Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 Ekki bolmagn í einsetningu skólans í einum áfanga - segir Jóhanna Reynisdóttir, sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps OV. Suðumesjum: „Það er ekki orðiö ljóst hvað við- byggingin verður stór. Það fer eftir því hvað kemur út úr samningum við ríkið varðandi einsetningu skól- ans. Við höfum ekki bolmagn að okkar mati til að fara út í einsetn- ingu í einum áfanga," sagði Jó- hanna Reynisdóttir, sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps, í sam- tali við DV. Stefnt er að því að und- irbúa viðbyggingu við grunnskól- ann á þessu ári og byggja siðan 1997-1998. Jóhanna segir að viðbyggingin sé ákveðin og fyrirhugað er að stækka skólann um helming. Hann verður þá 1200 mz eftir stækkunina. í skól- anum eru hátt í 150 nemendur og einsetning þýðir þúsund fermetra stækkun. „Skólinn er fyrir löngu orðinn of lítill og sérstaklega eru skóla- stofurn^r vandamál. Ekki er nein fullnægjandi aðstaða til að kenna á tölvur - heldur ekki fyrir eðlisfræði- kennslu, smíða-og myndlistar- kennslu. Það vantar góðar stofur fyrir þessa starfsemi og sama er að segja um æskulýðsstarfið. Við förum ekki út í einsetning- una nema til komi aukafjárveiting frá ríkingu vegna lagaákvæðanna. Ef við fáum ekki viðbótarframlög stækkum við i mesta lagi um 600 fermetra, þorum ekki í stærri áfanga í einu. Ríkið er alla vega búið að gera Sambandi íslenskra sveitarfélaga tilboð hvað varðar yf- irfærsluna á grunnskólanum og þar erum við inni með sérstaka greiðslu vegna stofhkostnaðarins við ein- setninguna," sagði Jóhanna. ÆMK #éff/r Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri. DV-mynd ÆMK Nú f er hvev að verða síðastur að tryggja sérpakkaða kaupauka á PAKKADÖGUM HYUNDAI sem lýkur um helgina. Hvorn pakkann má bjóða þér? Pakka 1 1. Álfelgur 2. Vindskeið með bremsuljósi 3. Útvarp og segulband 4. Mottur 5. Vetrar- og sumardekk 6. Fullur bensíntankur ^ eða Pakka 2 l.BOSCH-GSMsími 2. PANASONIC geislaspilari 3. Mottur 4. Vetrar- og sumardekk 5. Fullur bensíntankur Reynsluakstur - pakkaf erð! Allir sem reynsluaka Hyundai á pakkadögunum velja sér glaðning úr pakkahorninu. í hverjum pakka er smá gjöf frá B&L, en auk þess höfum við laumað í þá happdrættismiðum sem dregið verður úr í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni FM, sunnudaginn 17. mars. Vinningar eru tvær pakkaferðir í Kerlingafjöll og ein pakkaferð til Benidorm með Samvinnuferðum Landsýn. Góðaferð! Elantra Straumlínulagað útlitið gerir hann sportlegan og falleg innréttingin er þægileg og glæsileg og örýggisbúnaður er ríflegur. Elantra er einnig til sem skutbíll, forvitnilegur og rennilegur bíll sem er nýr í flokki bíla frá Hyundai. PAKKAÍ Öllum finnst fengur í að fá pakka - það hefur sýnt sig á pakkadögum Hyundai. Bflar hlaðnir verðmætum frípökkum hafa runnið út og smápakkarnir hafa heldur betur fallið í góðan jarðveg hjá smáum sem stórum éirtstaklingum og fjölskyldum sem hafa farið í reynslubíltúr á glænýjum Hyundai. Og svo er það stóra spurningin, verður það húfa eða baðföt, sól eða snjór, Kerlingafjöll eða Benidorm? Allir sem reynsluaka Hyundai eiga möguleika ípessu happdrætti sem er ísenn þaðheitasta og kaldasta sem er íboði. Sonata Draumabíllinn sem þú þarft ekki lengur að láta þig dreyma um. Bíll sem ber öll merki glæsibifreiðar án þess að verðið endurspegli það. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.