Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1996, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 16. MARS 1996 mæli 59 Gylfi Reynir Guðmundsson Gylfi Reynir Guðmundsson, bif- vélavirki og vélstjóri, Vesturgötu 147, Akranesi, er fertugur í dag. Starfsferill Gylfi fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi á ísafirði, stundaði nám við Iðn- skólann á ísafirði, lauk sveinsprófi i bifvélvirkjun þar og prófi frá Vél- skóla isafjarðar. Gylfi byrjaði ungur til sjós og stundaði sjómennsku frá ísafirði um nokkurra ára skeið, lengst af á togaranum Páli Pálssyni. Þá vár hann bifvélavirki á ísafirði til 1979 er hann flutti til Akraness. Hann hefur starfað hjá Járnblendiverk- smiðjunni á Grundartanga frá 1979 og er þar verkstjóri. Eiginkona Gylfa er Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir, f. 28.5. 1957, sjúkra- liði. Hún er dóttir Ásgeirs Hannes- sonar frá Ármúla við ísafjarðar- djúp og k.h., Þórdísar Katrinusar- dóttur, húsfreyju frá Arnardal við Skutulsfjörð. Sonur Gylfa frá því áður er Hörður, f. 28.3.1978, nemi við MR. Börn Gylfa og Fjólu eru Ásgeir Helgi R., 22.1. 1982, nemi; Þórdís Kolbrún R., f. 4.11.1987, nemi; Gylfi Veigar R., f. 12.4. 1992. Systkini Gylfa eru Halldór Sig- urður, f. 14.2. 1959, félagsmálafull- trúi á Dalvík; Kristján Jóhann, f. 1.6. 1962, rafmagnsverkfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða; Ingibjörg María, f. 16.1. 1967, kennari, búsett í Danmörku; Jóhannes Bjarni, f. 13.5. 1975, flugnemi, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Gylfa eru Guðmundur H. Ingólfsson, sveitastjóri Reyk- hólahrepps, og k.h., Jóna Valgerð- ur Kristjánsdóttir, kennari og fyrrv. alþm.. Ætt Guðmundur er sonur Ingólfs, sjómanns og verkamanns í Hnifs- dal, sonar Jóns Jared og k.h., Elísa- betar Hafliðadóttur. Þau bjuggu í Bolungarvík. Móðir Guðmundar er Guðbjörg, dóttir Torfa Björnssonar og k.h., Önnu Bjarnadóttur. Þau bjuggu í Asparvík í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. Jóna Valgerður er dóttir Krist- jáns, trésmiðs á ísafirði, Guðjóns- sonar, b. i Skjaldarbjarnarvík við Geirólfsgnúp, Kristjánssonar, lausamanns í Litlu-Ávík, Loftsson- ar, b. í Litlu- Ávik, Bjarnasonar, b. í Munaðarnesi, Bjarnasonar, b. í Munaðarnesi, Arngrímssonar. Móðir Bjarna yngri var Hallfríður Jónsdóttir. Móðir Lofts var Jó- hanna Guðmundsdóttir. Móðir Kristjáns var Þórunn Einarsdóttir, b. á Bæ, Guðmundssonar, prests í Árnesi, Bjarnasonar, b. í Fjósakoti í Flatey, Brandssonar. Móðir Guð- jóns í Skjaldarbjarnarvík var Ólína Sigurðardóttir frá Eyri. Móðir Kristjáns var Anna Jónasdóttir, b. á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, Ei- Gylfi Reynir Guðmundsson. rikssonar. Móðir Jónu Valgerðar er Jó- hanna Jakobsdóttir, b. í Reykja- firði, Kristjánssonar og Matthildar Benediktsdóttur. Gylfi og Fjóla eru að heiman á afmælisdaginn. Til hamingju með afmælið 17. mars 90ára Dagmar S. Dahlmann, Hringbraut 50, Reykjavík. 70ára 80ára Guomann Guöbrandsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Ágúst Ásbjörn Jóhannsson, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Ólafur Gíslason, fyrrv. fulltrúi Pósts og síma, Skagfirðingabraut 33, Sauðárkrðki, verður áttræður á mánudaginn. Kona hans er Guðrún Svan- bergsdóttir en þau eiga auk þess gullbrúðkaups- afmæli. Þau hjónin hafa opið hús og taka á móti gestum í veitingasalnum Kaffi Krókurinn á morgun, sunnudag, eftir kl. 16.00. Jenný Jóhnnesdóttir, Brekkugötu 12, Hvammstanga. 60ára Ingólfur Jónsson verslunarmaður, Seljahlíð 7A, Akur- eyri. Kona hans er Jó- hanna Dagný Kjart- ansdóttir húsmóðir. Ingólfur er að heim- an. Guðmundur Þor- bjarnarson, Harrastöðum, Dalabyggð. Karl Sigurður Njálsson, Melbraut 5, Garði, Gerðahreppi. Sigurbjörn Ármannsson, Asparfelli 6, Reykjavík. 75ára 50ára Jón Hildinann Ólafsson, Álfafelli, Hveragerði. Guðný Björnsdóttir, GrænuhUð 16, Reykjavik. Magnús Lárusson, Stapasíðu 3, Akureyri. Bryndís Sigurjónsdóttir, Klapparási 4, Reykjavík. Matthías Púlmason, Jöklaseli 27, Reykjavík. Jón Benediktsson, Auðnum, Reykdælahreppi. Smári Helgason, Huldugili 27, Akureyri. Sóley Hansen, Hólsgerði 1, Akureyri. Inga Jóna Snorradóttir, Bálkastöðum, Ytri-Torfustaða- hreppi. Kristján Steingrímsson, Dalsbyggð 3, Garðabæ. Magnús Guðmundsson, Nönnugötu 7, Reykjavík. 40ára Grazyna Kawa, Faxabraut 14, Keflavík. Garðar Jóhannsson, Blikahólum 6, Reykjavík. Helgj Eilert Kolsöe, Furugrund 77, Kópavogi. Hann er að heiman. Guðrún Arnarsdóttir, Háaleitisbraut 119, Reykjavík. Karóllna Margrét Másdóttir, Alþýðuskólanum að Eiðum, Eiða- hreppi. 'lsisifeHiárT^r^xJn [ I inc^Sc •• 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Til hamingju með afmæíið IB.mars 85ára Ögmundur Fr. Hannesson, Stórholti 35, Reykjavik. Hann er að heiman. Þiðrik Baldvinsson, Þorsteinsgötu 5, Borgarnesi. Helgi Árnason, Alviðru, Mýrahreppi. 50ára 75ára Guðríður Ilelgadótlir, Austurhlíð II, Bólstaðarhlíðar- hreppi. 70ára Þórar- Kefla- Magnþóra insdóttir, Kirkjuvegi 1 vík. Hún og börn hennar taka á móti ættingj- um og vinum í Golf- skálanum í Leiru 16.00-19.00. Sigurlaug Óskarsdóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavík, 60ára_________ Þórir Sveinbjörnsson, Lyngási 3, Hólhreppi. Sigurhanna Salómonsdóttir, HrafhagUsskóla, Eyjafjarðarsveit. Jón Kristinn Valdimarsson, Austurströnd 12, Seltjarnarnesi. Jóna Marvinsdóttir, Eyjabakka 8, Reykjavík. Gunnar Þorsteinsson, Máshólum 1, Reykjavík. Kristín Guðjónsdóttir, Þórsgötu 18A, Reykjavík. Steinn A. Baldvinsson, Blöndubakka 11, Reykjavík. Baldvin Guðmundsson, Sunnubraut 21, Búðardal. Páll Rúnar Pálsson, Litlu-Heiði, Mýrdalshreppi. 40ára Ingjbjörg Mjöll Pétursdóttir, Hábergi 3, Reykjavík. Marta Karen Biörnsdóttir, Haga I, Höfn í Hornafirði. Ingólfur Hafsteinn Hjaltason, Skólavegi 44A, Fákskrúðsfirði. Hrefna Ólöf ólafsdóttir, Álfheimum 64, Reykjavík. liugrún Þora Eðvarðsdóttir, Efstahrauni 13, Grindavík. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum Ásbúð 50, Garðabæ, þingl. eig. Sigur- geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00._________ Blesavellir 4, '0102, Garðabæ, þingl. eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Blesavellir 4, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Anita Fríða Oddsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Blikanes 21, Garðabæ, þingl. eig. Karl Magnús Karlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00. Blikastígur 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðmundur Þór Egilsson og Sigrdn Óskarsdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00._________ Breiðvangur 18, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðríður S. Hauksdóttir og Ömar Einársson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Trygg- ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafé- lag íslands hf., þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00.___________________, Breiðvangur 18, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Bjarni Svanur Bjarnason og Guðrún Erla Richardsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Breiðvangur 26, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Alfreð Þórarinsson, gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Vátryggingafélag fslands hf., þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Breiðvangur 8, 0402, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Finnsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands, Hellu, Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Vátryggingafélag íslands hf., þriðju- daginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Dalshraun 11, 2001, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerð- arbeiðandi Þráinn Friðþjófsson, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Dalshraun 11, 2101, Hamarfirði, þingl. eig. Ásgeir Friðþjófsson, gerð- arbeiðendur Bæjarsjóður Hafnar- fjarðar og Þráinn Friðþjófsson, þriðju- daginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Dalshraun 9,0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Gifspússning hf., Rvík., gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Drangahraun 1, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Lúðvík Thorberg Halldórs- son, gérðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Suðurfell hf., gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00.____________ Hringhella 5, hluti, Hafnarfirði, þingl. eig. Isvagnar hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Kelduhvammur 4, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Hjördís Jónsdóttir og Ólaf- ur Þór Ölafsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00._________ Lækjargata 10, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldurs- dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Hafn- arfjarðar, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00._______________________ Móabarð 36, 0303, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00. Reykjanesbraut 970A, 7101, Hafn- arfírði, þingl. eig. Óskar Helgi Einars- son, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Innheimtustofnun sveitarfél., þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00.___________________ Smyrlahraun 9, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Finnur Óskarsson og Sól- veig Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Vá- rryggingafélag íslands hf., þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00._________ Stapahraun 3, 0103, B-hluti, Hafn- arfirði, þingl. eig. Sæmundur Eiðs- son, gerðarbeiðendur Lsj. lækna og Sóley Guðmundsdóttir, þriðjudaginn 19. mars 1996 kl. 14.00.____________ Sunnuflöt 14, 0101, Garðabæ, þingl.j eig. Þorsteinn Jónsson, gerðarbeið-' endur Gjaldheimtan í Garðabæ og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- inn 19. mars 1996 kl. 14.00._________ SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.