt að þrífast í umhverfi þar sem allir Ijúga. Sýn kl. 21.00: Banvænar lygar STðb 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street) (10:26). 18.10 Skuggi (Phantom). 18.35 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One on One). Rætt er við Pierce Brosnan og hlutverk hans sem James Bond i nýju myndinni, Goldeneye. Leikarinn og grínist- inn Jim Carrey segir frá sinni Bond- mynd, Michael Douglas talar um bandaríska for- setaembættið, Woody Harrelson talar um hlutverk sitt í Moneytrain, Steve Gutten- berg segir frá þvi sem hann er að gera og hvað skyldi William Baldwin finnast um að hafa leikið ( ástarsenum með ofurtyrirsæt- unni Cindy Crawford? 19.00 Ofurhugaíþróttlr (High 5). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ástir og átök (Mad About You). Paul rifjar upp hvernig þau Jamie hittust fyrir þremur árum. 20.20 Eldibrandar (Fire). (13:13). 21.10 Fallvalt gengi (Strange Luck). 22.05 Mannaveiðar (Manhunter). 23.00 David Letterman. 23.45 Samsæri óttans (House of Secrets). i fran- ska hverfinu í New Orleans er stundað vúdú og lifandi lik sögð ráfa um strætin. Marion (Melissa Gilbert) rekur heilsuhæli sem stotnað var af föður hennar. Eigin- maður hennar er Frank Ravinel sem ákveður án vitundar eiginkonu sinnar að selja heilsuhælið. Myndin er stranglega bönnuð börnum (E). 01.10 Dagskrárlok Stöövar3. Mark er ofsóttur. Heather er í gildru. Gary er ístöðulaus og hættulegur. Bobbi er ástríðufull og sérstæð. Dave er illgjarn og brjálaður. Þetta eru fjórar aðal- persónurnar í þessari taugatrekkjandi spennumynd, Banvænar lygar eða Liar’s Edge. Það getur verið erfitt að þrífast í umhverfi þar sem allir ljúga og raunar getur það verið lífshættu- legt. Þetta fær unglingurinn Mark að reyna. Hann hefur ekki náð sér eftir voveiflegan dauða föður síns. En Mark á herfilega martröð í vændum: Móðir hans hefur kynnst vörubílstjóranum Gary og ætlar að giftast honum. Gary og vinur hans Dave eru að leggja á ráðin um alvarlegan glæp. Aðal- hlutverk leika David Keith, Shannon Tweed, Nicholas Sheed og Christopher Plummer. Stöð2 kl. 21.50: Hver lífsins þraut I þessum þriðja þætti verð- ur fjallað um sykursýki. Mikið hefur áunnist í baráttunni gegn þessum ólækn- andi sjúkdómi og þeim erfiðu fylgi- kvillum sem fylgja honum oft en þeir koma oft ekki fram fyrr en eftir 15 til 20 ár. í þættinum eru Umsjónarmennirnir Kristján Már opinská viðtöl Unnarsson og Karl Garðarsson. við fólk sem hef- ur misjafna reynslu af sykur- sýki. Rætt verð- ur við lækna og aðra sem þekkja til þessa sjúk- dóms. Umsjónarmenn þáttarins eru Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson. RIKISUTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsinga. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Frú Regína. ( Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt. 8. lestur. 14.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hjá Márum. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir annar umsjónar- manna Þjóðarþels á rás eitt. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Endurflutt frá morgni.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Leyndardómur vínartertunnar. Lokaþáttur. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.30 Gengið á lagiö. (Áður á dagskrá sl. mánu- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur- heimi. (Aður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Fólkið velur forsetann. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás um til morg- uns: Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.35 íþróttarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maöurinn. (Endurtekið frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURUTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laug- ardegi.) 4.00 Ekki fréttir endurteknar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. ívar Guðmundsson verður með hlustendum Bylgj- unnar frá kl. 13.10-16 í dag. 13.10 ívar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helga- son. Miðvikudagur 21. febrúar ^sms 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Lási lögga. 14.00 Þér er ekki alvara! (You Must Be Joking). Bráðfyndin sígild bresk gamanmynd um breskan hersálfræðing sem leggur undar- lega prófraun fyrir nokkra sjálfboðaliða í því skyni að finna efni í fullkominn hermann. Aðalhlutverk: Michael Callan, Lionel Jef- fries, Terry Thomas. Leikstjóri. Michael Winner. 1967. 15.35 Ellen (13:13). 16.00 Fréttir. 16.05 VISA-sport (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.30 Jarðarvinir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 20. 20.00 Eiríkur. 20.25 Melrose Place (17:30) (Melrose Place). 21.20 Núll 3. 21.50 Hver lífsins þraut. 22.20 Tildurrófur (6:6) (Absolutely Fabulous). 22.55 Laumuspil (Sneakers). Lokasýning. 00.55 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Spítalalíf (MASH). 20.001 dulargervi (New York Undercover Cops). Spennumyndaflokkur um lögreglumenn í dulargervi. 21.00 Banvænar lygar (Liars Edge). Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Star Trek. Vinsæll ævintýramyndaflokkur sem gerist í framtíðinni. 23.45 llmur Emmanuelle (Emmanuelie’s Perfume). Erótísk kvikmynd um lostafull ævintýri Emmanuelle. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 12.30 Tónlistarþáttur frá BBC. 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón- leikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs- augað Þórhallur Guðmundsson miðill. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97J 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery i/ 16.00 Sharks! The Red Triangle 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s World of Strange Powers 20.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.30 Time Travellers 21.00 Warriors: Ark Royal 22.00 Classic Wheels 23.00 Navy Seals - Warriors of the Night 0.00 Close BBC 5.00 Campion 6.00 BBC Newsday 6.30 Button Moon 6.40 Count Duckula 7.05 The Tomorrow People 7.30 Catchword 8.00 Wildlife 8.30 Eastenders 9.00 Prime Weather 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30 Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Morning with Anne & Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Island Race 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Button Moon 15.10 Count Duckula 15.35 The Tomorrow People 16.00 Catchword 16.30 The World at War 17.25 Prime Weather 17.30 A Question of Sport 18.00 The World Today 18.30 Island Race 19.00 One Foot in the Grave 19.30 The Bili 20.00 The Onedin Line 20.55 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 World at War 22.30 Kate & Allie 22.55 Prime Weather 23.00 Kinsey 0.00 The Labours of Erica 0.25 Tender is the Night 1.20 Campion 2.15 Rumpole of the Bailiey 3.05 The Making of a Continent 3.55 Tender is the Night . Eurosport 7.30 Athletics : Magazine 8.30 Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 9.00 Swimming : First European Short Course and Sprint Swimming 11.00 Euroski: Ski Magazine 11.30 Trial: Trial Masters from Paris- Bercy, France 12.30 Basketball : SLAM Magazine 13.00 Equestrianism : Jumpíng Worfd Cup from Bordeaux, France 14.00 Live Tennis : ATP Toumament - European Community Championship 18.00 Motors: Magazine 19.00 Tennis: ATP Tournament • European Community Championship from 19.15 Live Tennis : ATP Tournament • European Community Championship 21.30 Tennis : A look at the ATP Tour 22.00 Tennis: WTA Tournament from Essen, Germany 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Zig & Zag Show 17.30 Boom! In The Afternoon 18.00 Hanging Out 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTV Unplugged 21.30 MTV's Beavis & Butt- head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic. 22.30 The State 23.00 The End? 0.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Sky Destinations 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Parliament Live 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky World News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Eveníng News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Tonight 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Newsmaker 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Parlíament Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 The Picture Of Dorian Gray 21.00 The lce Pirates 23.00 Tarzan The Ape Man 1.05 Signpost To Murder 2.30 The Picture Of Dorian Gray CNN ✓ 5.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNN World News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNN World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN World News 10.30 World Report 11.00 Busíness Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNN World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry Kina Uve 15.00 CNN World News 15.30 World Sport 16.00 CNN World News 16.30 Business Asia 17.00 CNN Worid News 19.00 World Business Today 19.30 CNN World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN World News 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Uve 3.00 CNN World News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN World News 4.30 Inside Politics NBC Super Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN World News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN World News 21.00 Alfred Dunhill 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Toníght Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Voyager 4.00 The Selina Scott Show CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Rintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 Film: "The Jetsons Meet the Flintstones” 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV. 9.50 Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10-Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Win- frey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2. 21.00 Pícket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Living Color. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Joy of Uving. 8.00 Angels with Dirty Faces. 10.00 Caught in the Crossfire. 12.00 L’Accompagnatrice. 14.00 The Pirate Movie. 16.00 Cold River. 18.00 Caught in the Crossfire. 19.30 News Week in Review. 20.00 Deadbolt. 21.30 Ed Mcbain's 87th Precinct. 23.05 Bare Exposure. 00.35 Leave of Absence. 2.05 Where the Day Takes You. 4.00 The Pirate Movie. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heima- verslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbbur- inn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.