Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1996, Side 21
FÖSTUDAGUR 15. MARS 1996
29
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.___________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvin': harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Sensible Soccer fyrir Sega Mega drive
óskast. Á sama stað til sölu forrit og
diskettur fyrir Commodore 64. Upp-
iýsingar í síma 565 3046.______________
486 DX tölva til sölu, 66 MHz, 12 Mb
innra minni. Uppl. í sima 552 0468 e.kl.
19 eða e.kl. 21 í síma 562 4405.
Fistölva!
Sunrace 486 fistölva til sölu, Windows
‘95 fylgir. Upplýsingar í síma 5610260.
Sega Mega Drive II tölva með 2 stýri-
pinnum og 5 leikjum til sölu á 13 þús.
Upplýsingar í síma 561 6869.___________
Til sölu Atari 1040 STE, tónlistarforrit
fylgja: Cubase II, Cubase Lite, Band-
innabox. Uppl. í síma 431 2272.
□ Sjónvörp
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38._______
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
kbppum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
c0þ9 Dýrahald
Eðal-írskur setter. Til sölu hvolpar úr
sigursælustu ræktun undanfarinna
ára. Móðir íslmeistari + 2 Cacib (al-
þjóðl. meistarastig), faðir innfl. frá
Bretlandi, 1. eink. + meistarastig.
Upplýsingar í síma 566 8366.______
Kynjakettir auglýsa: Frestur til að skrá
sig á vorsýningu félagsins rennur út
laugardaginn 16. mars nk. Munið að-
alfundinn á morgim. Stjómin.
V Hestamennska
Vetrarleikar Andvara verða haldnir á
Kjóavöllum laugardaginn 16. mars og
hefjast kl. 14. Einnig verða opnar
kappreiðar í 150 og 250 m skeiði *og
300 m brokki. Skráning verður í fé-
lagsheimilinu 16. mars, frá kl. 11-13.
Reiðskálmar, leður og rúskinn, kr.
9.200. Saumum eftir máb ef óskað er.
Sæluskeifur kr. 600 gangurinn. Send-
um í póstkröfú. Baldvin og Þorvaldur,
Austurvegi 21, Selfossi, s. 482 1900.
Ski-doo Mach Z, árgerð ‘94, til sölu,
einnig Polaris Indy 500, árgerð ‘89.
Uppl. í síma 852 2150 eða 565 0940.
Fhjg
Ath. Fiugtak, flugskóli, mun halda bók-
legt endurþjálfúnamámskeið 30.
mars. Kennt verður frá 10-17.30.
Skráning og uppl. í síma 552 8122.
Flugskýli óskast til leigu.
Uppl. í síma 567 0600.
Fasteignir
Til sölu 120 fm hús ásamt hlöðu
hesthúsi og túni. Uppl. í síma 452 2666
e.kl. 19.
<|f Fyrirtæki
Verslun með leikföng o.fl. í verslunar-
miðstöð, mikbr möguleikar á aukinni
veltu, verð 900 þúsimd + lager. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61014.
Erum með mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - Fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
& Bátar
Línuspil, ýmsar stærðir og gerðir,
ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig
lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu
eða galvaniseruðu stáb. Elektra hf.,
Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688.
Norskur sportbátur, 8 metra langur, tb
sölu. Einnig bátaskýb sem stendur við
Hvaleyrarlón. Uppl. í síma 553 7928
eftir kl. 19.
41 m3 grásleppuleyfi ásamt netaúthaldi
til sölu. Uppl. í síma 466 2550.
f Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Tferrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísb, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066._______
Bjórkvöld verður í félagsheimibnu
laugardaginn 16. mars.
Aldurstakmark 18 ár.
Fákur.
Bændur - tamningamenn. Vandaðir
sturtuklefar, blöndunart. og baðinnr.
til sölu í skiptum fyrir tamningar eða
vetrarfóðrun hrossa. Sími 588 5713.
Hestamannafélagið Hörður.
Vetrarleikar laugard. 16. mars.
Skráning í Harðarbóh milb kl.
12 og 13. Mótið hefst kl. 14.________
Hestur til sölu. Hryssan mín, Lóa, er
nú til sölu, er góð tb reiðar, vbjug en
svolítið frek. Öll skipti möguleg. Upp-
lýsingar gefur Axel í síma 477 1842.
Nokkrir góðir reiðhestar til sölu á
Fákssvæðinu. Sumir tbvaldir tb
fermingargjafa, á sanngjömu verði.
Upplýsingar í síma 588 5713._________
Nokkrir þæair og góöir reiðhestar,
hiyssur og keppmshestar, til sölu og
sýnis í dag og næstu daga að Heims-
enda nr. 6. S. 567 4365 og 897 2299.
Tii sölu foli á 3. vetri, rauöstjörnóttur,
stórættaður. Gott verð. Upplýsingar í
síma 434 1473 e.kl. 19.
Til sölu grár hestur á 5. vetri, stór og
myndarlegur, alþægur. Ath. skipti á
hryssu. Uppl. í síma 421 3759 e.kl. 20.
^ Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér tb
boða að koma með hjóbð eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadebd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
tílt, Vélsleðar
H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða-
belti frá Camoplast, 121” og 136”, á
frábæru verði. Einnig aðrir aukahlut-
ir. Sérpöntmn aukahluti, s. 567 6155.
Halló! Er með WbdCat 650, árg. ‘88,
allur tekinn í gegn, verðmæti 250-300
þús., í skiptum fynr sæsleða eða mót-
orhjól. S. 421 2439 eða 854 3262.
Varahlutir: í Rover ‘72-’82 og Land-
Cruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87,
Pajero ‘84, L-200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox
‘86, Subaru ‘81-87, Justy ‘85, Colt/
Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda
323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89,
Tercel ‘83-’87, Tburing ‘89, Sunny
‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87,
Swift ‘88, Civic ‘87-89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88, BX
‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-’87, Órion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space
Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lg,u.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð,
Akureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
* Partar, varahlutasala, s. 565 3323.
Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og
notaða boddflbuti í japanska og
evrópska bfla, einnig í 323, 626, 929,
Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry,
Carina E, II, Charade, Colt, Corolla,
Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce,
Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta,
Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer,
Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan
coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera
og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su-
baru, Sunny, Swift, Topaz, Transport-
er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara,
Volvo. Visa/Euro raðgr.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518
‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf,
Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro
‘88, CoroUa ‘87, Vitara “91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbfla tb
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. J.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300, 500, 700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
S. 565 0372. Bilapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: Subaru
Legacy, Subaru station, Subaru Justy
‘85-’92, Benz 190E, BMW 300-500-700,
Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘87-’91,
Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100
‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer
‘84-’90, Opel Vectra ‘90, Dodge Neon
‘95, Lancia Thema, Honda CRX ‘85
og ‘87, Peugeot 106 “92, Golf ‘85, Tcmpo
og Topaz ‘86, Vanette o.fl. bflar.
Kaupum bfla tb niðurifs. Opið virka
daga kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Coroba ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy
‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Ec-
onoline ‘79-’90, Lite-Ace, Charade ‘88.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa Honda Civic ‘86, Lancer
st. ‘87, Charade ‘84-’91, Aries ‘87,
Subaru E10 ‘86, Escort XR3i ‘85, Orion
‘88, Fiesta ‘86, Favorit ‘92, BMW 320
‘85, Lancia Y10 ‘88, Sunny ‘88, Swift
GTi ‘88 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro.
Partasalan, s. 557 7740.
Eigum varahluti í Swift ‘91, Charade
‘88-’92, Lancer ‘84-’93, Uno ‘84-’88,
Cherry ‘83-’86, Accord, Toyota, Möz-
du 323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir.
Kaupum bfla. Visa/Euro. Partasalan,
Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir varahlutir í flesta búa.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• ísetningar/viðg. Gerum við startara
og altematora. Tökum gamla upp í.
Sendrnn um land abt. Visa/Euro.
Bílapartaþjónusta Suðurlands v/Selfoss,
s. 482 1833. Corolla 4x4, ‘83-’87, Lan-
cer ‘85, Justy ‘87, Civic ‘85, Audi 100,
Saab 900, Subaru ‘82-’84, Mazda 626,
‘82-’87, BMW 300, 500,700 o.fl.
Kaupum bfla tb niðurrifs. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lvngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum rýnrliggjandi varahluti
í margar gerðir bfla. Sendum um allt
land. ísetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, H£, s. 555 4900.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bila.
Sloptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla tb
niðurrifs. Opið 9-19 mánud.-laugard.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafnir.
P Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og Van og boddíhl. í
vörubfla. Besta verð, gæði. Allt Plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 588 0043.
V' Viðgerðir
Ódýrar viðgerðir og stillingar.
Verðdæmi: vélastilling, 4 cyl., 3000
kr./án efnis. Skipt um bremsuklossa,
framan, 1500 kr./án efnis, ljósastibing
500 kr. Átak, búaverkst., Nýbýlavegi
24, Kóp, sími 554 6040 og 554 6081.
Tökum aö okkur almennar viðgerðir og
réttingar á fólksbflmn og vörubflum.
Ódýr, góð og ömgg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
Jjj Bílaróskast
Bilasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Amarson, löggbt. bifreiðasali.
Er með Hondu Accord ‘83, sk. ‘97,
metin á ca 180 þús., óska eftir góðum
fjölskbíl á ca 700 þús. t.d Subaru statá-
on, milligjöf stgr. S. 588 7005 e.kl. 19.
Lada bifreiöar. Vantar allar gerðir af
Lada bflum ‘87-’91, að frátöldum Lada
Sport. Upplýsingar í síma 587 4264 og
892 8173._________________________
Óska eftir bíl á 20-60 þús. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 564 1096.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadebd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja dú? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Er billinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og lyðbætingar. Gerum
fost verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Monza, árq. ‘86, til sölu, ásett verð
100 þús. Uppl. í síma 421 6030.
^ Chevrolet
Monza ‘87, sjálfsk., m/vökvastýri, ekinn
75 þús., huggulegur bfll, í góðu lagi,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 562 8934 e.kl. 18.
Citroén
Citroén AX 14 ‘88, ekinn 81 þús., 5 gíra,
rafdr. rúður, samlæsingar. Upplýsing-
ar í síma 551 9606.
Ford
Econoline ‘81, 302 vél, ek. 20 þ. á vél,
31” dekk, 9 manna, + pluss f sætum,
flækjur, litað gler, topp]., saml. og
útv/segulb. Ath. öb sk. S. 588 8815.
Ford Escort 1100 Laser ‘86 tb sölu,
sumar- og vetrardekk, topplúga, skoð-
aður ‘96. Verð 102.500 stgr. Upplýsing-
ar í síma 587 0827.
GRÆNLENSKIR DAGAR
í NORRÆNA HÚSINU OG VILLIBRÁÐARKVÖLD
í NAUSTINU
DAGANA 15., 16. OG 17. MARS 1996.
Allir eru hvattirtil að nýta sér þá fræðslu, ferðakynningar,
myndasýningar og það handverk sem sýnt er.
TAKIÐ ÞÁTT í FERÐAGETRAUN, DREGIÐ 25. MARS.
DAGSKRÁ
í AÐALSAL NORRÆNA HÚSSINS LAUGARDAGINN 16. MARS
13.00 HÁTÍDIN SETT
Grétar Gudni Gudmundsson, formaður KALAK
13.05 Guðmundur Eyjólfsson
sýnir litskyggnur frá Paradísar- og Klausturdal, S-Grænlandi
13.30 Jón Böðvarsson ritstjóri
Sitthvað um sögu norrænna manna á Grænlandi
14.00 Helena Dejak
Mynd frá Scoresbysundi
15.00 Jón Viðar Sigurðsson
Myndasýning frá gönguferð um Nuussuaq-skagann
16.00 Kirsten Thisted rithöfundur
kynnir grænlenskar bókmenntir
17.00 Ole Korneliussen rithöfundur
kynnir og les upp úr verkum sínum
SUNNUDAGUR 17. MARS í NORRÆNA HÚSINU
13.00 Lars Emil Johansen
formaður grænlensku landsstjórnarinnar
13.30 Rasmus Lybert trúbador
spilar og syngur
14.00 Tukuma
Mynd frá Grænlandi fyrir alla fjölskylduna
16.00 Rasmus Lybert trubador
spilar og syngur
16.30 Haraldur Ingi Haraldsson
forstöðumaður Listasafns Akureyrar
flytur erindi um grænlenska myndlist
17.30 Bjarni Olsen
Myndir frá stangveiði á S-Grænlandi
18.00
Dagskrá slitið í Norræna húsinu
20.00
Lokahóf í Naustinu, grænlenskt villibráðarkvöld
DAGSKRÁ
í AUKASAL NORRÆNA HÚSSINS SÖMU DAGA
FRÁ KL. 13.30-18.00. DAGSKRÁ ENDUTEKIN AÐ HLUTA
GRÆNLENSKUR DAGUR
Á AKUREYRI, HÓTEL KEA, SUNNUDAGINN 24. MARS 1996
13.30 Hátíðin sett
Grétar Guðni Guðmundsson, formaður KALAK
13.40 Trommudansari frá Grænlandi
14.00 Haraldur Ingi Haraldsson
forstöðumaður Listasafns Akureyrar
flytur erindi um grænlenska myndlist
15.00 Helena Dejak
Mynd frá Scoresbysundi
15.30 Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur
Myndasýning frá gönguferð um Nuussuaq-skagann
16.00 Bjarni Olsen
Myndir frá stangveiði á S:Grænlandi
17.00 Haraldur Örn Ólafsson
sýnir litskyggnur frá Paradísar- og Klausturdal, S-Grænlandi
18.00 Hátíðinni slitið
GRÆNLENSK-ÍSLENSKA FÉLAGIÐ KALAK