Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
60. TBL.-86. OG 26. ARG. - MANUDAGUR 11. MARS 1996
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK
Englands-
drottning spar-
ar og ferðast
með almenn-
ingslest
- sjá bls. 8
Lagarfljótsormurinn:
Hálf milljón
fyrir Ijósmynd
- sjá bls. 6
íslenskur
erfðafræöingur:
Rannsakar ást-
arlíf mörgæsa
- sjá bls. 4
Héraðsskólar
til sölu
- sjá bls. 6
Hamassamtök-
in hóta fleiri
sprengju-
tilræðum
- sjá bls. 8
-------;--------
Skagfirðingar
sameinast
um skóla-
skrifstofu
- sjá bls. 31
Vesturbyggð:
Fráhvarfsein-
kenni fyrrum
meirihluta?
- sjá bls. 18
Suðurnes:
Stórstjörnur
saman í
hljómsveit
- sjá bls. 16
Einn maður lést og fjórir særðust þegar tvö mótorhjólagengi, Hells Angels og Bandidos, börðust með skotvopn-
um á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn og Fornebuflugvelli í Ósló í gærdag. Ágúst Erlingsson, á innfelldu
myndinni, var á vettvangi á Kastrup og segist í samtali við DV í dag hafa orðið fyrir hrikalegri lífsreynslu þegar
hann horfði upp á blóðug fórnarlömb, annað illa sært, hitt látið. Símamynd Reuter
^ Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum:
Islendingar tvisvar
á pall í Stokkhólmi
- sjá bls. 22 og 23
Frjalstföháð dagblað
LTk