Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 53
4
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996
Lára Long sýnir Ijósmyndir í
verslun Hans Petersen.
jLjósmyndir Láru
í gær opnaöi Lára Long ljós-
myndari sína fyrstu einkasýn-
ingu í verslun Hans Petersen við
Háaleitisbraut. Þar sýnir hún
myndir sem teknar eru á þessu
og síðasta ári og sýna fjölbreytta
starfsemi ljósmyndastofu á ís-
landi og eru myndirnar bæði í lit
og svarthvítu. Lára lauk námi í
ljósmyndun hjá foður sínum, Jó-
hannesi Long, og tók sveinspróf
1993. Hún rekur nú Ljósmyndar-
ann i Mjóddinni sem er „por-
trett" ljósmyndastofa.
Sýningar
Norræn heimilisiðnaðarsýning
verður opnuð í Norræna húsinu í
dag. Náttúran er þema sýningar-
innar. Hráefaið í mununum er úr
sjó og af landi, úr mó og mold,
haga sem skógi, af dýrum og
einnig eru efhi endurnýtt. Hand-
verksfólk alls staðar af Norður-
löndum á verk á sýningunni, þar
á meðal tólf íslenskir þátttakend-
ur. Sýningin er farandsýning og
kemur hingað frá Finnlandi og
fer héðan til Danmerkur.
Tónleikar
Sigríðar
Ellu
Ein úr framvarðasveit ís-
lenskra söngVara, Sigríður Ella
Magnúsdóttir, messosópran,
heldur tónleika ásamt Gerrit
Schuil í Listasafni Kópavogs á
morgun kl. 20.30.
Samkomur
Orgeltónleikar
Wolfgang Tretzsch orgelleik-
ari heldur tónleika í Digranes-
kirkju á morgun kl. 16.
Sinfónían í Kópavogi
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika i Kópavogi í dag
og á morgun í tónleikaröðinni
Tónlist fyrir alla. Stjórnandi er
Lan Shuim en einleikari er Sig-
urður Flosason, saxófónleikari.
Tengsl manns og náttúru
er yfirskrift fyrirlestrar sem
Skúli Skúlason flytur í Deigl-
unni á Akureyri í dag.
Grænlenskar bókmenntir
Grænlenskar bókmenntir
verða til umfjöllunar í Norræna
húsinu kl. 16 í dag. Kirsten
Thistad kynnir bókmenntirnar.
£r vit í vísinduni?
Þorsteinn Gylfason flytur
lokalestur í fyrirlestraröðinni Er
vit í vísindum? í Háskólabíói í
dag kl. 14. Á eftir verða pall-
borðsumræður.
Aðarfundur Fjölnis
vérður haldinn í dag kl. 15 að
Dalhúsum 2.
Austangola
eða kaldi
Gert er ráð fyrir austangolu eða en annars þurrt og allvíða ætti að
________ ________ sjást til sólar á Vesturlandi, Vest-
fjörðum og eins sums staðar norðan-
lands. Hiti verður 2 til 8 stig, hlýjast
— norðanlánds.
Veðrið kl. 12 í gær:
Veðrið í dag
kalda í dag. Dálítil súld eða rigning
verður á Austur- og Suðausturlandi
Akureyri Úrkoma í grend 4
Akurnes rigning 4
Bergsstaóir skýjað 6
Bolungarvík alskýjaó 5
Egilsstaóir rigning og súld 4
Keflavíkurflugv. alskýjaö 4
Kirkjubkl. skúr 4
Raufarhöfn þokumóða 3
Reykjavik alskýjaö 4
Stórhöföi þokumóða 5
Helsinki léttskýjað 4
Kaupmannah. slydda 1
Ósló léttskýjaö 2
Stokkhólmur heiðskírt 2
Þórshöfn alskýjað 4
Amsterdam mistur 7
Barcelona alskýjaó 13
Chicago þokumóda 1
Frankfurt léttskýjaó 6
Glasgow rigning 3
Hamborg léttskýjað 3
London mistur 10
Los Angeles heióskírt 11
Lúxemborg skýjaó a
París skýjaó 13
Róm rigning 13
Mallorca rigning 11
New York alskýjaö 10
Nice úrkoma í grend 14
Nuuk skafrenningur -6
Orlando þokumóða 10
Vín skýjaö 5
Washington skúr á sló.klst. 12
Winnipeg heiðskírt -10
Strípshow í Rósenbergkjallaranum:
Rokk, sápukúlur og reykspr
Rokkið lifir góðu lífi í Rósen-
bergkjallaranum í kvöld sem önn-
ur kvöld og hafa margir kallað
staðinn „Musteri rokksins". í
kvöld er það hljómsveitin Strips-
how sem leikur fyrir gesti veit-
ingastaðarins. Stripshow er orðin
reynd hljómsveit í bransanum,
hefur verið starfandi um nokkurt
skeið. Tónleikar sveitarinnar hafa
ávallt þðtt ski^iutleg blanda af
rokki, sápukúlum, villtri spila-
mennsku, reyksprengjum og sér-
stæðri framkomu eins og sjón-
varpsáhorfendur Stöðvar 2 hafa
Skemmtanir
sjálfsagt tekið eftir í þættinum 03,
en þar var viðtal við forsprakka
hljómsveitarinnar, Ingólf Geirdal.
Tónleikar Stripshow í Rósen-
bergkjallaranum í kvöld verða lík-
lega einu tónleikar sveitarinnar í
bili, þar sém nú á að hefjast handa
við gerð fyrstu hljómplötunnar.
Þeir sem skipa Stripshow eru:
Guðmundur Aðalsteinsson, söng-
Slripshow ætlar að koma gestum í Rósenbergkjallaranum í stuð í kvöld.
ur, Ingólfur Geirdal, gítar ogsöng-
ur, Sigurður Geirdal, bassi, og
Bjarki Þór Magnússon, trommur
og slagverk.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1469:
evÞo*—*-
© /¥7o
w--------------------EVþóK.—fí
Sean Penn hefur fengið mikið
hrós fyrir leik sinn og er tilnefnd-
ur til óskarsverðlauna.
Dauðamaður nálgast
Dauðamaður nálgast (Dead
Man Walking), sem Háskólabíó
frumsýndi í gær, er ein þeirra^
kvikmynda sem munu koma við
sögu þegar óskarsverölaunin
verða afhent 25. mars. Hafa báðir
aðalleikararnir, Susan Sarandon
og Sean Penn, verið tilnefhdir
sem bestu leikarar og Tim Robb-
ins einnig sem besti leíkstjóri,
Dauðamaður nálgast er byggð á
sönnum atburðum. í myndinni
leikur Sarandon systur Helen
Prejean. Samkvæmt beiðni ein-
mana og örvæntingarfulís manns
skrifar hún morðingjanum bréf
en er svo alls ekki undirbúin fyr-
ir það samband sem myndast í
kjölfarið. Þegar búið er að ákveða
dagsetningu fyrir aftökuna biður
hann systur Hélenu að vera sinn_
Kvikmyndir
[trúarlega leiðbeinanda og hún
j samþykkir það.
Dead Man Walking er önnur
|kvikmyndin sem Robbins leik-
j stýrir, en áður hafði hann gert
l Bob Roberts. Tim Robbins er bet-
jur þekktur sem leikari en leik-
i stjóri og sást síðast í hinni frá-
|bæru mynd The Shawshank
| Redemption.
Nýjar myndir
í
Háskólabíó: Dauöamaöur nálgast
j Laugarásbíó: Nixon
> Saga-bíó: Fair Game
¦ Bíóhöllin: Babe
i Bíóborgin: Faðir brúðarinnar II
I Regnboginn: Fordœmd
Stjörnubíó: Einkaspæjarinn
Gengið
Almennt gengi Lí
15. mars 1996 kl. 9.15
Eining
Kaup Sala Tollnenfli
Doilar 66,100 66,440 65,900
Pund 100,880 101,400 101,370
Kan. dollar 48,270 48,570 47,990
Dönsk kr. 11,6110 11,6730 11,7210
Norsk kr. 10,3030 10,3600 10,3910
Sænsk kr. 9,7470 9,8010 9,9070
Fi. mark 14,3250 14,4100 14,6760
Fra. franki 13,0860 13,1610 13,2110
Belg.franki 2,1834 2,1966 2,2035
Sviss. franki 55,5800 55,8800 55,6300
Holl. gyllini 40,0800 40,3200 40,4700
Þýskt mark 44,9000 45,1300 45,3000
It líra' 0,04209 0,04235 0,04275
Aust sch. 6,3800 6,4200 6,4450
Port escudo 0,4338 0,4364 0,4364
Spá. peseti 0,5335 0,5369 0,5384
Jap. yi;ii 0,62540 0,62920 0,63330
Irskt pund 103,980 104,630 104,520
SDR 96,67000 97,25000 97,18000
ECU 82,8800 83,3800
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Of seint í rassinn gripið
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
Sund og tennis
Aðalviðburðir helgarinnar í
íþróttum er úrslitakeppnin í
handbolta og körfubolta, en það
er fleira á dagskrá. Innanhúss-
meistaramót íslands í sundi hófst
íþróttir
í Vestmannaeyjum í gær og kepp-
ir þar allt okkar fremsta sund-
fólk. Það má búast við góðum ár-
angri í Eyjum enda er laugin salt-
blönduð, sem gerir það að verk-
um að sundfólkið er „léttara" í
vatninu. Alls taka þátt í mótinu
119 keppendur frá 16 félögum.
Þá hófst einnig í gær íslands-
mót unglinga í tennis og fer það
fram í Tennishöllinni. Aðeins er
keppt í einliðaleik og er mótið
ætlað öllum þeim sem eru sextán
ára og yngri og er keppt í þremur
flokkum.