Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996 7 Sandkorn Fréttir Ferðamál í þættinum Kurli í Austra er ágæt saga um sam- keppnina í ferðamálum sem er auðvit- að ekkert minni erlend- is en hér heima. Sagan segir frá því að maður af gyðingaættum hafi stofnað ferðaskrifstofu og komið sér fyrir í ágætri verslun- argötu. Fyrir í götunni var önnur ferðaskrifstofa. Eigandi hennar var allt annað en ánægður með að fá keppinaut við hliðina á sér. Lá hann ekkert á þeirri skoðun sinni að það sæti síst á manni af þjóðflokki sem var heil 40 ár að komast yfir eina eyðimörk að gerast forsjá annarra í ferðamál- um. Seinheppni ' 1 Alþýðublaðið er orðið hið skemmtileg- asta blað und- ir ritstjórn Hrafns Jökuls- sonar. Stund- um minnir Hrafh mann á fátæku kon- urnar í gamla daga sem sagðar voru geta gert mat úr engu. Alþýðublaðið hefur farið mikinn i kringum 80 ára afmæli Alþýðuflokksins og látið eins og stolt foreldri sem ekki fæst til að ræða um annað en bamið sitt. En auðvitað getur Hrafn verið sein- heppninn eins og aðrir. Það var hann einmitt á miðvikudaginn. Leiðarinn var um flokkinn og hét Frá fortíð til framtíðar. Jakob Frímann Magnússon, nýja stjam- an í Alþýðuflokknum, skrifar opið bréf til Alþýðuflokksins, sem er mikil lofgrein um Jón Baldvin Hannibalsson, formann Alþýðu- flokksins, og segir hann einn mikilhæfasta stjómmálamann 20. aldarinnar á íslandi og fleira í þeim dúr. En svo slæðist inn á leiðaraopnuna vísa í fasta dálki sem heitir Orð dagsins og hljóm- ar svona. Hirðirinn ráfar um heiðar og fjöll og horaöur verður aö svelta, en hjörðin er farin til helvítis öll, því hundurinn kunni’ ekki gelta. Nokkur von? Enn koma prestasögur úr bókinni Þeim varð á í mess- unni. Sagan segir frá séra Þorvarði Þorm- ar sem var prestur í Lauf- ási frá 1928 til 1959. Hann hafði þann sið að kveðja kirkjugesti við kirkjudyr að lokinni guðsþjónustu. Kvaddi hann flesta með handa- bandi en þegar ungar og fonguleg- ar konur kvöddu hann klappaði klerkur gjarnan létt á kvið þeirra um leið og hann sagði: „Er ekki von til þess að ég fái fljótlega að skíra hjá þér, ljúfan?" Sjónhverfingar —i Ólarnr Öm Haraldsson var að segja frá þvl í góðum hópi að hann hefði gengið norður yfir Sprengi- sand. Hann sagði frá því að þegar hann kom til byggða með félögum sínum, eftir mikiö streð á leiðinni, norðanátt og hvassviöri, hafi þeir komiö að bakka Skjálfandafljóts og séð að þar vom naktar konur að baða sig við bakkann hinum megin. Jón Krist- jánsson alþingismaður var viö- staddur þegar Ólafur ðrn sagði sög- una. í sögulok varð Jóni að oröi. Silast norður Sunnlendingar sáu konur undir halli, sem að vom sjónhverfmgar, svona er að vera iengi á fjaili Umsjón Sigurdór Sigurdórsson Svínavatns- og Torfalækjarhreppar vilja byggja þjónustumiðstöð: Skipulagsstjóri bannar . framkvæmdir á Hveravöllum - óvíst er um eignarhald á landinu Eignarhald lands á Hveravöllum er ekki ljóst. Því getur Svínavatns- hreppur ekki veitt byggingarleyfi á svæðinu, þar sem nýtingarheimild- ir umsækjanda á fyrirhuguðu bygg- ingarlandi þurfa að vera ljósar áður en byggingarleyfi er veitt.“ Svo segir í úrskurði skipulags- stjóra ríkisins vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hveravöllum við þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn sem Svínavatns- og Torfalækjar- hreppar ætla að reisa. Ferðaman- namiðstöðin átti að rísa rétt við jað- ar friðlýsta svæðisins á Hveravöll- um en jafnframt að fjarlægja nýrri skála Ferðafélags íslands sem er innan friðlýsta svæðisins. Höfuð- markmið framkvæmdanna var sagt það að vernda svæðið sem látið hef- ur á sjá síðustu árin. í öðru lagi átti að ná stjórn á og skipuleggja vax- andi umferð og ágang um svæðið og gera það þannig úr garði að það geti tekið við umferðinni án þess að gróður og náttúruminjar sköðuðust. Skipulagsstjóri hafnar fyrirhug- uðum framkvæmdum á Hveravöll- Akranes: Atvinnuhús- næði á hafn- arsvæðinu DV, Akranesi: „Ljóst er að fjárhagsleg staða Skagamarkaðarins er þannig að skoða þarf fjármál hans sérstaklega samhliða tillögum að nýju húsnæði. Þess ber þó að geta að fleiri valkost- ir eru fyrir hendi en að fara í ný- byggingu," sagði Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, við DV. Hafnarstjóm Akraneskaupstaðar er að fara yfir skýrslu Jóhannesar Ingibjartssonar og Brynju Þor- bjömsdóttur varðandi þann mögu- leika að byggja atvinnuhúsnæði á hafnarsvæðinu. í henni er gert ráð fyrir að Skagamarkaðurinn flytji þangað. Skýrslan hefur verið kynnt nokkrum aðilum sem hafa hags- muna að gæta á þessu sviði. Ekki er þó reiknað með niðurstöðu í málinu alveg á næstunni. Atvinnuleysi í febrúar á Akranesi er það minnsta sem hefur verið frá 1992 að sögn Brynju Þorbjörnsdótt- ur, atvinnumálafulltrúa Akranes- kaupstaðar. Það var 7,17% en var 8,23% árið 1995 og 11,74% árið 1994. ________________________-DÓ Húddi stoliö af bíl „Ég lánaði víni mínum bílinn og þegar hann ætlaði að sækja mig í skólann morguninn eftir var húddið horfið,“ segir Magnús Freyr Smára- son. Bíllinn sem um ræðir er Suzuki Swift, árgerð 1984, blár að lit. Bíll- inn stóð fyrir utan hús við Tungu- veg í fyrrinótt og hefur verið brotist inn í hann og er hurðarlásinn ónýt- ur eftir. Þegar þjófurinn hafði opn- að bílinn hefur hann opnað húddið og síðan skrúfað það af og tekið með sér. Aðrar skemmdir voru ekki unn- ar á bflnum. -SÁ Hár & fegurð: Rétt netfang í umfjöllun Tilverunnar um tísk- una 1996 sl. þriðjudag vantaði örlít- ið inn í netfang Hárs og fegurðar á Alnetinu. Rétt er netfangið: http: //rvik.ismennt.is/~pmelsted/fashi- on.html. -sv um á þeirri forsendu að ekki sé skýrt hver eigi Hveravefli. í úr- skurðinum er vitnað í dóm Héraðs- dóms Reykjavíkur í máli Svina- vatns- og Torfalækjarhreppa gegn Landsvirkjun um eignarhald á Auð- kúlu- og Eyvindarstaðaheiði en í honum er staðfest að grunneignar- réttur hreppanna er ekki fyrir hendi. Meðan dómsniðurstaðan standi og löggjafinn mæli ekki fyrir um hvernig eignarhaldi á Hvera- völlum skuli háttað þá sé ekki hægt að heimila framkvæmdir á svæð- inu. Kærufrestur vegna úrskurðarins DV] er til 4. aprfl en úrskurði skipulags- stjóra má kæra tfl umhverfisráð- herra innan fjögurra vikna frá birt- ingu. -SÁ Panasonic HiFi myndbandstæki HD600 Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive, Clear view control, fjarstýringu, 2x Scart tengi ásamt þvl aö sýna allar aðgeröir á skjá. HD600 fékk 10 fyrir myndgæði, og var valið besta fjölskyldu- og heimabíómyndbandstækið Tækið endurgreitt! Elnn heppinn viðskiptavinur fær tækið endurgreittl 10 lelgumyndir frá Vldeohöllinni fylgja Panasonic myndbandstækjunum! Á kortinu sést það svæði þar sem fyrirhugað var að reisa þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn. Ætlunin var jafnframt að fjarlægja skála Ferðafélagsins við laugina. ■...........Itj BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI JAPIS og kauna lítið nekkt vörumerki? þegar þú geturfengið Sanyo fyrir aðeins: f r IWrPBEFl Heimilistæki hf SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 77.666 afb. SANYO 28 EH 85 • NICAM stereo • Svartur, flatur Black Matrix myndlampi • Textavarp með öllum ísienskum stöfum • Allar aðgerðir á skjá • 1 scarttengi með S-VHS inntaki • Tengi fyrir heyrnartól • CTI (Colour Transit Improvement) litaaðgreiningarkerfi • Tengi fyrir videotökuvél framan á Umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.