Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Blaðsíða 8
FÓSTUDAGUR 26. JULI1996
Við qrillið
á Aðalstöðinni
Innkaupalisti fyrir þá sem ætla
a5 grilla meS matreiðslumönnum
fra Jónatan Livingston Mávi í
þættinum "Við grillið" á
Aðalstöðinni, lauaardaginn 27.
júlí milli kl. Tá og 18
Uppskriftin er fyrir á manns.
1 stk. lambalæri
2-3 stk. maískólfar
6 stk. bökunarkartöflur
6 stk. rauðlaukur, c.a. 5 cm í bvermál
1 -2 geirar af ferskum hvítlauk
gróft sjávarsalt
svartur mulinn pipar
2 dósir sýrður r|omi
1 lítil dós graslaukur
1 -2 tsk. ferskur hvítlaukur
sítrónusafi, salt og pipar.
Allt hráefni M íslenskt
fæst hjá KÍS lambakiöt -
11-11 náttúrulega
búðunum. M gott.
FM 90.91 FM103.2J
AÐALSTÖÐIN
Utlönd
Bandaríkjastjórn sendir fulltrúa til Búrúndí:
Reynt að afstýra
blóðbaði í Búrúndí
Herinn í Búrúndi tók öll völd í
landinu í sínar hendur í gær. Pierre
Buyoya hershöfðingi, forseti lands-
ins á tímum síðustu herforingja-
stjórnar, er aftur orðinn æðsti mað-
ur Búrúndí. Stjómmálaflokkar hafa
verið bannaðir, þingið leyst upp, út-
göngbann hert og landamærunum
lokað.
Réttkjörinn forseti landsins, Syl-
Til sölu viö Álftamýri
Mikið endurnýjuð og falleg íbúð í nýmáluðu fjölbýlishúsi.
Parket á stofu, flísal. baðherb., tvö svefnherbergi.
Verð 6,5 millj., áhv. 3.450 þ. í hagst. langtímaláni.
Fyrstur kemur.............
Ársalir ehf. - Fasteignasala
Lágmúla 5-108 Reykjavík
553 4200 - 852 0667 - 567 1325
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, sem hér segir, á eftir-
farandi eignum:
Brekka 1, Djúpavogi, þingl. eig. Anna
Bergsdóttir, gerðarbeiðandi Steypu-
stöðin hf., 30. júlí 1996 kl. 10.00.
Brekka 16, Djúpavogi, þingl. eig. Jó-
hann Alfreðsson, gerðarbeiðandi
Djúpavogshreppur, 30. júlí 1996 kl.
10.00._________________________
Brimnes 3, Fáskrúðsfjarðarhreppi,
þingl. eig. Halldóra Eiríksdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
30. júlí 1996 kl. 10.00._______
Ekra III, Djúpavogshreppi, þingl. eig.
Kristborg Snjólfsdóttir, gerðarbeið-
andi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 30.
júlí 1996 kl. 10.00.
Fagrahlíð 21, Eskifirði, þingl. eig.
Bjami Hávarðsson og Fjóla Kristjáns-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur ríkisins, 30. júlí 1996 kl. 10.00.
Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára
S. Thorarensen, gerðarbeiðendur,
Byggingarsjóður ríkisins, Greiðslu-
miðlun hf. Visa fsland, Trygginga-
miðstöðin hf., þrb. Baldur og Óskar
hf. og S. Helgason hf., 30. júlí 1996 kl.
10.00.
Hammersminni 6, Djúpavogi, þingl.
eig. Margrét Sigurðardóttir, gerðar-
beiðandi Djúpavogshreppur, 30. júlí
1996 kl. 10.00._________________
Heiðarvegur 35, Reyðarfirði, þingl.
eig. Markús Guðbrandsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki fslands, 30.
júlí 1996 kl. 10.00.____________
Stekkjargrund 4, Reyðarfirði, þingl.
eig. Bjami G. Bjamason og Asta J.
Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og sýslu-
maðurinn á Eskifirði, 30. júlí 1996 kl.
10.00.__________________________
Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Fjóla Ákadóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og sýslu-
maðurinn á Eskifirði, 30. júlí 1996 kl.
10.00.__________________________
Tungufell, Breiðdal, þingl. eig.
Björgólfur Jónsson, gerðarbeiðandi
Olíuverslun fslands hf., 30. júlí 1996
kl. 10.00.______________________
Öldugata 3, Reyðarfirði, þingl. eig.
Jónas Kjartansson, gerðarbeiðandi
Jóhannes Jósepsson, 30. júlí 1996 kl.
10.00.__________________________
Öldugata 6, Reyðarfirði, þingl. eig.
Sverrir Benediktsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Eskifirði, 30. júlí
1996 kl. 10.00._________________
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚNl 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Útvarpshússlóð við Efstaleiti 1
Auglýst er kynning á breyttri afmörkun lóðarinnar ásamt lóðar-
afmörkunum og slalmálum fyrir lóðimar Efstaleiti 3, 5, 7 og 9.
Staðahverfi, deiliskipulag og skilmálar.
Auglýst er kynning á skipulagi Staðahverfis sem samþykkt var í
skipulagsnefnd 10. júní 1996 og borgarráði 25. júní 1996.
Kynning á teikningum og líkani ásamt skilmálum.
Skógarhlíð, umhverfi og skipulag.
Auglýst er kynning á skipulagi umhverfis Skógarhlíðar - afmörkun
lóða.
Egilsgata 5
Auglýst er tillaga að skipulagi lóðarinnar nr. 5 við Egilsgötu þar sem
gert er ráð fyrir sjálfsala á bensíni, bflastæðum og grænu svæði.
Ábendingum og athugasemdum vegna Skógarhlíðar og Egilsgötu 5
skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en
27. ágóst 1996.
Kynningamar fara fram í sal Borgarskipulags Reykjavíkur og bygg-
ingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9 - 16 virka daga og stend-
ur til 27. ágóst 1996.
vestra Ntibantunganya, flúði á
þriðjudag í bandaríska sendiráðið
eftir að hann komst naumlega hjá
því að vera hengdur af tútsímönn-
um er hann var við útför þrjú hund-
ruð fórnarlamba fjöldamorða und-
anfarinna vikna. Allir ráðherrar
hútúmanna hafa leitað skjóls í
sendiráðum vestrænna ríkja eða
flúið land.
Hútúar og tútsímenn hafa lengi
borist á banaspjót í Búrúndí eins og
í nágrannaríkinu Rúanda. Yfir
hundrað og fimmtíu þúsund manns
hafa látist undanfarin þrjú ár í deil-
um kynþáttanna. Menn óttast að nú
endurtaki sig í Búrúndí hinir hrylli-
legu atburðir sem urðu í Rúanda
árið 1994 þegar ein milljón manna
var myrt á þremur mánuðum.
Bæði Vesturlönd og Afríkuríki
hafa fordæmt valdaránið. Banda-
ríkjamenn hafa samt dregið til baka
þá hótun sína að einangra hylting-
arstjórnina í þeirri von að hægt
verði að fá þá til að láta völdin aft-
ur í hendur lýðræðislega kjörinnar
stjórnar. Sérstakur sendiboði
Bandaríkjastjórnar mun fara til Rú-
anda og nágrannaríkja til að reyna
að stilla til friðar.
„Forsetinn mun senda Howard
Wolpe, sérstakan sendifulltrúa, til
að reyna að semja frið. Við eigum í
viðræðum við önnur Afríkuríki um
næstu skref,“ sagði Mike McCurry,
talsmaður Hvíta hússins.
Buyoya, leiðtogi herforingja-
stjórnarinnar, var þjálfaður sem
hermaður í Frakklandi og Belgíu.
Hann var leiðtogi Rúanda frá 1987
til 1993 og var talinn lítt öfgasinnað-
ur af tútsímanni að vera enda vann
hann að lýðræðislegum umbótum 1
landinu.
Hútúmenn eru um áttatíu og
fimm prósent af sex milljónum íbúa
Rúanda en tútsímenn ráða aftur á
móti yfir hernum og hafa yfirleitt
haft völd í landinu. Saga Rúanda er
blóði drifin. Árið 1972 myrtu tútsí-
menn til dæmis yfir 100.000 hútú-
menn þegar þeir óttuðust um völd
sín. Reuter
Starfsmenn bandaríska loftferðaeftirlitsins bera hér flugritann úr TWA-vélinni sem fórst með 230 manns undan
strönd Long Island í síðustu viku. Flugritinn var í góðu ástandi. Símamynd Reuter
Flugritinn rannsakaöur:
Dularfullt hljóð
veldur heilabrotum
Stuttar fréttir
Rannsóknarmenn bandaríska
loftferðaeftirlitsins reyndu í nótt að
skera úr um hvort dularfullt hljóð,
sem barst á flugrita í þann mund
sem þota frá TWA-flugfélaginu fórst
með 230 manns innanborðs, gæfi til
kynna að sprengja hefði sprungið
um borð i vélinni með þeim afleið-
ingum að hún hrapaði í hafið. Hljóð-
ið, sem varði í hálfa aðra sekúndu,
kann að veita einhver svör um helg-
ina. Umrætt hljóð er það síðasta
sem barst inn á flugritann, sem
hljóðritar samtöl flugmanna, áður
en þögn varð. Sérfræðingar munu
hlusta á hljóðið aftur og aftur um
helgina og reyna að bera það saman
við hljóð frá flutritum sem fundist
hafa eftir önnur flugslys. Verður
reynt að úrskurða hvort slysið hafi
orðið vegna vélarbilunar eða
sprengingar.
Á meðan rannsóknarmenn hlust-
uðu á hið dularfulla hljóð varði Bill
Clinton þremur klukkustundum
meðal aðstandenda þeirra sem fór-
ust í flugslysinu. Um leið boðaði
hann aðgerðir til að herða öryggis-
eftirlit í flugi.
Reuter
Höfrungar bjarga manni:
Hákarl reif hluta
úr hendi hans
Hópur höfrunga kom 29 ára
breskum ferðamanni til aðstoðar
þegar hákarl réðst á h’ann í Rauða
hafinu í gær.
Maðurinn, sem heitir Martin Ric-
hards, hafði lagst til sunds meðal
hóps höfrunga nálægt hinum vin-
sæla ferðamannastað Sharm el-
Sheikh þegar hann fann eitthvað
rífa í sig.
„Ég var bara að synda í rólegheit-
unum þegar eitthvað reif í mig. Ég
reyndi að komast aftur upp í bátinn
þegar ég sá allt blóðið í vatninu en
hákarlinn hafði bitið úr hendinni á
mér,“ sagði sundmaðurinn seinna á
sjúkrahúsi.
„Við heyrðum hann öskra og
héldum að hann væri hræddur við
höfrung sem hefði komið of nálægt
en þá sáum við að hákarl var að éta
hann,“ sagði Dan Herman, skip-
stjóri bátsins.
„Þá stökk einn okkar í árabátinn
til þess að ná í Richards og sá þá
hvemig höfrungarnir voru að reyna
að vernda hann með því að hoppa í
vatninu og öskra.“
„Allt sem ég sá var þessi gráblái
haus og ég sló hann. Hann kom
þrisvar sinnum aftur og ég reyndi
að berja hann þangað til þeir björg-
uðu mér,“ sagði Richards en líðan
hans er eftir atvikum góð.
Þrýst á Clinton
Öldungadeild Bandaríkjaþings
samþykkti að fyrirskipa Bill
Clinton forseta að beita Burma
efnahagsþvingunum ef herstjóm-
in þar heldur áfram kúgun sinni á
leiðtogum lýðræðisafla.
Ræddust við
Yasser Ara-
fat sagðist hafa
átt gagnlegan
fund með al-
Assad Sýr-
landsforseta
um sameigin-
lega afstöðu í
friðarviðræð-
unum við
harðlínustjórn ísraels.
Drápu yfir 100
Rúandískir stjórnarhermenn
drápu yfir 100 manns í leit sinni
að uppreisnarmönnum hútú-
manna í byrjun júlí. Svo segja
mannréttindafulltrúar SÞ.
Samþykkja niðurstöður
Bandaríkjamenn samþykktu
niðurstöður úr könnun Heims-
bankans sem sýndi að ekkert af
verkefnum hans í Kína tengdist
fangaþrælkun eða stjóm af hálfu
hersins.
Sekur eða saklaus
Kviðdómur i Ástralíu, sem
skera á úr um sekt eða sakleysi
vegavinnumanns sem grunaður
er um að hafa myrt sjö ferða-
menn, hefur fundað í tvo daga.
Sex látnir
Sex tyrkneskir fangar em látn-
ir i hungurverkfalli gegn slæmum
aöbúnaði. Reuter