Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 11. MARS 1996 47 í upphafi áttu þau ekkert sameiginlegt neipa eitt stórt leyndarrWál 'Mu*****/ RIEGN^OGÍNN r - , HASKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Sviðsljós .. ' ■ I M I — — — Sharon Stone í klefa dauðadæmdra Leikkonan Sharon Stone, sem oröin er 36 ára gömul, hefur aldeilis snúiö við blaöinu í starfi sínu. í nýjustu mynd sinni, sem nefnist Last Dance eða Síð- asti dansinn, hefur hún skipt kyn- þokkafullum minipilsum og flegnum kjólum út fyrir lummulegan fangelsis- samfesting. í stað glansandi hárs hanga fitugar lufsur niður með vöngunum. í myndinni leikur Stone dauðadæmda konu sem bíður örlaga sinna i fangels- inu. Til að eiga auðveldara með að lifa sig inn í hlutverkið heimsótti hún kvennafangelsi og ræddi við fangana. Stone þarf ekki að hafa áhyggjur af buddunni eftir þessa mynd en hún fær ríflega 400 milljónir króna fyrir hlut- verkið. Hún er reyndar ein um að eyða þeim peningum eftir að hafa sagt kærastanum, Bob Wagner, upp. Stone segist ekki nenna að eyða tímanum í að elta karla um þessar mundir, það sé aUt of orkufrekt. Sharon Stone mynd. leikur dauðadæmda konu í nýrri Slmi 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning: FORDÆMD (Scarlet Letter) Þú heyrir muninn Sýndkl. 9. B.i. 12ára. MONEYTRAIN Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd f sal A kl. 9 (THX. Bönnuð innan 16 ára. BABE Sýnd m/fsl. tali kl. 5 og 7 í THX. Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11 f THX. KÖRFUBOLTA- Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 12 ára. NINE MONTHS Sýnd kl. 5, 9 og 11. SA.GA" ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JUMANJI HEAT ★★★ Al. Mbl. ★★★ AÞ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 5 og 7 í THX. B.i. 10 ára. ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Þér á eftir að líöa eins og þú sért í rússíbana þegar þú fylgir Robin Wiiliams (Hook, Mrs. Doubtfire), Kirsten Dunst (Interview with a Vampire, Littler Women) og Bonnie Hunt (Only You Beethoven) í gegpum frumskóginn, þar sem eingöngu er að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára. r WHtN (NriMACnSFOtBIDOCH AND FAiSION K A3N. IOVEISTOEMOST, JK Magnþrungin og ástríðufull saga úr nýja heiminum þar sem samfélagið er uppfullt af fordómum og heift. Með alðalhlutverk fara: Demi Moore, Gary Oldman og Robert Duvall. Leikstjóri er Roland Joffé (The Mission, The Killing Fields). Sýndkl.5, 7,9og11. FORBOÐIN ÁST Sýnd kl 9. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAM- BÍÓANNA OG LANDSBANKANS UNSTRUNG HEROES (Óvæntar hetjur) Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. FUNNY BONES (Háðfuglarnir) Sýnd kl. 11. Sfðasta sinn. B.i. 12 ára. DESTINY TURNS ON THE RADIO (Gæfuspil) Sýndkl. 11.15. B. i. 16ára. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez- Gijon og Giancarlo Giannini. Leikstjóri Alfonso Arau. Sýnd kl. 5,7 og 9.. FJÖGUR HERBERGI Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um aö FAIR GAME ætti að vera hennar fyrsta kvikmyndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafiuna á hælunum. Sexf - Spennandi - Svakaleg. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. ACE VENTURA 2 Sýnd kl. 5 og 7. Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eig. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. LOKASTUNDIN Hópur menntaskólanema lokast inni skólanum yfir helgi með moröingja sem situr um líf þeirra... sjúkur æsifréttamaður sjónvarpar öllu í beinni þegar krakkarnir týna tölunni hvert á fætur öðru. Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CASINO Stormynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci i hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik i myndinn, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. SUITE 16 Stórleikarinn Pete Postlethwaite (In the Name of the Father, Usual Suspects) í geggjaðri mynd frá hinum athyglisverða leikstjóra Dominique Deruddere (Crazy Love). Forríkur en fatlaður maður fær ungan mann á flótta undan réttvísinni til að framkvæma það sem hann ekki er fær um sjálfur og fylgist með gegnum falda myndavél. Dimmur og erótískur þriller þar sem að baki allra svikanna býr undarleg ást. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. FARINELLI Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aðgöngumióinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5 og 7. SABRINA SAMM Kvikmyndir SAM\ BÍÓDOCf SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 IL POSTINO (BRÉFBERINN) “Passionate!” •Mikr FrUf. « T WORÍH STARTTIEGIAM HEAT kt PACINO ROB6RT OKHIRO Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 f THX. FAIR GAME Sýndkl. 9 og 11 ÍTHX. ★★★★ HP. Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. THE USUAL SUSPECTS Sýnd kl. 7. B.i. 16. ára. BABE Sýnd m/ísl. tali kl.5ÍTHX. KVIKMYNDAHÁTÍÐ SAMBÍÓANNA OG LANDSBANKANS LES MISERABLES (Vesalingarnir) Sýnd kl. 6.55. B.i. 14 ára. Síð. sýn. FEASTOFJULY (Júlíveislan) Sýnd kl. 4.50. B.i. 14 ára. MARGRÉT DROTTNING Sýnd kl. 6.50. B.i. 14 ára. BlÓIIOI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FAIR GAME GOLDENEYE DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. Miðaverð 700. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. TAKTU ÞÁTT (SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.BIÓLÍNAN SÍMI 904 1065. LAUGJKRÁS Sími 553 2075 NOWANDTHEN 8inh HudmíiYi Kusc ODonnell “THEBEST GOMIHG-ÖF-flGE I MOVIESINCE TNLÍKXUDOTl "'MWMIITEriSA JO«raiIT*iMmSTKT* | I "SIRIIWDMSDfRfBLI jscunyup. *IT LYLL T06CH Y«U UKE WJJWajfllTKnJWT “J87D8S Fll ARBIL DtSTY-CYEB WKnwwramp ^HOWAKBTieNSA wammmnæ NOWand THEHI ..linrW.-'liilltM w* iSHSLiiiiii;k « ■ Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie GrifFith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög og vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, uppfull af frábærri músik. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG '' .vV r \rWL"- »r, Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.