Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 11. MARS 1996 45 Halla Haraldsdóttir á vinnustofu slnni. Málverk og glerverk Um þessar mundir sýnir Halla Haraldsdóttir verk sin í Café Milano, Faxafeni 11. Halla hefur haldiö fjölda einkasýn- inga og tekið þátt í samsýning- um bæði innanlands og utan. Hún hefur hlotið ýmsar viður- kenningar og verðlaun fýrir verk sín. Frá 1978 hefúr Halla veriö af og til, fýrst við nám og seinna störf, á hinum virta gler- og mosaíkverkstæði dr. H. Oidt- mann í Þýskalandi, sem er eitt elsta sinnar tegundar þar í landi. Halla Haraldsdóttir er fædd og uppalin á Siglufirði. Þegar hún stundaði nám við Handíða- og myndlistaskólann var aðal- kennari hennar Erró. Nokkrum Sýningar árum síðar fór Halla að tilstuðl- an Barböru Ámason í kennara- deild skólans en Barbara hafði stutt Höllu og hvatt hana um margra ára skeið. Þaðan lá leið- in til Danmerkur í frekara nám. Sýning Höllu í Café Mílano stendur til 19. apríl. Arkitektúr sem bókfell minninga í kvöld kl. 20.00 flytur prófess- or Carsten Thau fýrirlestur i Norræna húsinu og er fyrirlest- urinn á dönsku. ITC-deildm Kvistur Fundur verður haldinn að Litlubrekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2, í kvöld kl. 20.00. Fundurinn er öllum opinn. Tónlist ljóðsins Marrian Bodtker bókmennta- fræðingur er með fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 11.15 og nefhist hann Musik, krop og tanke og fjallar um tónlist ljóðs- ins og þátt hugsunar og vitund- ar í tilurð ljóðsins. Kirkjulundur Nærhópur Bjarma um sorg og sorgarferli er með fund í Kirkju- lundi, Keflavík, i kvöld kl. 20.30. Samkomur Sænskur dagur Norrænu vikunni í Félags- miðstöðinni Vitanum í Hafnar- firði lýkur í dag með sænskum degi. Kvikmyndasýning verður kl. 15.30 og verður sænsk tónlist leikin. Atkvöld Taflfélagið Hellir stendur fýr- ir atkvöldi í kvöld kl. 20.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Tefldar verða sex umferð- ir eftir Monrad- kerfi. Kaffi Reykjavík Eyjólfur Kristjánsson og Ingi Gunnar skemmta í kvöld. á Suöausturlandi Björgunarf. Hornafjaröi Kyndill, Stjarnan, /v Kirkjubæjarklaustrl (_J Fagurhólsmýri Flugbjörgunarsveltin, Austur-Eyjafjöllum Vlkvei Listaklúbbur Leikhúskjallarans: KK, gítar og bassi Hinn kunni tónlistarmaður, KK verður gestur Listaklúbbs Leikhúskjallarans í kvöld en þá mun hann, ásamt Guðmundi Péturssyni gítarleikara og Jó- hanni Ásmundssyni bassaleikara, leika af fingrum fram órafmagnaða tónlist. KK eða Kristján Kristjánsson, eins og hann heitir Skemmtanir fullu nafni. er sjálfur flinkur gítarleikari. Um snilli Guðmundar Péturssonar þarf ekki að fjölyrða og Jó- hann er bassaleikari Mezzoforte sem segir mest um getu hans svo það verður forvitnilegt að heyra þessa þrjá snillinga stilla saman strengi sína við söng KK. Þess má geta að allir þrír fengu íslensku tónlistar- verðlaunin fýrir stuttu, KK sem besti textahöfundur- inn, Guðmundur sem besti gítarleikarinn og Jóhann sem besti bassaleikarinn. KK er nú að hefja síðbúna útgáfutónleikafor sína í KK syngur ný og gömul lög í kvöld. tilefhi af plötu sinni, Gleðifólkinu, sem kom út fyrir jól en KK var svo óheppinn að fótbrjóta sig um sama leyti. Þá bætast við í hópinn Eyþór Gunnarsson, Ell- en Kristjánsdóttir og Ingólfur Sigurðsson. Tónleikam- ir í Leikhúskjallaranum í kvöld hefjast kl. 20.30. Félagslundur: Fermingarbarnamótið Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýndi um helgina Fermingarbamamótið. Sýning á leikritinu verður annað kvöld í Félagslundi. Leikritið er eftir Ár- mann Guðmundsson, Áma Hjartarson, Hjördísi Hjartar- dóttur, Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason en þau em öll félagar í áhugaleikfélaginu Hugleik í Reykjavík. Leiklist Verkið var fýrst flutt þar fýrir fjórum árum. Þetta er leikrit í léttum dúr með söng og dansi. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson en Hilmar Öm Agnarsson og Hjörtur Hjartarson sjá um tónlistina. í verkinu era sautján leikarar en auk þeirra koma um tíu aðrir að þessari sýningu. Leikritið er í léttum dúr, með söng og dansi. Guðný R. Magnúsdóttir og Ólafur Ásbjörnsson í hlutverk- um ráðherrafrúarinnar og þjónsins. Dóttir Skafta og Sigrúnar Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 7. febrúar. Hún var við fæöingu 2.300 Barn dagsins grömm og 45 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Skafti Fanndal og Sigrún Svavarsdóttir og er hún annað bam þeirra. Hún á tvær hálfsystur, Birgittu Svövu og Evu Ósk sem báðar eru sex ára. Dularfullir atburðir gerast í kennslustofu. Lokastundin Háskólabíó fmmsýndi um helgina dönsku spennumyndina Lokastundina (Sidste time). Hún segir frá sjö framhaldsskólanem- um sem era boðaðir á fúnd á föstudegi að loknum skóladegi en hafa ekki hugmynd um hvers vegna. Þau koma að skólastof- unni mannlausri en ákveða samt að bíða. Fljótlega veröur þeim ljóst að ekki er allt með felldu og þau hafa verið læst inni. Micky Holm, stjórnandi vin- sæls sjónvarpsþáttar, sem nefh- ist Lokastundin, bíður spenntur eftir að eitthvað gerist. Þáttur- inn fjallar um slys og harmleiki á meðan atburðimir gerast og eru krakkarnir nú komnir í beina útsendingu. Fyrir utan Kvikmyndir framhaldsskólann er búið að stilla upp myndavélum og Micky er mættur á staðinn því að eitt- hvað hræðilegt virðist vera á seyði í skólanum. Leikstjóri er Martin Schmidt og í aðalhlutverkum era Lena Laub Oksen, Thomas Villum Jensen og Rikke Loise Ander- son, handrit skrifaði Dennis Júrgensen. Nýjar myndir Háskólabíó: Ópus Herra Hollands Háskólabíó: Lokastundin Laugarásbíó: Vinkonurnar Saga-bíó: Heat Bíóhöllin: Babe Bíóborgin: Fair Game Regnboginn: Fordæmd Stjörnubíó: Jumanji Gengið Almennt gengi LÍ 8. mars 1986 kL 9.15 Eining Kaup Sala Tollflenai Dollar 66,250 66,590 65,900 Pund 101,230 101,750 101,370 Kan. dollar 48,240 48,530 47,990 Dönsk kr. 11,5830 11,6440 11,7210 Norsk kr. 10,2910 10,3480 10,3910 Sænsk kr. 9,7460 9,8000 9,9070 Fi. mark 14,4000 14,4850 14,6760 Fra. franki 13,0580 13,1330 13,2110 Belg.franki 2,1755 2,1885 2,2035 Sviss. franki 55,0400 55,3500 55,6300 Holl. gyliini 39,9500 40,1900 40,4700 Þýskt mark 44,7400 44,9700 45,3000 ít. lira 0,04249 0,04275 0,04275 Aust. sch. 6,3600 6,3990 6,4450 Port. escudo 0,4313 0,4339 0,4364 Spá. peseti 0,5318 0,5351 0,5384 Jap. yen 0,62780 0,63150 0,63330 írsktpund 103,960 104,600 104,520 SDR 96,76000 97,35000 97,18000 ECU 83,1000 83,6000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 góð, 5 elska, 8 upphaf, 9 fomsaga, 10 muldrir, 11 keyri, 12 baðið, 13 ávíta, 15 nudda, 16 planta, 18 þáttur. Lóðrétt: 1 geislabaug, 2 handsama, 3 áforms, 4 spilda, 5 yfirlit, 6 las- leiki, 7 hnappar, 12 rakna, 13 hryggð, 14 skemmd, 17 ekki. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1 kímni, 6 ós, 8 asa, 9 eðli, 10 stritað, 13 rit, 15 æra, 16 auður, 17 óð, 18 launuðu, 20 frómur. Lóðrétt: 1 kastali, 2 ístru, 3 mar, 4 neitun, 5 iö, 6 ólar, 7 siðaður, 11 tær- um, 14 iður, 17 óðu, 19 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.