Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 11. MARS 1996. 41 Hringiðan Þegar deildakeppninni í körfuboltanum lauk gafst keppnishetjunum tóm til þess aö lyfta sér aðeins upp áður en að úrslita- keppninni kæmi. Körfu- boltakapparnir Jason Williford og Miiton Bell brugðu sér bæjarleið, kíktu inn á Ingólfscafé og skoðuðu næturlífiö. frumsýndi Leikfélag í Reykja- vik, Sjálfsmoröingjann eftir rússneska skáldið Nikolaj Erd- man í Tjarnarbíói. Halldór og Hildur sáu sýninguna enda eru þau úrMR. Herranótt, Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, frum- sýndi leikritið Sjálfsmorðingjann eftir rússneska skáldið Nikolaj Erdmann í Tjarnarbíói á fimmtudaginn. MR-ing- arnir Sandra Jónsdóttir, Helga Rún Runólfsdóttir og Eva Hlín Hermannsdóttir sáu leikritið um helgina. ' Á föstudagskvöldið voru frumsýnd þrjú dansverk á ballettkvöldi í Islensku óper- unni. Sýningin ber yflrskriftina „þrenning“ og samanstendur af verkum þeirra Dav- ids Greenall, Láru Stefánsdóttur og Hlífar Svavarsdóttur. Percy Stefánsson, Krist- björn Egilsson og Ólafur Guðbrandsson voru á frumsýningunni. DV-myndir Teitur A laugar- ■K dagskvöldið var skáldverk Wk Halldórs Lax- H ness, Hiö Ijós vl man, í leikgerö 1 Bríetar Héöinsdótt- * ur, frumsýnt í Borg- arleikhúsinu. Magnús Orri Schram og Herdís Hallmarsdóttir voru í sínu fínasta pússi á frumsýningunni. íslandsmeistarakeppni í tíu dönsum með frjálsri aöferð fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á laugardaginn. Keppt var í fimm flokkum á þessari miklu danshátíð. Þetta glæsilega par tók létta sveifiu í flokki 14-15 ára. Kvöldiö var tekið snemma á Tunglinu á laugardagskvöldiö tii til- breytingar. Lóa Kristín Ólafsdóttir og Guðmundur Jónsson eru stundum á Tunglinu enda fínn staður. Fyrirlestraröö Animu, fé- lags sálfræðinema, hélt áfram á laugardaglnn í Há- skólabíói. Það var Siguröur J. Grétarsson, dósent í sál- fræöi, sem hélt fyrirlestur um vitið í vísindum í þetta sinn. Sálfræðistöliurnar Tinna Björk Baldvinsdóttir og Ragna Sæmundsdéttir hlustuðu á læriföðurinn tala. Málmsmiður á áttræðisaldri, Einar Marinó Magnússon, opnaði sína fyrstu einkasýningu á járn- skúlptúrum í Stöðlakoti á laugar- daginn. Ingibjörg og Borghildur Brynjarsdætur litu inn á sýninguna er hún var opnuð. Það er alltaf nóg að gera á skemmtistöðum borgarinnar þótt næt- /urkuldinn sé mikill. Vin- /konurnar Hildur og Lóa /voru á Astró í fínu formi og léttu skapi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.