Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Side 21
MÁNUDAGUR 11. MARS 1996 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Full búð af nýjum húsgögnum! • Kommóóur, eitt mesta úrv. landsins! • Fataskápar..........frá kr. 9.900. • Skrifborð, 4 litir..írá kr. 5.900. • Bókahillur, 4 litir.frá kr. 3.300. • Veggsamstæður.......frábært verð! • Sjónvarpsskápar.....frá kr. 5.900. • Skenkar.............frá kr. 19.600. • Náttborð............frákr. 5.400. • Skrifstofuhúsgögn........Hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535. Sendum í gírókröfu. GSM-símar, besta verðiö, s. 562 6730. Lítið notaðir GSM-símar, gott verð. • Motorola 3200 Intemational ....19.900. • Motorola 5200 Micro Tac...24.900. • Motorola 7200 Micro Tac...29.900. • Bosch 7200 týpa...........29.900. • Bosch Flair 6200, nýr.....34.900. • AEG Telekom Dl-757........34.900. • Nokia 2110............'...44.900. • Orbitel PPU-902...........29.900. Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölvulistinn. Óskum eftir tölvum. Tökum í umboðssölu og seljum notað- ar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar pentium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh tölvur. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautprentara, bráðvantar. • Alla prentara, bæði Mac og PC... Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Sófaborö, lítiö glerborö, tveir stál- grindarstólar, Gesslein kerruvagn með burðarrúmi, Kiddy Board, systk- inasæti, fyrirferðarlítil kerra sem hægt er að sofa í, regnplast fylgir, Cam ömmustóll, Lancia ‘88. Á sama stað óskast ódýr tauþurrkari. S. 555 1158. Verkstæðisþjónusta. Trésmíði og lökkun. Setjum franska glugga í allar hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími o.fl. frá ICA fyrir m.a. húsgögn, umréttingar og parket. Ókeypis litblöndun. Oll gljástig. Nýsmíði - Trélakk hf. Lynghálsi 3, sfmi 587 7660. Mjög vel meö farinn Knesl Starlight skíði til sölu, 165 cm á hæð, skór nr.41, skíðastafir og poki fylgja. Einnig Stika stýrissleði og skautar nr. 35. Ath. skipti á snjóbretti. Sími 557 4274. Guðmundur milli kl. 18.30 og 20._______ Artemis - saumastofa - verslun. Vefn- aðarvörur, fatnaður, náttföt, nærföt, náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tök- um að okkur sérstök verkefni. Fjölhæf þjónusta, vönduð vinna. S. 581 3330. • Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus (lamirnar á hurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Heimasól. 12 dagar á aðeins kr. 4.900. Ljósabekkir leigðir í heimahús. Bekkurinn keyrður heim og sóttur. Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið. Sími 483 4379. Visa/Euro.______________ Lagersala - lágt verö! Gólfflísar - veggflísar - stálvaskar - speglar - spegilflísar - parketmottur - parket. Gerið góð kaup, takm. magn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Ódýr, notuö og ný húsgögn, heimilis- tæki og fleira. Kaupum og tökum í umboðssölu. Versl. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið virka daga 11-18.30 og laugardaga 12-16. Efi Fiery light, Risograph 5600D fjölritunarvél, 20 hólfa raðari og 2500 bl. kassetta fyrir Mita 4085,5585 og fl. Einnig repromaster. Sími 568 1332. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttinaar og fataskápar eftir þínum óskum. lslensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, simi 568 9474, Ericsson GH 337 - GSM (þessi litli). TU sölu nokkrir nýir Ericsson GH 337 með 20 tíma rafhlöðu. Verð 49.700. Takmarkað magn. S. 896 896 5. Furuhjónarúm, bastsófasett, 3+1+1, bastglerborð, skrifborð, skrifborðs- stóll, barnakerruvagn, baðinnrétting + klósett + vaskur. S. 565 8229. Geqnheilt fururúm (1,0x1,90 m) meö spnngdýnu, ásamt rúmfatakistu frá Axis, verð kr. 13.000. Upplýsingar í síma 554 2718. GSM Nokia 2110 farsímar til sölu, nýir og ónotaðir, með 24 tíma rafhlöðu (sá léttasti og fullkomnasti). Verð aðeins 39,900. Sími 565 3012 e.kl. 19.________ Hnakkur, 8 fm af parket, stigi.nýtt golf- sett fyrir örvhenta, Rainbow ryksuga, ný úlpa, rauð með svörtum loðkraga, og margt fleira. S. 567 3929.__________ Kokkar. Djúpstpottur, steikingarplata, uppþvottavel, stór kaffikanna, hræri- vél, hitabað, diskar og önnur áhöld. Sveinn í sfma 896 2902 og 588 3550. Leigjum í heimahús. Trim-form, ljósabekki, þrekstiga, nuddtæki, GSM, símboða o.fl. Ljósbekkjaleigan Lúxus, s. 896 896 5. Lítiö slitiö ullargólfteppi, fallega ljós- blátt, um 35 fm, til sölu. Selst ódýrt. Einnig 8 notaðar innihurðir með körmum, Uppl, í síma 566 6738._________ Motorola Asoociate 2000 NMT sími til sölu, bíla- og burðareining ásamt hleðslutæki, loftnetsstöng og öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 588 5829. Nýr Goldstar örbylgjuofn tll sölu, einnig 26” Philips sjónvarp og djúpsteiking- arpottur. Upplýsingar í síma 552 6918 eða 892 4328.__________________________ Rafha eldavél og Electolux eldavél til sölu ódýrt. Einnig fæst gamall panill frá 1902 gegn því að fjarlægja hann. Sími 551 3546._________________________ Rúllugardínur, rimlatjöld, gardínu- brautir. Sparið og komið með gömlu keflin. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, sími 567 1086. Sófasett, 12 þús., 2 rúm, 190x70 cm, 3 þús. hvort, barnastóll, 2 þús., og græjur, 3 þús. Uppl. í síma 587 1863 eftir kl. 16. Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu bflasími, Ericsson, í NMT-kerf- inu, bíla- og ferðaeining. Einnig til sölu 40 rása CB talstöð, lítil og nett. Upplýsingar í síma 587 1438 e.kl. 18. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt vaski og blöndunartækjum, viftu, eldavél og ofiú, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 551 5933. Símsvari.__________________ Vönduö mahónískrifstofuhúsgögn, skrifborð og hilluveggur, 3 einingar, 80 cm, ásamt skrifborðsstól. UppTýs- ingar í síma 564 1061 eða 564 1008. Weider þrekhestur og þrekstigi til sölu, bæði tækin eru sem ný. Mjög hag- stætt verð. Uppl. í síma 562 6588 eða e.kl. 19 f síma 581 4062.____________ Áttu lager sem þú þarft aö losna viö? Tökum í umboðssöíu eða komdu sjálf- (ur) og fáðu sölupláss. Framtíðar- markaðurinn, Faxafeni, simi 533 2533. ísskápur, 142 cm hár, verð 10 þús., annar 82 cm hár, v. 8 þús., frystiskáp- ur, 131 cm hár, v. 10 þús. Óska eftir eldavél og þvottavél ódýrt. S. 896 8568. Ótrúlegt úrval af gömlu dóti, fötum og bókum, ótrúlegt verð. Verið velkomin. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj., opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Gírkassi - bilkerra. Gírkassi Z FS5-33 til sölu, einnig bílkerra, ber ca 300 kg. Upplýsingar i síma 554 1751._________ Mobira Talkman farsími til sölu með ferðaeiningu. Bein sala eða skipti á GSM-síma, Uppl. í síma 897 5575. Ryksugur til sölu. Hef 2 góðar ryksugur til sölu. Upplýsingar í síma 896 3135._________ Svartur, síöur minkapels, stærð med- ium, til sölu. Nánari uppl. í síma 554 6343 eftir kl. 13,___________________ Til sölu er snyrtistóll, tvöfaldur hita- lampi og hjólaborð, allt á sama stað. Uppl. í síma 566 6133 á kvöldin._____ Búslóö. Hluti af búslóð til sölu. Uppl. í síma 557 1740. Óskastkeypt Tölvulistinn. Óskum eftir tölvum. Við kaupum tölvuna þína. • Allar 386 og 486 tölvur velkomnar. • Allar smærri Macintosh velkomnar. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Þjóöbúningasilfur/gull. Óska eftir að kaupa borða á upphlut, baldýraða, steypta eða víravirki. Annað kemur eimúg til greina. Uppl. í síma 552 7366 tilkl. 17 og 554 4295 e.kl. 17. Handknúinn pappírsskuröarhnífur (500 bl.), stimpilklukka, ljósaborð, Lundia furuhillur, gormabindivél. Upplýsingar í síma 568 1332. Reykvíkingar - landsmenn. Taurulla. óska eftir gamalli taurullu, sófasetti í rókókó eða gömlum stíl, einnig gömlu leirtaui. S. 552 1575 eða 554 1716. Stór Ijósabekkur óskast, aðeins nýlegur kemur til greina. Uppl. í síma 462 1706. Verslun Smáauglýsingadelid DV er opin: virka daga kT. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. ^_____________ Fatnaður Glæsilegar dragtir og toppar í.stórum stærðum. Úrval brúðarkjóla. íslenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Ný sending af brúöarkiólum, ísl. bún- ingurinn íyrir herra. Fatabreytingar, fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Þj ónustuauglýsingar r-| |r\C ftísar. Flísatilboð »1 IwJ slgr.frákr. 1.224. PALEO sturtuklefar. r\ n rt C blöndunrtmkl. hnu Flnnsk gæöa vara. ■ nA hrelnlætlstækl. I U *• Finnsk og fögur hönnun. AÐSTOFAI SMIÐJUVEGI 4A (GRÆN GATA) SÍMI 587 1885 Eldvarnar hurðir IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN 2SÍIl 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N VERKTAKAR - VELALEIGA Tökum að okkur fleygun og brotvinnu, með öflugum vökvafleyg. Mölun og hörpun steinefna. SorgarVerk Símar 562 1119 & 893 3500 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Sfml: S54 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.11. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL TIL AÐ SKOÐA OO STAÐSETJA SKEMMDIR i LÖGNUM 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garblnum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendls msmvami Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. zz/Mw HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhrínginn Gluggar án viöhalds - íslensk framleiðsla úr PVCu * Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Slmi 564 4714 Er stíflað? - Stífluþjónustan V/SA Virðist rennslið vafaspif, vandist lausnir kunnar: bugurinn stefhir stöðugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Far>. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og_ (E) 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N Æl 8961100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar i iiv/ui uiiapiui i uy auai stíflur í frárennslislögnum. 0" —' V/gl VALUR HELGASON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.