Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1996, Side 23
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1996 35 Tapað fundið Svartur og hvítur fresskettlingur, ca 3 mánaða, tapaðist 23. júlí frá Há- túni 8. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 551-9297. Tilkynningar Vitni óskast . Kona sem ók eftir Arnanesvegi í Garðabæ sl. þriðjudag um kl. 14.00 lenti í því óhappi að keyra á stein sem lá á götunni og stórskemmdi bílinn. Talið er að steinninn hafi oltið af vörubíl. Ef einhver hefur orðið vitni af því þegar steinninn datt af bílnum er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband við lögregl- una í Hafnarfirði. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10.00. Núlagað molakaffi. Skógardagar Hinn árlegi skógardagur í Hauka- dalsskógi verður haldinn laugardag- inn 27. júlí milli kl. 14 og 18. Þar mun margt verða til skemmtunar fyrir almenning en auk þess er þessi dagur hugsaður til þess að fólk geti komið og kynnt sér allt það starf sem fram hefur farið þar á veg- um Skógræktar ríkins síðustu ár. Það sem þarna verður mn að vera verða fræðslugöngur þar sem ýmsir menn innan skógræktargeirans verða með ýmsan fróðleik. Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) fóstudaginn 26.7 kl. 20.30. Húsið opið öllum. Andlát Heba Hilmarsdóttir, Hvolsvegi 13, Hvolsvelli, lést á heimili systur sinnar fimmtudaginn 25. júlí. Guðmunda Jónasdóttir, Setbergi, Sandgerði, andaðist þriðjudaginn 23. júlí. Jarðarfarir Jarðarför Kristjáns Breiðfjörð Björnssonar, Faxabraut 18, Kefla- vík, fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag, fóstudaginn 26. júlí kl. 14. Elín Sigurást Bjarnadóttir, Dísar- stöðum, Sandvíkurhreppi, sem lést 20. júlí, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju laugardaginn 27. júlí kl. 13.30. Elínborg Dröfn Garðarsdóttir (Bodda), Háuhlíð 14, Sauðárkróki, sem lést 20. júlí, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 27. júlí kl. 14. Ásta Frímannsdóttir, Baughóli 11, Húsavík, lést 23. júlí. Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánu- daginn 29. júlí kl. 14. Minningarathöfn um Kettý Róesen Elíasdóttur, fyrrverandi yfirhjúkr- unarkonu í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði, sem andaðist 3. júní sl„ fer fram frá ísafjarðarkirkju laugar- daginn 27. júli kl. 14. Nikulás Halldórsson lést 21. júlí. Jarðarförin fer fram frá Sauðanes- kirkju laugardaginn 27. júlí kl. 14. Þórdís Jóelsdóttir frá Sælundi, Heiðarvegi 13, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 27. júlí kl. 14. Smáauglýsingar 550 5000 Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 26. júlí til 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, simi 568 0990, og Reykja- vfkurapótek, Austurstræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. k). 9-19, laug. 10-14 Hafnarfj arðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. ■ Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum ailan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 26. júlí 1946. Nýtt met í hæðarflugi. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspltalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 láugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Enginn haröstjóri jafnast á viö vanann og frelsiö finnst aðeins þar sem reynt er aö sporna gegn veldi hans. Christian N. Bovee. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á- sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið aíla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson . O fíthJL W' n C/OX / — í f •<rr- H =1 ' ** ^ CeiB Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. HafnarQ., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. júli Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér gengur vel að tala við fólk í dag, einkum þá sem þú þekk- ir ekki. Þú finnur lausn á vandamáli innan fiölskyldunnar. í iskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að gefa þér meiri tima til að hitta vini og ættingja þó það komi niður á vinnunni. Láttu einkamálin ganga fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): í dag gefst gott tækifæri til að kynnast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan vettvang. Vertu þó ekki of fljótur að taka ákvarðanir. Nantið (20. apríl-20. mai): Einhver er ekki sáttur við framkomu þína í garð sinn og lík- legt er að þú sért það ekki heldur. Dagurinn hentar vel til við- skipta. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Farðu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðleggingum ókunnugra. Krabbinn (22. jUni-22. jUlí): Skemmtilegur dagur er fram undan og þú átt rólegt kvöld í vændum með ástvini. Happatölur eru 6, 19 og 27. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Þetta verður rólegur dagur. Þú hittir ættingja og rædd verða mikilvæg málefni sem snerta fjölskyldumeölim. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Fyrri hluti dagsins verður viðburðaríkur og þá sérstaklega í vinnunni. Seinni hluta dags skaltu nota til að hvíla þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver órói gerir vart við sig innan vinahópsins og þú sérð fram á að þurfa að koma málunum i lag. Hafðu ekki áhyggj- ur, það eiga allir eftir að jafna sig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og þaö þarfnast mikillar skipulagningar. Notaðu tíma þinn vel og passaðu að fá næga hvíld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fáðu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Best er að fara varlega i við- skiptum núna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinur þinn leitar til þín með vandamál sem kemur þér ekki síður við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriðja aðila.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.