Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Blaðsíða 1
!0 !nO LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 131. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Skagaheiði Langavatn kagaströnd Sauðárkrókur Skagafjoröur Hunafloi DV Skoðanakannanir Dagblaðsins 1980: Aðeins 0,4 prósent frá úrslitunum - sjá bls. 6 Sigurður Sveinsson, betur þekktur sem handboltakappinn Siggi Sveins, villtist í veiðitúr á Skagaheiði, milli Skagafjarðar og Húnaflóa, á dögunum. Biindþoka var og reikaði Siggi í 12 tíma í hringi um heiðina áður en hann fann veiðifélaga sína. Hann segist þó hafa haft gott af göngutúrnum og m.a. lést um fjögur kíló. DV-mynd E.J. Metveðmál á Evrópuleikana - sjá Tippfréttir á bls. 19, 20, 21 og 22 Hægt að bursta tennurnar til óbóta Tilveruna á bls. 14, 15, 16 og 17 Sophia Hansen: Hlakka til að sjá dæturnar - sjá bls. 2 Einar Oddur: Vestfirðingar verða að taka þátt í kvóta- kerfinu - sjá bls. 3 Listahátíð: Allt of mörg atriði - sjá bls. 25 Landsliðskappinn Sigurður Sveinsson rammvilltur í veiðitúr: Ráfaði í 12 tíma .r heiði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.