Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996
39
Kvikmyndir
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sími 553 2075
UP CLOSE & PERSONAL
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
MRS. WINTERBOURE
Slmi 551 9000
eKæccrI
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
SÉRSVEITIN
KLETTURINN
I BOLAKAFI
DIGITAL
SHIRLEV*
maclaíne
Sýnd kl. 5, 9, og 11.20.
ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11.
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
WlNTIIilíOniNi;
Saga um unga konu sem datt
óvænt í lukkupottinn. Þeir sem
féllu fyrir „Sleepless in Seattle“ og
„While You Were Sleeping" falla
kylliflatir fyrir „Mrs,
Winterbourne". Hugljúf, fyndin,
smellin, indæl og rómantísk.
Aðalhlutverk: Shirley MacLaine
(„Being there“, „Steel Magnolians1',
„Postcards from the Edge“,
„Guarding Tess“), Ricki Lake
(„Hairspray", „Cry Baby“, „Seríal
Mom“) og Brendan Fraser („Encino
Man“, „School Ties“, „With
Honors") Leikstjóri: Richard
Benjamin („Made in America“,
„Mermaids", „My Stepmother Is an
Alien").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sprenghlægileg gamanmynd sem
fjallar um stjórnanda á gömlum
dísilkafbáti og vægast sagt
skrautlegri áhöfn hans.
Aðalhlutverk Kelsey Gremmer,
(Fraiser, Staupasteinn) og Lauren
Holly (Dumb and Dumber).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Persónur í nærmynd er
einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og Michelle Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þiö
bara verðið að sjá þessa. Það er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
Ekkert er ómögulegt þegar
Sérsveitin er annars vegar.
Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 11.15.
B.i. 12 ára. í THX DIGITAL
Sýnd kl. 5 og 9. f THX DIGITAL.
EXECUTIVE DECISION
,NU ER ÞAÐ SVART'
FARGO
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl. 7.
SCREAMERS
★★★★ Ó.H.T. RÁS 2
★★★1/2A.I. MBL
★★★1/2 ÓJ.
BYLGJAN ||
SPY HARD
ALGER PLAGA
'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
SÉRSVEITIN
SKITSEIÐI JARÐAR
Beint úr smiðju Aliens og
Robocops kemur Vísindatryllir
ársins! I myndinni eru einhver
þau ógnvænilegustu lífsform sem
sést hafa á hvíta tjaldinu og
baráttan við þau er æsispennandi
sjónarspil sem neglir þig í sætið.
Ekki talin holl fyrir taugastrekkta
og hjartveika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NICK OF TIME
TRAINSPOTTING
(TRUFLUÐ TILVERA)
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick i geggjuðustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.i. 12 ára.
Ekkert er ómögulegt þegar
Sérsveitin er annars vegar.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára. f THX DIGITAL
THE CABLE GUY
CITY HALL
Sýnd kl. 5.
TOYSTORY
Hvað myndir þú gera ef þú hefðir
90 mínútur til að bjarga lífi sex
ára dóttur þinnar með því að
gerast morðingi? Johnny Depp er í
þessu sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John
Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sviðsljós
Mel Gibson gerir nýj
mynd með Donner
Leikarinn Mel Gibson og leikstjór-
inn Richard Donner hafa hin síðustu
ár átt í einu best heppnaða samstarfi í
sögu kvikmyndagerðarinnar. Þeir
gerðu saman hinar vinsælu Lethal
Weapon myndir og svo einnig gaman-
vestrann Maverick sem naut mikilla
vinsælda á íslandi sem annars staðar.
Nú ætla þeir félagar að koma saman
einu sinni enn og framleiða stórsmeU,
Conspiracy Theory. Myndin, sem er
gamanmynd, verður tekin upp í haust
og er byggð á handriti eftir Brian Hel-
geland. Gibson fékk boð um að leika í
myndinni fyrir mörgum mánuðum en
hann hafði ekki tíma fyrr en nú vegna
anna við tökur á myndinni Ransom
undir leikstjórn Ron Howard. Margir
bíða örugglega óþreyjufuUir eftir að
þeir félagar geri svo fjórðu Lethal Wea-
pon myndina en Gibson hefur neitað
boði upp á 30 miUjónir doUara fyrir að
leika í slíkri mynd.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á
~---*-----------vjg nuiau ci opicíigjuaiaa d
San Francisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð
og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Mel Gibson
.EGNBO0INN
Forsýning
MISSION IMPOSSIBLE
Kkkcrt or ómögulegt l)ogar
Sorsvoitin or annars vogar.
Sýnd kl. 4.40. 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára. Í DTS DIGITAL.
FARGO
Nýjasta snilldarverkið oftir Jool
og Ibthan Coen (Millor's Crossing.
Barton Fink) or komiö á hvíta
tjaldiö. Misheppnaður hilasali
skipuleggur mannran a konu
sinni tií að svíkja fó út úr
forrikum tengdapabha sinum. Til
verksins fær hann ógæfulega
smakrimma som klúðra málinu
fullkomloga. Kolsvartur húmor.
Afflostum talin besta mynd Coon
bræöranna til þessa.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
BILKO LIÐÞJALFI
iönætursýning
KCAt-TV,
ANGfU-
INNSTI OTTI
THE DROP-DEAD THRiLL RIDE OF THE YEflR!
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára,
FUGLABÚRIÐ
‘THE ROCK'
IS A MCSTSEE!
Sýnd kl. 4.45 og 7.
LOCH NESS
TILBOD 400 KR,