Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1996, Side 15
r
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996
_______itilveran »
Súrir drykkir
skemma
Súrir drykkir eyða glerungi
tannanna. Glerungseyðing er að
verða að vandamáli, sérstaklega
hjá unglingum. Neysla gosdrykkja
'er með því mesta i heimi hér á
landi. Margir sem annt er um
tennurnar drekka sykurlausa gos-
drykki í þeirri trú að verða ekki
fmeint af. Sannleikurinn er þó sá
iað það er sýran í gosinu sem
skemmir. Sykraðir gosdrykkir
auka svo skemmdirnar.
Vatn eða vatn?
> r Það hefur víst ekki hvarflað að
•mörgum að jafnvel sódavatn fari
jlilla með tennur, sé litið til lengri
; jtíma. Það er því óneitanlega besti
ikosturinn að sötra vatn vilji menn
geta brosað út að eyrum í ellinni.
Aðgengi að vatni á almennings-
, stöðum hefur smám saman aukist
hér á landi þó enn þá sé auðveld-
ara að nálgast gosdrykkina og
nammið.
Tannagnístur
Tannagnístur er hvimleiður
kvilli hjá sumum. Algengast er að
jjfólk gnísti tönnum í svefni. Sumir
‘svo harkalega, með tilheyrandi
iskurhljóöum, að dæmi er um
svefnlausa maka af völdum þessa.
Það segir sig sjálft að álagið á bit-
fleti tannanna verður gifurlegt við
þetta. Sumir fá smíöað sérstakt
bitstykki til að sofa með. Ráð get-
jj|ur líka verið aö taka inn B-
vítamin í einhvern tíma.
Aðstoð við tann-
burstun
Það er um að gera að venja ung-
• börn á tannburstun strax með
fyrstu tönninni. Ungum börnum
I þarf að leiðbeina og stundum að
;bursta fyrir þau. Þá þarf oft að
hjálpa fotluðum. Best er að standa
bak við einstaklinginn meðan
tennur hans eru burstaðar.
Þannig fæst best tilfmning fyrir
Itönmmum. -saa
1 ’
Svona þríhyrnd-
ur tannbursti er
heppilegur fyrir
þá sem ekki
hafa látið fjar-
lægja endajaxl-
ana.
Það eru engar ýkjur að tennurnar
setja svip á manninn. Það er því
ekki lítið sem vinnst ef tönnunum
er haldið heilbrigðum. Einn liður í
því er að bursta reglulega tennum-
ar. Gífurlegt úrval tannbursta er á
markaðnum áð ekki sé minnst á
tannkremin.
Að hafa hausinn í lagi
„Þegar maður burstar tennumar
skiptir mestu að nota eigin haus við
verkið frekar en að hafa áhyggjur af
tannburstahausnum," segir Magnús
R. Gísiason, yfirtannlæknir tann-
heilsudeildar heilbrigðisráðuneytis-
ins. Hér vísar Magnús til þeirra sem
velta lengi vöngum yfir tannbursta-
vali. Hann leggur áherslu á að fólk
hugsi um hvað það sé að gera með
tannburstuninni og hafi markmiðið
á hreinu, hreinar tennur. Algengt er
að menn noti alltof mikið tannkrem
og rétt strjúki burstanum yfir tenn-
urnar, svona rétt til að fá gott bragð
í munninn. Tannkrem eigi hins veg-
ar að nota í litlum mæli, sem nem-
ur nöglinni á litla fingri.
Harðan eða mjúkan?
Hausar á tannburstum eru af
ýmsum gerðum, ferhyrndir, þrí-
hyrndir, sporöskjulagaðir og jafnvel
með þremur hausum. Æskilegra er
að nota tannbursta í mýkri kantin-
um. Með aukinni tannburstun síð-
ari ár hafa harðir tannburstar vald-
ið því að fólk hreinlega burstar
Fleira nauðsynlegt en tannbursti:
Hreint
á milli
tannanna
Vilji menn ekki lenda í bornum þarf að vingast við tannburstann. Bursta-
stærðin skiptir ekki öllu máli. Þó er tannburstinn í miðjunni ekki hentugur,
enda ætlaður fölskum tönnum. DV-mynd JAK
sysla
hvers
islendings
áári.
Magnús við hlið meðalneyslu íslendings á sykri.
skarð í rótina (sjá mynd á síðunni).
Algjört grundvallaratriði er að
bursta áður en farið er að sofa. En
auk þess er æskilegt að bursta á
morgnana og eftir hverja máltið.
Þrátt fyrir ýmiss konar ferðatann-
bursta sem til eru er ekki algengt á
vinnustöðum að fólk bursti tenn-
DV-mynd JAK
urnar eftir hádegismatinn. Mikil
bót er þá í að skola munninn. Svo er
nart á milli mála helsti óvinur tann-
anna.
Tannburstinn dugar ekki einn
sér til að hreinsa tennurnar. Hann
kemst tU dæmis ekki á miUi tann-
anna. Tannþráður er því ómissandi
í tannverndinni. Honum er rennt
varlega milli tannanna. Vaxbomir
tannþræðir smjúga betur á miUi og
henta því tönnum sem liggja mjög
þétt. Hægt er að fá tannþræði með
fersku bragði.
Þeim er á sama hátt og þráðnum
rennt miUi tannanna, þrýst vel inn
i gegnum tannbUið. Tannstönglar
eru því ekki bara tU að stanga úr
matarleifar. Þeir eru gerðir tU tann-
hirðu. Ostapinnar eru það hins veg-
ar ekki, þó margir sjái í fljótu
bragði ekki muninn.
Bömum hafa löngum verið gefnar
flúortöflur og eru flestir tannlæknar
á þeirri skoðun að flúor í ekki of
miklu magni sé besta efnið í dag-
legri umhirðu tannanna. í Banda-
ríkjunum, þar sem flúor er í drykkj-
arvatni, eru tannskemmdir mun
færri, hlutfallslega, en hér á landi.
Tann-
stönglar
vatninu sest á hana. Verður hún' þá
að tannsteini. Hann viðheldur tann-
holdsbólgu sem getur vaidið því að
tennurnar losni sé ekkert að gert.
Þegar tannsteinn hefur myndast er
ómögulegt að bursta hann burt.
Eina leiðin er að skafa hann burt og
það gera tannlæknar í reglulegum
skoðunum, sem æskiiegt er að fara í
1-2 á ári.
Með
tann-
burst-
Hjá mörgum
fullorðnum, síður hjá ungu fólki,
eru tannbilin of opin til að tann
þráður geri nokkurt gagn. Tann-
stönglar em þá notaðir í staðinn.
Tannkrem
Tannsteinn
Flúortannkrem er talið æskileg-
asta vömin gegn tannskemmdum.
Tannsýklan sem sest á tennumar
getur kalkast þegar kalk úr munn-
un er
tannsýkl-
an tekin af tönnunum, að fram-
an og aftan. En á milli þarf tann-
þráð eða, eftir atvikum, tannstöngui
til. Þannig getur tannþráður varnað
myndun tannsteins. -saa
Tannburstun:
Það er hægt að
bursta sér til óbóta
- segir Magnús Gíslason