Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholt: 47, gj Tilsölu Full búö af nýjum húsgögnum! • Kommóður, eitt mesta úrv. landsins! • Fataskápar........................frákr. 9.900. • Skrifborð,41itir................frákr. 5.900. • Bókahillur, 4 litir..............frá kr. 3.300. • Veggsamstæður................frábært verð! • Sjónvarpsskápar...............frá kr. 5.900. • Skenkar...........................frákr. 19.600. • Náttborð............................frákr. 5.400. • Skrifstofuhúsgögn..................Hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535. Sendum í gírókröfu. 200 ára haglabyssa, gamalt útvarp, Toy- ota Corolfa liftback '84, ísskápur, hæð 120 cm, ónotað '18 gíra fjallahjól, 5 gfra kvenhjól, telpnahjól f. 5-9 ára, eldhúsborð, skrautsteinar, kompudót, lítil sólarrafnlaða, barnabflstóll, barnabaðkar, burðarrúm, barnastóll, listaverk, 120x120 (unnið úr steinum, kuðungum og skeljum), 26" og 20" sjónvarp. S. 587 6912 og 897 4850. Molorola GSM Flair-sími, með hleðslu- batteríi, 1 batteríi og bflaeiningu til sölu. Verð 34 þus. Electrolux vifta og ísskápur, eldhúsvaskur og blöndunar- tæki, blöndunartæki fyrir handlaug, persneskt teppi og 35" jeppadekk, 31" dekk á felgum, álfelgur fyrir Saab. Á sama stað óskast fiskabúr með dælu og öllu. Sími 587 4373 eða 896 4846. Til sölu vegna breytinga í góðu ásig- komulagi notað: Sérsmíðuð eldhús- innrétting. Tvö sett baðkör, klósett og vaskar, ásamt blöndunartækjum og innréttingum. Eikarparket. Ullar- gólfteppi. Olíukynding. Selst ódýrt. Pjarlægist af staðnum af kaupanda. Upplýsingar í síma 568 8828. BMW-eigendur. Til sölu ónotuð origin- 'al olíupönnuvörn. Einnig mjög falleg- ur, svartur fataskápur m/3 spegla- hurðum, Sega Mega drive, 2 stýripinn- ar + 2 Propat stýripinnar og 8 leikir, selst hæstbjóðanda. Uppl. í síma 587 5427 (vinsamlegast e.kl. 15). Verkstæöisþjónusta. Trésmíði og lökkun. Setjum franska glugga í allar hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími o.fl. frá ICA, fynr m.a. húsgögn, innréttingar qg parket Ókeypis litblöndun. Öll gljástig. Nýsmíði - Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660. Útigalli, Kraft, nr. 52, riffill, 22 cal., m/kíki og tösku, belti, poka, skotum, hreinsisetti, veiðistangir, -linífur, -hjól, -vesti, -galli XL, háfur, belti og 3 beitur, vöðlur m/buxum, nr. 10, vettl- ingar og húfa, Rainbow, þjófavarnar- kerfi og nammilager. S. 557 1013.______ Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, queen size, king size. Heilsudýnur. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709 erum við símann til kl. 21.___________ Gervihnattamóttakarí. Ecostar 5500 móttakari, Amstrad afruglari, original sky kort, gervihnattadiskur, 1,5 m úr áli, veggfesting, tjakkur og 14 m kapall. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 61182. Klassískt amerískt hjónarúm m'dýnum frá Marco, 193x203 cm, m/2 nátfborð- um, aðskiljanlegar barnakojur m/dýn- um, Ikea borðstofusett m/6 stólum, hvítt leðursófasett, 3+1+1, o.fl. Helst gegn staðgr. S. 567 5848 eða 586 2398. Rúm, 90x200 cm, náttborð, skrifborð, kommóða, hilla, allt úr furu, á 20 þ., dökkblár Laura Ashley kjóll með blúndukraga, nr. 10 (notaður einu sinni) og dökkblá kápa á 5 þ. Uppl. í síma 562 4097._____________________ Tilboo á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Seljum skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. WUckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Artemis - saumastofa - verslun. Vefn- aðarvörur, fatnaður, náttföt, nærföt, náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tök- um að okkur sérstök verkemi. Fjölhæf þjónusta, vönduð vinna. S. 5813330. • Bílskúrshuroaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. Allar teg. af bflskúrshurðum. Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285. Krómao sófaborö m/reyklitaðri gler- plötu, hægt að nota sem borðstofu- borð, glær plata fylgir, 12 þús., og Ikea- sófi, 5 þús. Óska eftir ódýru unglinga- rúmi. Upplýsingar í síma 564 2052. Laqersala - lágt verö! Golfflísar - veggflísar - stálvaskar - speglar - spegilflísar - parketmottur - parket. Gerið góð kaup, takm. magn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Takmarkaö magn! Það fellur eins og flís við rass, verðið á nýja parketmu hjá okkur, eik og beyki, 2.495 pr. fm. og merbou 2.695 pr. fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, simi 568 1190.________ Ódýr, frosinn fiskur. Ýsa, flök og flaka- bitár, roðl. og beinl., 390 kr. Rauð- sprettuflök, karfaflök, stórlúða, salt- fiskflök. Frí heimsending á Rvíkursv. séu keypt 7 kg eða meira. S. 554 6210. Ódýr, notuö og ný húsgögn, heimuis- tæki og fleira. Kaupum og tökum í umboðssölu. Versl. Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. Opið virka daga 11-18.30 og laugardaga 12-16. 4 massifar/afsýröar íulningahuröir, ca 86x210, og 1 gömul útidyrahurð í karmi. Sólstólasett úr viði, þarfhast viðgerðar, og frystikista. S. 552 1916. Ath. Ath. Ath. Nýr GSM-sími til sölu á mjög góðu verði. Þetta er Ericsson 198 með 30 tíma rafhlöðu. Nánari uppl. í sima 551 3450 og 896 5041._________ Baökar, klósett, handlauq á fæti, sturtu- botn, hurð fyrir sturtuklefa og 4 inni- hurðir til sölu. Uppl. í síma 587 2170 eða 587 2173._______________________ Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæliskápum og frystikist- um. Veitum allt að ársábyrgð. Versl- uninBúbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Clena háþrýstiþvottatæki til sölu, 170 bör, 75 gráður á 18 lítra á mínútu, einnig taxatalstöð, gjaldmælir og til- heyrandi. Sími 482 2042/853 3089. Fallegar fermingarvörur. Servíettur, kerti, skeytingar, prentum á servíett- ur. Garðshorn, v/Fossvogskirkjugarð, sími 554 0500.______________________ Fallegar hvítar innihurðlr (6 spjalda frá Húsasmiðjunni) ásamt forstofuhurð með gleri til sölu. Upplýsingar í • síma 587 1547. Flísar. Höfum tfl sölu ýmsar gerðir af gólf- og veggflísum á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 551 3530 eftir kl. 18.30 og um helgar eða 855 2088. Frímerki og handverk selt í dag frá kl. 12 til 17 á yfirbyggðri göngugötu í Mjódd, Breiðholti. Vægt verð. Markaður aldraðra. Gervihnattadiskur meö snúningstjakki, 1,4 m, á 45 þús., einnig heima-sólbekk- ur, 4 mán., á 25 þús. og 5 mán. Zero- watt þvottavél á 35 þús. S. 587 0550. GSM, bestu kaup. Til sölu nýir Erics- son GH198 (vasasímar), 30 klst. batt- erí, sýnir hver hringif. Verð aðeins 22.000 kr. Sími 897 3575 eftir kl. 16. GSM-sfmi til sölu. Ónotaður Dancall sími, kostar nýr 48.900 kr., selst á 30.000 kr. Upplýsingar í síma 551 1234 eða 897 1423.______________________ Hvftt tölvuboro á hjólum, hvítt barna- rimlarúm m/dýnu, fururúm m/2 skúff- um, toppgrind f. fólksbfla, einnig fatn- aður og leikföng. S. 557 1708._________ Leigjum í heimahús. Trim-form, ljósabekki m/andlitsljós- um, þrekstiga, GSM, símboða o.fl. Ljósbekkjaleigan Lúxus, s. 896 896 5. Nýlegur Philco þurrkari, bakpoki, magnari, hátalarar og plötuspdari, ódýrt. Skíði og barnakerra, sem þarfn- ast vlðg., fást gefins. S. 553 4591. Nvr Goldstar örbylgjuofn til sölu, einnig Olympus vasamyndavél með zoom, djúpsteikingarpottur og nýtt blóð- þrýstingstæki. S. 892 4328 og 552 6918. Nýr, ónotaöur Deh 415 Pioneer bfl- geislaspilari með útvarpi til sölu. Selst með afslætti. Einnig 3 mán. Dancall GSM-sími. Uppl. í síma 897 0866. Pionc-er bílgeislaspilari m/útvarpi, DEH-405 og 100 W hátalarar. Bæði ónotað. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 562 6180._____________________ Páfagaukar til sölu, seljast á sann- fjörnu verði. einnig til sölu Kawasaki órhjól '87. Á sama stað óskast ísskáp- ur. Upplýisngar í síma 566 6673._______ Simo kerruvagn meö buröarrúmi og skiptiborð til sölu, einnig hvítur fata- skápur, 210 á hæð, 100 á breidd og dypt 60. Uppl. í síma 565 2048. Til sölu stór Sharp örbylgjuofn, stórt fuglabúr, ónotaður Pilot leðurjakki, medium, og Low profile 13" dekk und- an Swift, notuð í 3 mán. Sími 562 0479. Trjágreinakvörn, amerísk, og lítfll áburðardreifari til sölu. Einnig NMT-bflasími með öllu tíl- heyrandi. Uppl. í síma 554 3720._______ Vatnshitablásari, þvottavél, þurrkari, leikjatölva og hljomborð á fæti með fýlgihlutum til sölu. Upplýsingar í síma 567 6442._____________________ Vel meö fariö skrifborö m/hillum, skúff- um og skáp, barnaleikfóng, jakkafót f. grannvaxinn herra og ónotað svart fmflauelsbuxnapils nr. 12. S. 557 5692. Verkir, vöðvabólqa, æoaþrengsli? Hef- ur þú prófað frábæru Arnicu áburðina Ormsalva og Ormásalva Plus. Fast í apótekum. Póntunarsimi 567 3534. Volumer Electroquie 5 sandsparsl- og málningarsprauta, 16 amper, 250 volt, með fylgihlutum, lítið notuð, topp- græja. Upplýsingar í síma 464 1015. Ódýrt. Sem nýtt, lítið notað rúm frá Bcea, 170x70 cm, með dýnu, til sölu. Einnig 18" strákareiðhjól í góðu standi. Selst ódýrt. S. 553 6531._______ Ótrúlegt úrval af gömlu dóti, fötum og bókum, ótrúlegt verð. Verið velkomin. Flóamarkaður dýravina, Hafharstr. 17, kj., opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. 26" Luxor litsjónvarpstæki, 8 ára gamalt, tíl sölu, verð 8 þús. Upplýsing- ar í síma 587 0792.__________________ Amica 500 til sölu, 50-60 leikir fylgja. Á sama stað til sölu BMW 315.^82. Uppl. i símum 587 8312 og 897 4171. Pulsuvagn í nijög góöu ástandi og vel búirin teekjum til sölu. Upplýsingar í síma 568 2121._____________________ Bílalyfta til sölu, lyftigeta 3,5 tonn, teg. Maha. Upplýsingar gefur Pálmi í sím- um 587 9340,555 2445 og 853 4383. Frystiklefi. (Einingar) 110 m2 eða 330 m5 ásamt frystivélum tíl sölu. Uppl. í síma 852 1142. Viktor._______________ GSM-sími, Nokia 2110, til sölu. Sá besti á markaðnum, nýr og ónotað- ur. Uppl. í síma 554 0219. þjónustuauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 EUOS??? PALEO??? ORAS??? IDO^*??? B 'ABSTOFAÍ HREINLÆTISTÆKI Bt,ðNPUNAnTÆKI STUBTUKLEFAR FLÍSAR SMIÐJUVEGI4A (GRÆN GATA) SÍMI 5871885 Eldvarnar hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • Sl'MI 553 4236 Oryggis- hurðir on almenn jarðvegs vinna VERKTAKAR-VELALEIGA Tökum að okkur fleygun og brotvinnu, með öflugum vökvafleyg. Mölun og hörpun steinefna. BoroarVerk Símar 562 1119 & 893 3500 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot •vikursögun •malbikssögun SAGlÆKNI Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæld - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. SÍNAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. arsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmf: 5S4 22SS • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.D. VISA/EURO ÞJONUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN 10ARAREYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum ístab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hoegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klaebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert Jarbrask 24 ára reynsla erlendis insiTii? :n«i Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum lagnir og losum stíflur. JL HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Gluggar án viðhalds - íslensk framleiðsla úr PVCu ? Kjamagluggar Dalvegur28 • 200 Kópavogur • Slmi 5644714 Skólphreinsun El" Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (W) 852 7260, símboði 845 4577 VISA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N KJBh 896 1100 »568 8806 DÆLUBILL © 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan VISA Virðist renndið vafaspil, vandist taumir kunnarz bugurinn stefhir stöðugt til StíjUUýónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. >.¦ «ee7 Heimasími ÍJÖ / Uao / Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.