Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 48
\ 56 Jeikhús LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 ic OOO w AUGLÝSING -«yy Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs í Félagi starfsfólks í veitingahúsum. Tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl.10 föstudaginn 22. mars 1996. Kjörstjórn Stýrimannaskólinn íReykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans verður í dag, laugardag 16. mars nk., kl. 13.30-17.00. Nemendur og kennarar Stýrimannaskólans kynna tæki skólans og námsefni. Á skólalóðinni verða ýmsar uppákomur, þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF, keppni í splæsingum ofl. Kvenfélagið HRÖNN verður með kaffiveitingar. Verið öll hjartanlega velkomin. | Stýrimannaskólinn í Reykjavík TIL S 0 L U ««« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis briðjudaginn 19. mars 1996 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar (inngangur frá Steintúni). 1 stk. Mercedes Benz 300 SEL 1986 2 stk. Chrysler Saratoga SE 1992 1 stk.Volvo 244 1989 2 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 1993-94 3 stk. Mitsubishi Lancer 4x4 1993 1 stk. Subaru Legacy station 4x4 1990 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 1988-90 1 stk. Subaru E-10 Columbus van 4x4 1990 1 stk. Mazda 2000 (7 farþega) 4x4 1988 1 stk. Mazda 323 station 4x4 (sk. eftir umferðaróhapp) 1994 1 stk. Dodge W-250 dísil 4x4 (sk. eftir umferðaróhapp) 1990 1 stk. Nissan double cab dísil 4x4 (sk. eftir umferðaróhapp) 1989 1 stk. Nissan double cab dísil 4x4 1990 1 stk. Lada sport 4x4 1991 1 stk. Volkswagen Transporter (9 farþ.) 4x2 1992 1 stk. Ford Econoline bensín 4x2 1988 1 stk. Daf FA 2300 dfsil 4x2 (með kassa og lyftu) 1986 1 stk. Mitsubishi L-300 bensín 4x4 1984 1 stk. Bedford bensín 4x2 (slökkvibifreið) 1966 Til sýnis á Litla-Hrauni v/Eyrarbakka. 1 stk. hjólaskófla Schaeff SKB 800 4x4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi 1 stk. Volvo F-10 vörubifreið með 11000 lítra Etnyre dreifitanki 1981 1 stk. malardreifari Salco HS-380 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Grafarvogi, Rvk 1 stk. veghefill Champíon 740 A 6x4 1981 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Hvammstanga. 1 stk. MF 135 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x2, 46 hö, 1973 1 stk. Hydor K 13B6 loftþjappa, drifskaftstengd, án borhamra, 1974 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði. 1 stk. MF 575 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4, 69 hö, 1982 Til sýnis hjá Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Mjallargötu 1, ísafirði. 1 stk. Mitsubishi L-300 minibus 4x4 1993 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Aríkiskaup ^^^y Útbob s k i I a árang ri I Borgartúni 7, 105 Fteykjavik. Simi 552 6844. Fax 562 6739 Ath., inngangur í port frá Steintúni Andlát Oddur Jónsson, Bakkahlíö 39, Akur- eyri, lést á heimiii sínu 14. mars. Guðrún Þorsteinsdóttir á Uppsölum lést í sjúkrahúsinu á Akranesi aðfara- nótt 12. mars. Kristján Aðalsteinsson skipstjóri lést í Landspítalanum 14. mars. Jarðarfarir Hallgrímur Pálsson verður jarðsung- inn laugardaginn 16. mars klukkan 2 frá Breiöabólstaðarkirkju, Fljótshlíð. Agnes Kristin Eiriksdóttir, Sólvöllum 11, Selfossi, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 16. mars kl. 16.30. Gunnlaugur Anton Finnsson, Bú- landshöfða, Eyrarsveit, verður jarð- sunginn frá Grundarfjarðarkirkju laug- ardaginn 16. mars klukkan 14. Tilkynningar Söngskemmtun í Reykholtsdal Karlakórinn Lóuþrælar og Sönghópur- inn Sandlóur verða með söngskemmtun að Logalandi i Reykholtsdal sunnudag- inn 17. mars. Sýning Stígamóta „Þvottur á snúru" I dag kl. 15, erindi sem móðir flytur um reynslu sína. Kl. 15.30 einleikur, „Þá mun engin skuggi vera til" eftir Kol- brúnu Ernu Pétursdóttur, og Björgu Gísladóttur, leikstjóri er Hlín Agnars- dóttir. Sunnudaginn 17. mars kl. 16, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Stefanía Traustadóttir, gera grein fyrir aðdrag- anda og framkvæmd könnunar um kyn- ferðislega áreitni á vinnustað. Heimilisiðnaðarfélag íslands opnar norræna heimilisiðnaðarsýningu í dag, laugard., kl. 15 í kjallara Norræna hússins. Forseti íslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, verður við opnun sýn- ingarinnar. Fjölskyldudagur Félags einstæðra foreldra Farin verður rútuferð í Sæfiskasafnið í Höfnum þann 17. mars. Frí rútuf. frá Tjarnarg. 10 kl. 13, mæting kl. 12.45. Komið við i Hagkaupi, Keflavík, um 13.45. Skráning í síma 551-1822 eða 567- 2702. Aðgangseyrir í safniö kr. 200. Tónskóii Eddu Borg Tónskóli Eddu Borg stendur fyrir nem- endatónleikum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem nemendur Tónskólans leika í Breiðholtskirkju og verða að þessu sinni fernir tónleikar, þ.e. kl. 13, 14, 16 og 17. Foreldrafélagíð verður með kaffi- sölu kl. 15 til 17. Aðgangur ókeypis. Ráðsfundur Fyrsta ráð ITC heldur tvo ráðsfundi á Scandic Hótel Loftleiðum í dag, laugar- daginn 16. mars, og hefst sá fyrri kl. 12.00 á hádegi. Þar verða sálfræðingarn- ir Ágústa Gunnarsdóttir, Margrét Olafs- dóttir og Maja Sigurðardóttir með þjálf- un í ákveðni. Síðari fundurinn er ræðu- keppnifundur og hefst kl. 19.00. Fermíngar Höfum sali til leígu fyrir fermingar HÓTEL ÍglAND 5687111 Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgamesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Berugata 12, Borgarnesi, þingl. eig. Hilmir Valsson, gerðarbeiðendur Innheimtustomun sveitarfélaga, 21. mars 1996 kl. 10.00._________. Þverholt, Álftaneshreppi, þingl. eig. Halldór Gunnarsson og jarðeigna- deild landbúnaðarráðun., gerð- arbeiðandir Byggingarsjóður ríkisins, 21. mars 1996 kl. 10.00.___________ SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI, STEFÁN SKARPHÉDINSSON í B* ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ STÓRA SVIðlð KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 5. sýn. í kvöld, uppselt, 6. sýn.ld. 23/3, örfá sæti laus, 7. sýn. fid. 28/3, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 31/3, kl. 20.00. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson á morgun uppselt, fid. 21/3, nokkur sæti laus, föd. 22/3 uppselt, föd. 29/3, uppselt, 50. sýn. Id. 30/3 uppselt. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner ídag, kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00, uppselt, Id. 23/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 24/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 24/3 kl. 17.00, nokkur sæti laus, Id. 30/3, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 31/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. LISTDANSSKÓLIÍSLANDS Nemendasýning þrd. 19/3 kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Ld. 23/3, örfá sæti laus, sud. 24/3, laus sæti, fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt. SMÍðAVERKSTÆðlð KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvöld, nokkur sæti laus, Id. 23/3, fid. 28/3, sud. 31/3. Fáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Listklúbbur Leikhúskjallarans mád. 18/3 kl. 20.30 Matthías Jochumsson sálmaskáldið, Ijóðskáldið og þýöandinn. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöfí Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlðASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIM í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Tónlistarsamband alþýðu í dag, laugardag, kl. 14 heldur Tónlistar- samband alþýðu 20 ára afmælistónleika í Háskólabíói. Kórar og lúörasveit sam- bandsins flytja fjölbreytta efhisskrá. Frumflutt verður lag Þorkels Sigur- björnssonar við ljóð eftir Jón úr Vör. Sigrún Hjálmtýsdóttir mun flytja tvö verk eftir Mozart. Höggmyndasýning Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari opnar höggmyndasýningu i Listasafhi Kópavogs, Gerðarsafni, í dag, 16. mars, kl. 16. Sýningin stendur frá 16. mars tií 8. apríl og er opin alla daga nema mánud. frá kl. 12 til 18. Höfðaborgarar Höfðaborgarar efna til samkomu sunnu- daginn 17. mars að Borgartúni 18, Spari- sjóöi vélstjóra, sal í kjallara. Samkoman hefst kl. 15 og lýkur kl. 18. Húsið opnað kl. 14. Meistaraverk Schumanns og íslensk sönglög Ljoðatónleikar verða í Borgarneskirkju í dag 16. mars kl. 17.00 og í Gerðubergi sunnud. 17. mars kl. 17.00. Aðaluppi- staða tónleika þeirra félaga, Michaels Jóns Clarke og Richards Simms verður lagaflokkurinn frægi, Dichterliebe, eftir Robert Schumann. Málstofa í hjúkrunarfræði Málstofa i bjúkrunarfr æði sem vera átti mánudaginn 25. mars fellur niður. í staðinn verður niálstofa mánud. 1. aprO kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Ei- ríksgötu 34. Nánar auglýst síðar. „Enginn er óhultur" Fundur um mannréttindi í Kína verður 16. mars kl. 14.00 í Odda, Háskóla Is- lands, stofu 101. Framsögu hefur Nicholas Howen, yfirmaður lögfræði- deildar Amnesty International. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 gjg STÓRA SVIð KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 3. sýn. sund. 17/3, rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fid. 21/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus. ÍSLENSKA MAFLAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föd. 23/3, föd. 29/3. Sýningum fer fækkandi. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 17/3, fáein sæti laus, sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIð KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laud. 16/3, uppselt, föst. 22/3, fáein sæti laus, sunnud. 31/3 Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á litla sviði kl. 20.30: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Leikstjóri Sveinn Einarsson Tónlist Guðni Franzson Búningar Elín Edda Ámadóttir Lýsing David Walters Hreyfingar Nanna Ólafsdóttir Sýningarstj. Ólafur Örn Thoroddsen Leikarar: Borgar Garðarsson, Felix Bergsson, Jakob Þór Einarsson, Ragnheiöur Elfa Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Frumsýning lau. 16/3, uppselt 2. sýn. sud. 17/3, 3. sýn. fid. 21/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONURSKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Mid. 20/3, uppselt, föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt., sunnud. 24/3, örfá sæti laus, miðv. 27/3, fáein sæti laus. föst. 29/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BARPAR eftir Jim Cartwright 40 sýn. laud. 16/3, uppselt, lau. 16/3 kl. 23.30, uppselt, föd. 22/3, örfá sæti laus, laud. 23/3 kl. 23.00 fáein sæti laus, föst. 29/3 kl. 23.00 fáein sæti laus, sunnud. 31/3 fáein sæti laus. Tónleikaróð LR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30. Þrd. 19/3, Schumania flytur Að nóttu - sviðsettir dúettar Roberts Schumanns í flutningi Jóhönnu Þórhallsdóttur, Sigurðar Skagfjörð Steingrímssonar, Jóhannesar Andreasen og Guðna Franzsonar ásamt leikurunum Margréti Vilhjálmsdóttúr og Hilmi Snæ Guðnasyni. Umsjón: Hlín Agnarsdónir. Miðaverðkr. 1.200. HÖFUNDASMIÐJA LR Laugardaginn 16. mars kl. 16.00. Jónína Leósdóttir: Frátekið borð - örlagaflétta í einum þætti. Miðaverð kr. 500.- örfá sæti laus. Fyrir börnin: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alía daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækif ærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Kirkjudagur Safnaðarfélags Ásprestakalls. Árlegur kirkjudagur Safnaðarfélags Ás- prestakalls er á morgun, sunnudag 17. mars. Um morguninn verður barna- guðsþjónusta i Askirkju kl. 11 og siðan guðsþjónusta kl. 14. Eftir guðsþjónust- una cg fram eftirdegi verður kaffisala í Safnaðarheimili Áskirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.