Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Side 18
30
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
TekiÖ er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATHI Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þö að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Mtilsölu
Útsala á sumardekkjum. Ný 165x13,
v. 3300, 175/70x14, v. 3500, 185/70x14,
v. 4000, 185/60x14, v. 4500. Sóluð
175/65x14, v. 2800, 185/65x15, v. 3500,
185/60x14, v. 3200. Tbrfæruhjóladekk.
v. frá 2800. Almennar bílaviðgerðir.
Opið mán.-fóst. 8-17. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, tímapantanir í s. 553 5777.
Hvítt svefnherbsett, rúm 2x1 með
springdýnu, náttborð og snyrtiborð
m/gleri og spegill í stíl, mjög vel m/far-
ið, verð aðeins 30.000, getur selst sér.
A sama stað fást geíins 3 kassavanir
7 vikna kettlingar, S. 587 6333 e.kl. 19.
Baðherbergi - sumarhús: WC 12.990,
handl. 2.390, stálv. 3.300, einfaldir
kranar týrir eldhús- og baðv., sturtu-
botnar 4.752, og ódýr fuavöm. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14. S. 568 1190.
Hillusamstæða, 35 þ., fatask., 15 þ.,
borð og stóll úr Ikea, 5 þ., æfingabekk-
ur, 10 þ., 2 mottur, 10 þ. Sanio sam-
þyggt plötuspilari, útvarp/segulband
og 2 hátalarar, 10 þ. S. 568 4814.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og trystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
—. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
tramleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Hjónarúm meö tveim nýlegum dýnum
á 15 þús. og Lancer ‘85, m/grænni
skoðun, fæst fyrir lítið. Upplýsingar í
síma 565 1708 eða 896 5151.____________
Hótei á hálfvirði. Yfir 200 3ja og 4ra
stjömu í Evrópu. Frá kr. 680 pr. mann
á dag (Malta). Hótelskrá og uppl.
S. 587 6557 kl. 19 til 21.
Réttur dagsins! Þú kaupir 10 1 af gæða-
málningu trá Nordsjö, færð 5 pensla,
ipálningarrúllu og bakka í kaupbæti.
ÓM-búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Tilboð. Flísar frá kr. 1.160. Tilboö.
WC, handlaug og baðker á kr. 18.900.
Oras blöndt., Paleo sturtukl. og stálv.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Innihurðir í úrvali. Hvar færð þú
ódýrari innhurðir? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Komdu á rúntinn með Hagavagninum!
Ódýrasti ísinn vestan lækjar. Haga-
vagninn v/Sundlaug Vestbæjar.
Sími 5519822,_______________________
Parket í úrvali. Hvar færð þú
ódýrara parket? Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.__________
Ódýr filtteppi! 13 litir. Verð frá kr. 310
pr. fm. 2ja og 4ra metra breidd.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Fyrirtæki
Góöur söluturn til sölu, staðsettur ná-
lægt menntaskóla, góð velta, lottó,
video. Ymis skipti koma tU greina.
Uppl. í síma 892 1931 og 567 0160.
Hljóðfæri
Hljóöfærahúsið, Grensásvegi 8 -
ótrúlegt úrval. Nýtt frá Fender:
Jazz Bass 5 strengja, Jazzmaster ‘62,
Deluxe Strat, 1954 Costom Shop
Stratocaster (geggjaður!), Eric Clap-
ton, Bonnie Raitt og Steve Ray Vaug-
han Strat. Fender söngkerfi frá aðeins
kr. 81.900. Frá Digitech: G7 gítareff-
ektinn, kr. 26.900. GSP2101 Artist (sá
besti), kr. 95.000. MIDI Vocalist rödd-
unartækin vinsælu, kr. 39.900. Studio
Vocalist, kr. 88.600. Studio Quad, kr.
44.900. R512 Reverb/Delay, kr. 21.900.
RPMl lampa-Leslie, kr. 49.900.
TRS24S, kr. 69.900. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060.
Hljómtæki
Yamaha geislaspilari, CDX 1060, 50 þús.
Yamaha equalizer GE-40 á 12 þús.
JVC magnari A-S7 á 10 þús.
JBL hátalarar LX-66 á 80 þús.
JVC mini hljómflutningstæki á 30 þús.
Uppl. í síma 553 1558 eða 897 2558.
Til sölu Pioneer myndgeislaspilari.
Upplýsingar f síma 567 6467) Jón.
)$ Skemmtanir
Vantar þig nektardansara?
Láttu okkur sjá um steggja- eða
gæsapartíin eða óvæntu uppákomuna.
Öpið öll kvöld frá kl. 20. Vegas.
Laugavegi 45. s. 552 1255 e.kl. 20.
IV 77/ bygginga
Framleiöum spíralofin fyrir allar gerðir
bygginga, allar stærðir og lengdir.
Upplýsingar í síma 587 2202.
Til sölu ný og ónotuð bílskúrs- eða
geymsluhurð, stærð 275x275 cm.
Úpplýsingar í síma 463 1148 e.kl. 19.
tykffy Tónlist
Bassaleikari óskst í framtíðarband,
reynsla æskileg, æskilegur aldur
18-21 árs. Uppl. í boðsíma 842 0382
og heimasíma 554 6547. Einar.
S T&vur
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvtir, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar Pentium-tölvur velkomnar.
• 486-tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386-tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintoshtölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468.
Afmælistilboð Hnngiðunnar: Bjóðum
tímabundið upp á ekkert stofngjald
og fh'a intemettengingu í mánuð.______
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Til sölu Power Mac 9500/132, 16 M/1 Gb,
hugvaki (slökunartæki frá Zygon) og
Cityman 5000 GSM. Gott verð ef sam-
ið er strax. S. 893 4595 eða 567 2716.
Verðlækkun - verölækkun.
Tölvur, íhlutir, aukahlutir á mun
betra verði, en áður hefur þekkst.
PeCi, Þverholti 5, sími 551 4014.
IKgíI Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Stál og hnifur er merkið... Grensásvegi
16, s. 568 5577. Höfum úrval af hnífum,
hnífasettum og stálum. Stál frá kr.
600. Mikið úrval vinnufatnaðar, eitt
verð, allar stærðir, einnig yfirstærðir.
Dýrahald
Hreinræktaðir norskir skógarkettlingar,
grákembdir á litinn (skjaldböku-
mynstur), til sölu. Hægt að skipta
greiðslum. Uppl. í síma 567 2510.
Hundaeigendur athugiö! Nýtt
simanúmer á hundahótelinu Hafur-
bjamarstöðum er 423 7570. Munið eft-
ir bólusetningunni gegn parvo.
Ættbókarfærðir hiá HRFÍ. Gullfallegir,
9 vikna, engfish springer-spanieí
hvolpar til sölu. Heilbrigðisskoðaðir
og bólusettir. Uppl. í síma 557 8080.
Barngóður english springer spaniel-
hundur, eins og hálfs árs, fæst gefins.
Upplýsingar í síma 456 2264 e.kl. 19.
Hreinræktaöur íslenskur hvolpur
til sölu. Uppl. í síma 564 2236.
Heimilistæki
20 ára eldhúsinnrétting fæst gefins
ef viðkomandi kemur sjálfur og ríftir
hana niður. Uppl. í síma 557 6816.
Til sölu vegna flutninga ísskápur
og frystikista. Upplýsingar í síma
553 8132 eftir kl. 18.
Húsgögn
Seljum nokkur stórglæsileg sófasett á
stórlækkuðu verði í bakhúsi.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hafnaf-
irði.
1 1/2 árs gamall 2ja sæta sófi úr Habitat
til sölu á hálfvirði. Kostaði nýr 120
þús. Uppl. í síma 896 2812.
Eldhúsborð með stólum, skrifborö,
skrifborðsstóll, bókahillur og sófaborð
til sölu. Upplýsingar í síma 552 2629.
Tveirsófar, einn stóll með örmum,
lítið borð, einstaklingsrúm og fiystir.
Upplýsingar í slma 562 5319.
Hjónarúm til sölu ásamt náttborðum.
Uppl. í síma 555 2749.
f\h Parket
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Parketlögn og viðhald.
Gerum fóst tilboð.
Uppl. í síma 55-345-11.
Q Sjónvörp
Notuö sjónvörp og video. Seljum sjónv.
og video ffá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 562 9970.
21 ” Nordmende Galaxy 55 á 25 þús.
28” Philips á 50 þús.
Uppl. í síma 553 1558 eða 897 2558.
Bólstrun
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
lþður og leðurliki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótaf sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyrkja
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
vahð á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Túnþökur. Seljum úrvalstúnþökur, allt
skorið með nýjum og mjög nákvæmum
vélum,, jafnari skurður en áður hefur
sést. I stærðunum 40x125, einnig í
stórum rúllum. Þökuleggjum með
beltavélum. Getum útvegað úthaga-
þökur fyrir svæði sem ekki á að slá.
Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ.
Jónsson, s. 894 3000 og 566 8668.
Gæöatúnþökur á góöu veröi.
Heimkeyrt og híft inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.___________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og 552 0856.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Odýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúðir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Hár og snyrting
Hárstopp. Ertu með óæskileg hár í
andliti eða á líkamanum? Við leysum
vandann, varanleg meðferð, sársauka-
laus. Dekurhorniö, sími 567 7227.
& Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa-
og skriftarlestur, spilalagnir, happa-
tölur, draumaráðningar og símaspá.
Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel
snældur. Tímapantanir í s. 555 0074.
Ragnheiður.
# Pjónusta
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Háþrýstidæla, 460 bar, til leigu.
Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565
6510, 854 3035.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löngreynsla.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn -Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.____________
551-4762. Lúðvík Eiðsson. 854-4444.
Oku- og bifhjólakennsla, æfingatímar.
Kenni á Hyundai Elantra ‘96, Öku-
skóli og öll prófgögn. Euro/Visa.
562 4923. Guðjón Hansson. Lancer.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.____________
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Okukennsla Skarphéðins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
TÓMSrUNDIR
OG UTIVIST
■s»s
Byssur
Allt fyrir hreindýratímabilið 1/8-15/9.
Rifflar STEYR Mannlicher cal. 270,
308,30-06.
Skot SPEER (20) cal. 243, kr. 2.090.
270, 308, 30-06, kr. 2.390.
„Skinner hm'far, riffilhreinsisett, riff-
iltöskur, grisjur, plastfötur (Fhjörtu/
lifur/tungu), vigtar, kviðristuhnífar.
Sportbúð, Seljavegi 2, s. 551 6080._____
Remington-rifflar í miklu úrvali, cal. 243,
270 og 308, með þungum/léttum hlaup-
um og viðar/fiberskeftum. Hagstætt
verð. Veiðihúsið, sími 562 2702.
Til sölu 2 haglabyssur: Remington 1187
premium og Remington 1100. Báðar
byssumar svo til ónotaðar.
Upplýsingar í síma 893 9440.
Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býöur ykkur velkomin
á Strandir. Við bjóðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 4514037 og fax 451 4035.
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvömr.
• Ferðavörur og viðgerðarþjónustu.
Sími 451 4043.
Fyrirferðamenn
Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi.
Við eram á besta stað miðsvæðis á
simnanv. Snæfellsnesi. Stórt útivistar-
svæði við ströndina og Lýsuvötnin.
Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, nám-
skeið og jöklaferðir. Laxveiðileyfi.
Agætt tjaldstæði með snyrtingu og
þvottaaðstöðu. S. 435 6789,435 6719.
X Fyrirveiðimenn
Neopren vöðlur, 4,5 mm, kr. 9.900-
12.500. Tvær gerðir af vönduðum
Neopren vöðlum, virtirr ffamleiðandi.
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Afgreitt
til 1. ágúst ffá kf. 9-21. Nýibær ehf.,
Alfaskeiði 40, sími 565 5484.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í júlí og ágúst, kr. 4000
á dag. Einnig seldir hálfir dagar.
Fyrsta flokks gisting fyrir veiðimenn.
Einnig ágæt tjaldst. Uppl. í Gistihús-
inu Langaholti, s. 435 6719 og 435 6789.
Reynisvatn - Veiðimenn. Á
Reynisvatni í Rvík er tekið á móti
laxfiskum til reykingar alla daga ffá
kl. 07-23.30. Reykhúsið 1 Útey. „Fyrir
fólk sem gerir kröfur.” S. 8 543 789.
I,ax- og silungsmaökar til sölu.
Áralöng reynsla. 100 stk. = heim-
keyrsla. Upplýsingar í síma 568 6562.
Geymið auglýsinguna.
Laxveiðimenn.
Nokkur ódýr veiðileyfi laus í vatna-
mótum Brúarár og Hvítár. Gott veiði-
hús. Upplýsingar í síma 486 4452.
Maðkartil sölu.
Laxamaðkar, 20 kr. stk.
Silungamaðkar, 10 kr. stk.
Upplýsingar í síma 562 7755.
Yeiöileyfi í Syöri-Brú, Bfldsfelli,
Ásgarði, Olfusá og Hvítársvæðinu ffá
10.-19. ágúst. Veiðisport, Eyrarvegi
15, 800 Selfossi, sími 482 1506.
Veiðimenn, athugið!
Lax- og silungsmaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 568 9332.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Maökar til sölu. Upp. í síma 567 5369.
Hestamennska
Vindheimamelar ‘96
um verslunarmannahelgina, 2.,3. og
4. ágúst. Gæðingakeppni, unglinga-
keppni, kvennaflokkur, opin
íþróttakeppni (mótið gildir til alþjóð-
legrar stigasöfnunar World Cup).
Kynbótasýning, kappreiðar (peninga-
verðlaun: Verðlaun í 250 m skeiði:
1. verðlaun 35 þ., 2. verðlaun 20 þús.,
3. verðlaun 10 þús. 150 m skeið: 1.
verðlaun 25 þús., 2. verðlqun 15 þús.,
3. verðlaun 10 þús.) Á laugardags-
kvöldi útreiðartúr, grill og Hörður
G. Ólafsson skemmtir. Skrán. hjá Þór-
ami í síma 453 5866 dagana 29.7. og
30.7. ffá kl. 14-22. Aðgangaseyrir 1500
kr., 1000 kr. e.kl. 19 laugardagskvöld.
Hryssueigendur. Stóðhesturinn
Hamur 92188801, ffá Þóroddsstöðum,
er hæst dæmdi 4. vetra stóðhesturinn
á þessu ári. Eink. B 826, H 821, Mt.
823. Hann verður á kafloðnu landi á’
Þóroddsstöðum ffá 28.07. Það mættu
vera fleiri merar. Upplýsingar gefur
Bjami Þorkellsson í síma 486 4462.
íslandsmót í hestaíþróttum 1996.
Lokaskráning fer ffam 27. og 28. júlí
hjá Brynjari í s. 566 8098 ffá kl. 11 til
14. Skráningin er öllum opin en einn-
ig verður öðram fyrirspumum svarað.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007,
Hross til sölu. Til sölu vel ættuð hross,
þar á meðal ættbókarfærðar hryssur,
fjölbreyttir litir, þar á meðal skjótt
og vindótt. Uppl. í síma 486 5516.
Vanan tamningamann vantar til að
temja vel ættuð trippi. Þarf að geta
hafið störf nú þegar. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80102.
Þurrheysrúllur til sölu. Gott hey. Verð
12 kr. kg. Tekið á túni. Upplýsingar
í síma 435 1198.
A Útilegubúnaður
„Dallas-tjald til sölu! Tjaldið er 2ja ára
frá Seglagerðinni Ægi. Smellur. hafa
verið settar í allar samsetningar á
súlum svo grindin helst saman sem
eitt stykki. Sími 551 5893.
Til sölu 5 manna Tjaldborgartjald
með himni. Mjög vel með farið. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 587 4108 e.kl. 17.