Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1996 ‘<jjS^krá SJÓNVARPIÐ 13.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Saman- tekt af viðburöum gærkvöldsins. 14.00 Ólympfuleikarnir í Atlanta. Bein út- sending frá keppni í frjálsum íþrótt- um, undanrásum í sundi og hestaí- þróttum. Elín Sigurðardóttir er á með- al keppenda í 50 m skriðsundi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (441) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl- an. 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta Saman- tekt af viðburðum dagsins. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.45 Allt í hers höndum (13:31) (Allo, Allo). Bresk þáttaröð um gamalkunn- ar, seinheppnar hetjur andspyrnu- hreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (13:15) (Kommissar Rex). Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aöstoðar hundsins Rex. 22.10 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein út- sending frá undanrásum í frjálsum iþróttum og úrslitum i fimm greinum sunds. 01.40 Ólympiuleikarnir í Atlanta. Saman- tekt af viðburðum kvöldsins. 02.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. S T ÖÐ 18.15 Barnastund. 19.00 Ofurhugaíþróttir. 19.30 Alf. 19.55 Hátt uppi (The Crew). 20.20 Spæjarinn (Land's End). Bandarískur spennuþáttur. ímmh 21.05 í nafni laganna (The Feds I). Fyrir dyrum stendur mikilvæg handtaka sem lögregluforinginn Dave Griffin hefur undirbúið mánuðum saman. Heilaskurðlæknirinn Steven Jeliicoe hefur orðið uppvís aö fíkniefnainn- flutningi og er með fleira misjafnt i pokahorninu. 1 Hong Kong fylgir May Po lækninum eftir en þegar bróöir hennar fellur fyrir hendi leigumorð- ingja þarf alrikislögreglusveitin að taka á honum stóra sínum. Myndin er bönnuð börnum. 22.40 Hættuför (Northwest Passage). 00.45 Úr þagnargildi (Against Their Will). Alice Needham ætlar sér aldrei í fangelsi aftur en flækist óvart i glæp. Hún er komin aftur í fangelsi og kemst að því að vandamálin þar hafa tekið á sig enn ógeöfelldari mynd en áður. Kven- fangar eru notaðir af fangelsisyfir- völdum og vörðum til að svala kynlifs- fýsnum að vild. Alice neitar að taka þátt í þessu og geldur fyrir meö hrottalegum barsmíðum og hótunum. Fangelsisyfirvöld gera sér Ijóst að þessi kona lætur sér ekki segjast og því er hún látin laus mun fyrr en til stóð. En Alice er síður en svo hætt. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. (E) 02.15 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. *Á niunda tímanum“, rás 1, rás 2 og fréttastofa Útvarps. 08.10 Hór og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996. Mjöl í pokahorni eftir Gísla Baldvinsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagiö i nærmynd. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Ævin- týri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup. (Endurflutt nk. laugardag kl 17.00.) 13.20 Stefnumót í héraöi. Áfangastaöur: Bolung- arvík. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin eftir Deu Trier Mörch. Tinna Gunnlaugsdóttir les (7). 14.30 Sagnaslóö. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. (Einnig útvarpaö aö loknum fróttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Ragnarök - Heimsendir. Þáttaröö um nor- ræn goö. 8. og síðasti þáttur. - 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferöarráö. 18.00 Fróttir. 18.03 Víösjá. 18.45 Ljóö dagsins. (Aöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. Föstudagur 26. júlí Ungi plantekruerfinginn á ekki sjö dagana sæla. Stöð 3 kl. 22.40: Hættuför 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heiibrigö sál i hraustum líkama. 14.00 Maöur þriggja kvenna (Man with Three Wifes). Sannsöguleg mynd. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (e) (Home Improvement) (22:27). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtíðar. 17.25 Jón spæjó. 17.30 Unglingsárin. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.0019:20. 20.00 Babylon 5 (10:23). 20.55 Örlagadans (Naked Tango). [Stranglega bönnuð börnum. ----------í kvöld er á dagskrá _______i_i Stöðvar 3 myndin Hættuför eða Northwest Passage eins og hún heitir á frummálinu. Mynd þessi er frá árinu 1940 og fjallar um ungan mann sem á að erfa plantekrur en er svo rekinn úr háskólanum auk þess sem unnustan yfirgefur hann. Kauði situr einn eftir í sárum og hyggst drekkja sorgum sínum en fyrir áeggjan nokkurra náunga lendir hann í hópi indiánabana í öllu öl- æðinu. Með þessum hópi er hann sendur í hættuför yfir fen, háir baráttu við óvinveitta franska her- flokka og loks berst leikurinn á slóðir blóðþyrstra indíána í leit að höfuðleðrum. Með aðalhlutverk fara engir aðrir en Spencer Tracy, Robert Young, Walter Brennan og Ruth Russey. Leikstjóri er King Vidor. Stöð 2 kl. 20.55 Örlagadans Þema ---------júlí mánaðar á Stöð 2 eru eldheitar, suð- rænar kvikmyndir. Nú er röðin komin að argentínsku kvikmyndinni Ör- lagadans eða Naked Tango. Sagan grein- ir frá Stephanie, eiginkonu forríks dómara í Buenos Aires, sem leiðist hjónabandið og set- Eiginkona dómarans kemst í hann krappan. ur á svið sjálfs- morð til að öðlast frelsi. Gæfan brosir ekki við henni og hún dregst inn í veröld vændis og hvítrar þrælasölu. Við nöturlegar að- stæður kynnist hún Cholo, blóð- heitum einfara sem lifir fyrir tangódansinn, og takast með þeim ástir. 22.35 Djöflaeyjan (Papillion). ' |Ein af frægustu kvikmynd- fo. ■. -4um áttunda áratugarins. Steve Mac Queen og Dustin Hoffmann leika tvo ólíka menn sem dæmdir hafa verið til ævilangrar þrælkunar í fanganýlendu. Örlaga- saga um vináttu og harða lífsbaráttu og síðast en ekki síst, ævintýralegan flótta. 1973. Stranglega bönnuð börn- um. 01.05 Landsmótið í golfi (5:7). 01.25 Hvítir sandar (White Sands). ILÍk af vel klæddum manni __________íjlinnst í eyðimörkinni. í annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheldur hálfa milljón dollara í reiðufé. Petta er sannarlega dularfull gáta sem lögreglumaðurinn Ray Do- lezal fær að glíma við. Var þetta morð eða sjálfsmorð? 1992. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. §svn 17.00 Spítalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Framandi þjóö (Alien Nation). 21.00 Skrímslin 2 (Ghoulies 2). Hrollvekja. Stranglega bönnuö börnum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.20 Svarti Sporödrekinn (Black Scorpion). Spennandi mynd frá 1995 um Darcy Walker sem starfar hjá lög- reglunni og veröur mikiö um þegar faöir hennar er myrtur. Engum blöö- um er um þaö aö fletta aö þar var virt- ur umdæmissaksóknari aö verki en Darcy á bágt meö aö koma fram hefndum. Hún hótar morðingjanum en er þá rekin úr starfi. Darcy er þó ekki dauö úr öllum æöum því svarti sporðdrekinn er á hennar bandi. Bönnuö börnum. 00.50 Dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Meö sól í hjarta. (Áöur á dagskrá sl. laug- ardag.) 20.15 Mata Hari - Dansmær dauöans. Þáttur um ævi Margarethu Zelle Macleod. Umsjón: Geröur Kristný. 21.00 Hljóöfærahúsiö - Harpan. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Vilborg Schram flytur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti (16). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum meö rás 1 og fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ýmislegt gott úr plötusafninu. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 02.00 Fréttir. Næturtónar. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ást- valdsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 TVEIR FYRIR EINN. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 ívar Guömundsson. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar og Skúla Helgasonar Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957- 1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jó- hannsson spilar Ijúfa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tónlistarþáttur í umsjón Ágústs Héöinssonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975-1985. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. AÖ lokinni dag- skrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Létt tón- 'list. 8.00 Fréttir frá BBC World Service. 8.05 Blönduö tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.05 World Business Report (BBC). 9.15 Morgunstundin. 10.15 Randver Þorláks- son. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.00 Fréttir frá BBC World Service. 17.05 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 7.00 . Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljóm- leikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaöarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn- ingjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.00 Axel Axelsson. 9.00 Hrotubrjóturinn. Bjarni Haukur & Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálms. 18.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiöringurinn. 22.00 Björn Markús og Mixiö. 01.00 Jón Gunnar Geirdal. 04.00 Ts Tryggvason. Fréttir kl. 9,10,12, 13, 14, 15, 17. íþróttafréttir kl. 11 & 16. Slminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Róleg og þægileg tónlist í byrjun dags. Út- varp umferöarráðs. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 8.45 Mótorsmiöjan. Umsjón Sigurjón Kjartansson og Jón Garr. 9.00 Tvíhöföi. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. Lauflétt, gömul og góö lög sem allir þekkja, viötöl og létt spjall. 16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn Pálsson, Fortíöarflugur. 22.00 Nætur- vaktin. sími: 562-6060. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Pórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt- in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery \/ 15.00 Legends of History 16.00 Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00 Beyoná 2000 18.00 Wild Things: Human/Nature 18.30 Mysterious Forces Beyond 19.00 Natural Born Kiilers 20.00 Justice Files 21.00 Top Marques: Merœdes Benz 21.30 Top Marques: Vaulhall 22.00 Unexplained 23.00 Close BBC 03.30 The Learning Zone 04.30 The Leaming Zone 06.00 Olympics Breakfast 08.00 Olympics Highlights 12.00 Fawlty Towers 12.30 Streets of London 13.00 Olympics Live 16.30 Top of the Pops 17.30 Fawlty Towers 18.00 Essential Olympics 19.30 Streets of London 19.55 Prime Weather 20.00 BBC Worfd News 20.30 Olympics Live Eurosport 04.00 Good Morning Atlanta : Summaries, lasl results and news 04.30 Artistic Gymnastics : Olympic Games from the Georgiadome 05.00 Good Morning Atlanta : Summaries, last resulls and news 05.30 Good Morning Atlanta : Summaries, last results and news 06.00 Swimming : Olympic Games from the Georgia Tech Aquaticcenter 07.00 Artistic Gymnastics : Olympic Games from the Georgiadome 08.00 Judo : Olympic Games from the Georgia World Congress Center 09.00 Tennis : Atp Tournament - Ea Generali Open from Kitzbuhel, Austria 11.00 Formula 1 : German Grand Prix from Hockenheim, Germany 12.00 Olympic Team Spirit: Complete Team Sports Report 12.30 Swimming : Olympic Games from the Georgia Tech Aquaticcenter 13.00 Rowing: Olympic Games from Láke Lanier, Gainesville/hallcounty, Georgia 14.00 Swimming : Olympic Games from the Georaia Tech Aquaticcenter 15.45 Equestrianism : Olympic Games from the Georgia Internationalhorse Park 17.00 Cycling : Olympic Games from the Stone Mountain Park 18.00 Boxing : Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum atgeorgia Tech 19.00 Olympic Extra : Summaries, last results and news 19.30 Athletics : Olympic Games from the Olympic Stadium 20.30 Weightlifting : Olympic Games from Georgia World Congresscenter 21.45 Swimming : Olympic Games from the Georgia Tech Aquaticcenter 22.30 Diving: Olympic Games from the Georgia Tech Aquatic Center 23.00 Olympic Special: Summaries, last results and news 23.30 Swimming : Olympic Games from the Georgia Tech Aquaticcenter 00.00 Boxing : Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum atgeoraia Tech 02.00 Athletics: Olympic Games from the Olympic Stadium MTV s/ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Body Double 2 07.00 Moming Mix 10.00 Dance Floor 11.00 MTV's Greatest Hits Olyymp_ic Edition 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out Summertime 16.30 Dial MTV 17.00 Hanging Extra 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 MTVs Greatest Hits Olympic Edition 19.00 Celebrity Mix 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Chere MTV 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nightline 10.00 World News and Business 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Cbs News This Morning Part i 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs News This Morning Part li 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Abc World News lonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Reþlay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Century 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 Abc Worid News Tonight TNT / 18.00 WCW Nitro on TNT19.00 Logan's Run 21.00 White Heat 23.00 Brass Target 00.55 Air Raid Wardens 02.15 Light Up The Sky CNN ✓ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Inside Politics 07.00 CNNI Worid News 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30 World Sport 15.00 CNNI Worid News 15.30 Global View 16.00 CNNI World News 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Worid View from London and Washington 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News Cartoon Network s/ 04.00 Sharky and George 04.30 Spalakus 05.00 The Fruitties 05.30 Omer and the Starchild 06.30 Back to Bedrock 06.45 Thomas the Tank Engine 07.00 The Flintstones 07.30 Swat Kats 08.00 2 Stupid Dogs 08.30 Tom and Jerry 09.00 Scooby and Scrappy Doo 09.30 Little Dracula 10.00 Goldie Gold and Action Jack 10.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 11.00 Worid Premiere Toons 11.30 The Jetsons 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 A Pup Named Scooby Doo 13.00 Flintstone Kids 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Down Wit Droopy D 14.00 Scooby's All-Star Laff-A-Lympics 14.30 Swat Kats 15.00 The Addams Family 15.30 The Mask 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close United Artists Programming" einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Spiderman. 6.10 Mr. Bumpy's Karaoke Café. 6.35 Inspector Gadget. 7.00VR Troopers. 7.25 Adventures of Dodo. 7.30 Conan tne Adventurer. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopar- dy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Sightings. 11.30 Muiphy Brown. 12.00 Hotel, 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Conan the Adventurer. 15.40 VR Troopers. 16.00 Quantum Leap. 17.00 Beverly Hills 90210.18.00 Spellbound. 18.30 M'A'S’H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Quantum Leap. 22.00 Highlander. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Miracíes and Other Wond- ers. 0.30 Smouldering Lust. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies. 5.00 Bigger Than Life. 7.00 All These Women.9.00 French Silk. 11.00 The Way West. 13.00 Pocahontas: The Legend. 15.00 Disorderiies. 16.00 The Tin Soldier. 19.00 Princess Caraboo. 21.00 Above the Rim. 22.40 Back in Action. 00.05 The Slings- hot. 1.50 The Substitute Wife. 3.20 Pocahontas: The Legend. Omega 7.00 Praise the Lord. 12.00 Benny Hinn. 12.30 Rödd trúarinn- ar. 13.00 Lofgiöröanónlist. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Dr. Lester Sumraíl. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir.22.30- 12.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.