Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 26
26 nlist '** Toppiag Lagið Peaches með The Pres- idents of The USA situr aðra vik- una í röð á toppi íslenska list- ans og gerir sig ekki líklegt til að víkja þaðan. Peaches velti lagi Cardigans, Sick and Tired, .úr toppsætinu fyrir hálfum mánuði og hefur það hrapað um 14 sæti síðan þá. Hástökkið Hástökk vikunnar á sænska hljómsveitin Cardigans með lag sitt Rise & Shine. Það hefur að- eins verið tvær vikur á listan- um, var í 19. sæti í síðustu viku en er nú komið í það 11. Ekki er nema hálfur mánuður síðan þeir áttu topplag listans, Sick andTired. . Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag íslenska list- ans, Children með Roþert Miles, kemst alla leið í 12. sætið á sinni fyrstu viku. Þetta lag hefur ver- ið að gera það gott á breska smá- skífulistanum aö undanfórhu og verið þar í baráttu um toppsæt- ið. Ekkigamlar lummur Breska útvarpsstöðin BBC Radio One og gömlu rokkhund- arnir í Status Quo eru komin í hár saman vegna þess að stöðin hefur neitað að leika nýja útgáfu þeirra á gamla Beach Boys lag- inu Fun Fun Fun. Francis Rossi og" félagar eru vægast sagt óhressir með þessa ákvörðun og hafa höfðað mál á hendur stöð- inni. Bann stöðvarinnar er ekki siöferðilegs eðlis heldur segja menn þar á bæ einfaldlega að þeir hafi ekki áhuga á að leika gamlar þreyttar lummur þegar nóg er til af nýrri tónlist. Og í samræmi við þessa stefnu hefur stöðin líka ákveðið að nýja Bítlalagið Real Love verði ekki fiutt í þáttum stöðvarinnar. Paul McCartney og félagar hafa ekki tjáð sig opinberlega um þá ákvörðun en garparnir í Status Quo krefjast um 25 milljóna króna í skaðabætur fyrir sinn snúð. Metallica efst á blaði Nú er verið að leggja linurn- ar fyrir Lollapalooza tónleika- röðina vestanhafs næsta sumar og er frágengið að Metallica verður þar efst á blaði. Lollapa- looza tónleikaröðin hefst í lok júní og meðal annarra stór- sveita og listamanna sem búið er að semja við eru Soundgard- LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 "~KI LISTINN NR. 161 vikuna 16.3. - 22.3. '96 Uj -^ 3 G> G> O 10 ££ S 13 10 19 15 26 -1 ^•3 Ö2) NYTT TQPP .2. VIKANR. 1. PEACHES THE PRESIDENTS OF THE USA AEROPLANE RED HOT CHILI PEPPERS I WILL SURVIVE DIANA ROSS ONE OF US JOAN OSBORNE DONT LOOK BACK IN ANGER OASIS HOW DEEP IS YOUR LOVE TAKE THAT CALIFORNIA LOVE 2 PAC & DR. DRE SPACEMAN BABYLON ZOO SLIGHT RETURN BLUETONES IRONIC ALANIS MORISSETTE > HÁSTÖKK VIKUNNAR. RISH & SHINE CARDIGANS ... WÝTT4 LISTA ... (ID 16 14 15 ® 17 18 15 17 12 14 16 13 17 L~~~l NÝTT 29 25 24 ~~~| NÝTT (31) 32 (33) 34 35 36 37 38 39 40 33 20 39 34 32 29 35 27 36 23 40 11 36 19 18 CHILDREN ROBERT MILES ÉG GEF ÞÉR ALLT MITT LÍF STJÓRNIN OPEN ARMS MARIAH CAREY SICK AND TIRED CARDIGANS HYPERBALLAD BJORK TWIGGY TWIGGY PIZZICATO FIVE IWISH SKEE LO TIME HOOTIE & THE BLOWFISH BIG ME FOO FIGHTERS 1979 SMASHING PUMPKINS COUNT ON ME WHITNEY HOUSTON 8c CE CE WINANS YOU LEARN ALANIS MORISSETTE IJUST WANT TO MAKE LOVE TO YOU ETTA JAMES JUNE AFTERNOON ROXETTE STREET SPIRIT RADIOHEAD HAPPY SAD PIZZICATO FIVE FALLING INTO YOU CELINE DION REAL LOVE THE BEATLES Ó UÚFA LÍF VINIR VORS OG BLÓMA ANYTHING 3T LET ME LIVE QUEEN LET YOUR SOUL BE YOUR PILOT STING GIVE ME A LITTLE MORE TIME CABRIELLE ALL I NEED IS A MIRACLE '96 MIKE & THE MECHANICS ONE BY ONE CHER FOLLOW YOU DOWN GIN BLOSSOMS GOT MY SELF TOGETHER BUCKETHEADS MR. FRIDAY NIGHT LISA MOORISH CUMBERSOME SEVEN MARY THREE Kynnír: Jón Axel Ólafsson lslenskilistinnersamvinnuverkefnÍBylgjunnar,DVogCoca<olaáislandi.Listinnerniðurstaðaskoðanakönnunarsemerframkvæmdafmarkaðsdeild Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára afollu landinú. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgiunni kl. 14.00 'á sunnudögum I sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnai. íslenski listinn tekurþatt i vali "Worfd Chart"sem framleiadur eraf Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem biriur er i tónlistarbtaðinu Music & Media sem er rekíð af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. GOTT UTVARPI Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór BacKman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson ©00&1& en, Ramones og Rancid. Þá hefur verið tilkynnt að tónleikaferðin verði svanasöngur hinnar gamal- kunnu sveitar The Ramones. Aðrir listamenn sem að öllum lík- indum verða með á Lollapalooza erukántríjöfrarnir Waylon Jenn- ings og Johnny Cash, Patti Smith, The Sex Pistols, Al Green, Ornette'Coleman, Dr. Dre, Bob Dylan, Lou Reed, Neil Young og Elvis Costello. Sannarlega safa- ríkir bitar. Voodooið virkar ekki lengur Hin magnaða tónleikaheims- reisa The Rolling Stones, Voodoo Lounge ferðin er komin í ógöng- ur og búist við þvi að Rollingarn- ir láti gott heita. Dvínandi aðsókn hefur verið að tónleikunum og fyrir vikið hafa tónleikahaldarar neyðst til að hækka miðaverð sem aftur hefur leitt til minnk- andi miðasölu. Þá kenna tón- leikahaldarar rándýrum útbún- aði um hvernig farið hefur en það kostar litlar 130 milljónir króna að flytja sviðsmyndina milli staða! Það var í Hong Kong sem blaðran sprakk en þaðan átti leið- in að liggja til Suður-Ameríku. Þrátt fyrir endaslepp ferðalok þurfa Jagger og félagar ekki að kvarta því talið er að þeir hafi haft rúma tvo milljarða króna upp úr krafsinu síðan Voodoo Lo- unge ferðin hófst í lok árs 1994. Plötufréttir Loksins hillir undir aðra plötu hljómsveitarinnar Rage Against Machine en nú eru nærri fjögur ár síðan fyrsta platan kom út. Nýja platan hefur fengið nafnið Evil Empire og fullyrt er að hún komi út í næsta mánuði... Gömlu brýnin í-hljómsveitnni J. Geils Band, sem lifði sitt blómaskeið fyrir tuttugu árum eða svo, eru komin á kreik á ný og stefna að því að gefa út plötu í maí ... Á næstunni kemur út safnplata sem heitir Songs in the Key of X og stendur X-ið fyrir X-Files-sjón- varpsþáttinn; sem sagt eitthvað dularfullt á ferð. Á plötunni kem- ur fjöldi heimsþekktra lista- manna fram og má meðal þeirra nefna Franck Black, Elvis Costello og Brian Eno, Foo Fig- hters, William Burroughs, Sheryl Crow og Screaming Jay Hawkins ... Aðdáendur Metallica geta nú farið að telja dagana þangað til nýja platan kemm- út en sveitin er um þessar mundir að hljóð- blanda gripinn í New York. -SþS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.