Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Page 20
32 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 SVAR 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. *7 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 færö Þú aö heyra skilaboö auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaöoðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Adeins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 /hLLEIGtX Húsnæðiíboði 3ja herb. ibúö á svæöi 101 til leigu í 9 mánuði frá 1. sept, leigist með ljósi, hita og húsgögnum, 3ja mánaða trygg- ing fyrirfram, leigist á 45 þús. Svör sendist DV, merkt „EM 6024. Sjálfboðaliðinn - búslóöaflutningar. Tveir menn á bíl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Pantið með fyrirvara. Sími 892 2074. Búslóðageymsla Olivers. Hólahverfi. 35 fm smáíbúð með einhverjum húsgögnum til leigu fyrir reyklausan og reglusaman einstakl- ing. Upþl. í síma 557 2804._____________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leiga út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Tll leigu einstaklingsíbúö í Sólheimum. Uppl. í síma 565 0882 e.kl. 20. / 06KA5T\ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700,______ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. S.O.S. Við erum 5 manna fjölskylda sem bráðvantar 5 herb. íbúð eða ein- býli frá 1. ágúst. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 565 0537 eða 897 3009. Til ykkar sem viljiö leigja litlu íbúöina ykkar í vetur. Við erum ungt par vest- an af fjörðum og seljumst á skólabekk í Rvík í vetur. Okkur bráðvantar íbúð fyrir 1. sept, Uppl. í s. 456 2117 e.kl. 17. 22 ára stelpa óskar eftir stúdíóibúð/ herbergi miðsvæðis í Reykjavlk. Skil- vísmn greiðslum heitið. Uppl. í s. 551 0100, 552 3168 eða 482 1534. Kristín. 2ja herb. fbúö óskast, helst í vestur- bænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt öruggum greiðslum. Meðmæh ef óskað er. Sími 561 4316. 42 ára karlmaöur óskar eftir stórri einstaklings- eða 2 herb. íbúð, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í sfma 557 1288eftirkl. 17. Hjón meö 3 böm óska eftir 4-5 herb. íbúð í vesturbæ Kópavogs (annað kemur til greina). Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. S. 564 3247. Nema í HÍ bráövantar 2ja herb. íbúö f vesturbæ eða nágrenni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 562 0208,________________________ Reglusamir og reyklausir nemar óska eftir 3-4 herb. íbuð á sv. 101 eða 105. Skilv. greið. heitið, meðmæh. Sigrún í s. 4211582 eða Kjartan í 421 2268, Reglusaman háskólanema utan af landi bráðvantar íbúð, helst á svæði 107 eða 101. Skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar f síma 462 3756.______ Reyklausa 4ra manna fjölskyldu bráð- vantar 3—4 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá 1. ágúst. Langtímaleiga. Upplýsingar í sfma 557 2828.__________ Reyklaust og reglusamt ungt par á leið í háskólanám óskar eftir 2ja nerb. íbúð á svæði 101 eða 105. Sími 478 8924 eftir kl. 17. Ung og reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2 herb. íbúð sem næst FB, frá 1. sept. Er reyklaus og skilvís. Sími 464 1488. Óska eftir 3 herbergja íbúö f grennd við Iðnskólann í Reykjavík, skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 463 1200 eða 474 1337 á kvöldin. ______________ Óskum eftir til leigu 4-5 herb. sérhæö eða litlu einbýh í Kóp. (þó ekki skil- yrði), helst með bflskúr. Öruggar greiðslur. S. 554 4884 eða 897 0002. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast, tvö í heimih, algjör reglusemi og góð meðmæh. Uppl. í síma 587 6454.________ Hjón meö 2 börp bráövantar 3-4 herb. íbúð í Hóla- eða Arbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 587 4188. Óskum eftir 4 herbergja ibúö frá 1. ágúst. Uppl. í síma 588 2416. Sumarbústaðir Sumarhúsalóöir i Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfúm yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig alíar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borrarfirði, s. 437 2025. sbr. 437 2125. Til sölu er sumarbústaður i Ölveri und- ir Hafnarfjalli, 53 fm, og skiptist í stofú, eldhús, 2 herb., búr og wc. Kalt vatn og rafm. er í honum. Nánari uppl. í s. 4314144 á skrifstt. og 482 3183. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvah. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s, 564 1633.______ Framleiöum spíralofin súlumót fyrir sumarbústaði, allar stærðir. Upplýsingar í síma 587 2202. Leigulóðir við Svarfhólsskóg. Örfáar lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið frekari upplýsingar í síma 433 8826. Trésmiöir óskast. Vegna mikilla verk- efna vantar smiði með VSK númer, í ágúst, möguleiki á framhaldsv. Byggingaverktak, alhhða þjónusta húseigna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80105._________________ Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir aha landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Alþjóöa-atvinnumöguleikar. Sendið r.afn og heimilisfang til: MAT, PÖ Box 450, Gíbraltar. Sími/Fax 00-350-51477. Stórir dyraveröir og glæsilegir barþjón- ar með reynslu óskast á glæsistaoinn Vegas. Upplýsingar á staðnum milli kl. 20 og 21, öll kvöld. Óska eftir manneskju til aö sækja barn í Landakotsskóla í vetur og vera með frá kl. 16-18.30. Upplýsingar í síma 562 6205 eftirkl. 19.__________________ Maöur meö meirapróf (vörubilstjóri) og/eða þungavinnuréttindi óskast. A sama stað óskast smiðir. Sími 897 9240. Málarar óskast. Upplýsingar í síma 557 6405 eftir kl. 19. fc Atvinna óskast Tvítug dugleg kona óskar eftir vinnu hálfan dagjnn eða á kvöldin. Allt kem- ur til greina, t.d. ræsingar, húshjálp eða bamapössun. Meðmæh ef óskað er. Er vön afgr,- og þjónustustörfúm. Sími 587 6333 eftir U. 19. Marta. 25 ára kona óskar eftir vinnu f Rvík. Hefúr unnið við verslunarst., fisk- vinnslu, kokkur á togara, í sjoppu o.fl. Allt kemur til gr. S. 553 3379. Júlía. r4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðahsti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatálisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ r", Jrr~ ■ EINKAMÁL B ; Enkamál Bláa línan 9041100. A Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Nýja Makalausa línan 904 1666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR Viöark. Kamínur/arin- og sánaofnar fyrir íbúðar-/sumarhús. Ný sending komin. Mjög takmarkað magn. Ótrúlega gott verð eins og áður. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. S Bílartilsötu Bílasala Keflavíkur. M. Benz 190E 2,0, árg. 1991, sjálfskiptur, sóllúga, samlæsingar, álfelgur, rafdr. rúður og m/fl., ekinn 82 þús. Skipti ath. á ódýrari. Upplýsingar í síma 421 4444 og eftir kl. 21 í 421 4266. Opel Astra, árg. ‘95, ekinn 15 þús., hvítur, álfelgur, sérlega vel með farinn. Verð 1.040.000 stgr. Uppl. í síma 565 8393 eða 892 4330. X? Enkamál 904 1666 I U O 1 i. 1 r ti n a ð ti r_ """ Þaö er engin spuming, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu línunni. Húsbílar Húsbíll - skipti - sumarbústaöur. Til sölu þessi glæsilegi húsbfll. Einn með öllu, dísil, sjálfskiptur. Verð 2,3 mihj., skipti koma th greina á sumarbústað, mhligjöf staðgreidd. Upplýsingar í sima 421 2410. Hús&gn islensk jám- og springdýnurúm. Ódýr - falleg - sterk - allar stærðir. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Verslun Jeppar Toyota 4Runner, árg. ‘88, sjálfskiptur, skoðaður ‘97. Mjög góður bfll. Verð 1180 þús. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 554 2817. Nissan Patrol turbo, dísil, ára. ‘94, upphækkaður fyrir 33”. Fahegur bfll. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 452 4558 eða 846 0049. Jlgfl Kerrur Sumarbústaðir Húsbíll - skipti - sumarbústaöur. Til sölu þessi glæsilegi húsþfll. Einn með öllu, dísil, sjálfskiptur. Verð 2,3 mihj., skipti koma til greina á sumarbústað, milhgjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 421 2410. 'ómeó Ath. breyttan opnunartíma í sumar. 10-18 mán.-fós., 10-14 lau. Skoðaðu heimasíðu okkar á Intemetinu. Netfang okkar er www.itn.is/romeo. Við höfum geysilegt úrval af glænýj- um og spennandi vömm f/döm- ur/herra, s.s. titrurum, titrarasettum, geysivönduðum, handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðohvun, nuddohum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsh. undir- fatn., fatn. úr Latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum í Fákafeni 9,2. hæð, sími 553 1300. \4r Ýmislegt Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis tækifæri og uppákomur. Gemm fóst verðthboð í stærri og smærri grhl- veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé- lög, félagasamtök, ættarmót, opnun- arhátíðir, afmæh, ejnstaklinga o.fl. Hafið samb við Karl Ómar matreiðslu- meistara í s. 897 7417 eða 553 3020. LOGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugiö. Handhemill, öryggishemill, snúnmgur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Ahir hlutir th kemismíða. Póstsendinn. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. o\rt mil/j him, 'ms, Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.