Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996
Fréttir
Ungur síbrotamaður látinn laus þrátt fyrir skrautlegan feril:
í járnum til geðlæknis
og látinn laus sama dag
- berum ábyrgð meðan á afplánun stendur, segir Fangelsismálastofnun
Sex ungmenni hand-
tekinviðdrykkju
'rv'eir unglingspiltarí gæsluvaröhald, sá þriöji á Unglingaheimiliö:
Brutu þrettán
tennur með meitli
F1iiimunglín8nr<lícnHÍirf>-rtrnóö8Bixifáíájarmál; v
Einnfékk eins
ársfangelsi
- loknA réttarhald vo<g» unf» aldur* á^Bröti
Síðumúlafangelsið:
Stunginn með
ydduðum
tannbursta
Síbrotapiltur á átj«1nda ári
stakk Stéingrím Njálsson marg*
sir.nia .TTHiö.ianntuirUu
jr nwwli I»
«>«
«: Wos t■
aríB rmcar lar c l>.«
Xcr. «« v*: ru '.'ííía
Fangi baröi fangavörö meö járnstöng í höfuðið:
Selja ekki líftór-
una fyrir starf ið
- segir formaöur fangavaröafélagsins og fer fram á úrbætur
..VIöímAjci nú vkki boöoö ttl fuwl- og l/urfíl »ö wuna. hann i tmrun u« vi»ur íynr ookkru.
ar J ífiittnu *an W en M vtrtur apn. IV.nor.n. ».i 17 in, varó Fmnanr.. títa framdiírisúu rmi».
íö uáa l-rsó raii tli vXoöunar. iVi tér ÚU urn jt.'TRtöosÍM I bOhúrjö. var i ca-$!uvar6faVá á Akurv;r. lrr-
<r nfclurfcs* alw.rktí mii yéftí i ían«d,mu ílarei hcfur œwsftft ir n.kkrv oj i jfpLrmn gv
Í-UKUK <*t bicutúáum cr tfcúpuA kaniá vtö u«u lo«»rsiii áður McAai «r NxracB tar <Jc?pt -fúr þ»ö tur
uöwAi »«u l*t<a. Uiö fcannu atr «uurt tunáridl iur.n t»njy»vw« hann kocúan t »wluvi.n*haUi i ny
Nokkrar fyrirsagnir úr DV af glæpaverkum þar sem refsifanginn fyrrverandi
kom viö sögu.
Ferjuflug yfir Atlantshaflð:
Mexíkómaður
kyrrsettur
„Ég sé ekki að það sé nein mót-
sögn í því að leiða manninn í jám-
um til geðlæknis þótt honum hafi
síðan veriö sleppt á reynslulausn.
Meðan hann er í afplánun bera
fangelsisyfirvöld ábyrgð á honum
gagnvart almenningi. Með því að
fangelsa hann er skorið á afbrota-
starfsemi hans og passað upp á að
þannig haldist þaö á meðan hann er
í afplánun," segir Sigrún Ágústs-
dóttir, fulltrúi Fangelsismálastofn-
unar, en þekktur glæpamaður af
yngri kynslóðinni var látinn laus í
fyrradag, sama dag og hann var
leiddur í jámum til geðlæknis í
Kringlunni.
Þótt hefur mótsögn í því að þaö
gerist sama daginn að maður sé tal-
inn svo hættulegur að tveir fanga-
verðir þurfi að leiða hann í jámum
innan um almenna borgara og hann
sé látinn laus. Spurt er hvort for-
svaranlegt sé að hleypa svo hættu-
legum manni á götuna?
„Maðurinn þarf að uppfylla
venjuleg skilyrði um að hann hlíti
umsjón og eftirliti Fangelsismála-
stofnunar og fremji ekki refsiveröan
verknað á reynslutímanum og jafh-
framt þcuf hann að sæta sálfræði-
meðferð og eftirliti hjá sálfræðingi
Fangelsismálastofnunar. Umræddur
maður var búinn að afplána tvo
þriðju hluta refsivistarinnar. Okkar
mat er að hann uppfylli öll skilyrði
til reynslulausnar."
Ótrúlegur afbrotaferill
Fangelsismálastofnun vildi ekki
staðfesta nafn umrædds afbrota-
manns en samkvæmt heimildum
DV er hér um að ræða mann sem á
langan og ófagran afbrotaferil að
baki. Þrátt fyrir ungan aldur var
þetta þriðja afplánun hans.
Árið 1992, þegar maðurinn var
Stuttar fréttir
Nýr leikskóli
Undirritaður var í gær samn-
ingur miili Dagvistar bama fyrir
hönd borgarsjóðs Reykjavíkur,
og Félagsstofhunar stúdenta um
rekstur á nýjum leikskóla sem
áætlað er að verði tekin í notkun
í byrjun september. Leikskólinn,
sem verður að Eggertsgötu 34, er
í eigu Reykjavíkurborgar og Fé-
lagsstoöiunar stúdenta. Á leik-
skólanum verða 63 heilsdagsrými
fyrir böm á aldrinum 1 til 5 ára.
Securitas kaupir
Nýherji hf. hefur selt Securit-
as ehf. hluta af starfsemi Radíó-
stofu Nýherja. Markmiðið með
sölunni er að fyrirtækin efli sér-
hæfingu sína. Með þessu mun
Securitas styrkja sig sérstaklega
á sviði eftirlitsmyndavéla. Form-
lega mun rekstur umræddrar
þjónustu færast til Securitas 15.
ágúst nk. -RR
enn aðeins 16 ára, þurfti hann þrí-
vegis að greiða sektir, fyrir líkams-
árás, ölvunarakstur og aö aka án
ökuleyfis. Hann hlaut síðan 6 sinn-
um dóma 1993. Meðal þess sem
hann afrekaði þaö ár var að taka
þátt í að rústa fimm sumarbústaði
við Meðalfellsvatn.
Ári síðar var maðurinn einn
þriggja manna sem bratu með
meitli þrettán tennur úr fómar-
lambi á Hverfisgötu í Reykjavík,
handleggsbratu annað og rifbeins-
brutu það þriðja.
Alls er þessi maður með 11 refsi-
dóma á sér.
Hann kom úr meðferð af Vogi í fe-
brúar 1994 og auralaus og undir
áhrifum fikniefna rændi hann snar-
lega sölutum í félagi við annan
mann. Þeir voru hettuklæddir og
mun umræddur maður hafa ógnað
vini afgreiðslustúlku með hnífi.
Þeir komust á hrott með tugi þús-
unda króna.
Tvö stór mál 1995
Tvö stór mál standa upp úr á ferli
mannsins í febrúar 1995. Þá réðst
þessi maður, ásamt öðrum, á Stein-
grím Njálsson í Síðumúlafangelsi og
stakk hann með ydduðum tann-
bursta. í stroktilraun réðst hann
síðan, ásamt öðrum pilti, á fanga-
vörð með skrúfjárni og bareflum.
Maður þessi hefur setið inni síð-
an í júní á síðasta ári og hefði átt að
sitja inni fram til 15. mars á næsta
ári. Hann hefúr setið af sér tvo
þriðju hluta dómsins og var látinn
laus til reynslu 7. ágúst síöastliðinn.
Hann er á skilorði og veröur honum
umsvifalaust stungið inn aftur geri
hann eitthvað af sér. -sv
Mexíkóskur ferjuflugmaður var
kyrrsettur á íslandi í síðustu viku
vegna þess að pappírar sem hann
framvísaði hér til yfirvalda þóttu
ekki fúllnægjandi.
Flugmanninum var því gert að
afla gagna sem staðfestu að hann
hefði þau réttindi sem flugmálayf-
irvöld krefjast af feijuflugmönn-
um sem hér hafa viðkomu og aö
flugvélin sem hann flaug hefði
gild lofthæfiskirteini og stæðist
tilskildar kröfur.
„Flugmaðurinn fékk að fara
þegar búið var að fá staðfestingu
á öllum hans réttindum frá er-
lendum yfirvöldum," segir Þor-
geír Pálsson fiugmálastjðri í sam-
tali við DV. Flugmálastjóri segir
að lögð sé mikil áhersla á að flug-
menn sem hér hafa viðkomu hafi
öll tilskilin réttindi og pappíra
sem staðfesti það, auk pappíra
sem staðfesti lofthæfi farartækj-
anna.
-SÁ
Á hliðina
Vörubifreið meö tengivagn valt á Krýsuvíkurvegi um klukkan 3 í fyrradag.
Bíllinn var að koma úr malarnámum Borgartaks og náði bílstjórinn ekki
beygjunni inn á Krýsuvíkurveginn. Bíllinn og tengivagninn fóru á hægri hliö-
ina, en þeir voru lestaðir hraungrýti. Bílstjórinn var fluttur á slysadeild en
ekki var taliö aö hann væri alvarlega meiddur. DV-mynd S
Þú getur svarað þessari
spurningu með því aö
hringja í síma 9041600.
39,90 kr. mínútan
Já i Nei 2
ViH þú Guðmund Árna Stefánsson
sem bæjarstjóra Hafnarfjarðar?
j rödd
FÖLKSINS
904 1600
Fífldjarfir ftalir köfuðu í Geysi
„Það var hrikalegt að horfa upp á
þetta og mikil fífldirfska af þeim,“
segir Ingibjörg Hermannsdóttir sem
varð vitni að því þegar hópur ítala
stóð að köfun í Geysi.
Að sögn þjóðgarðsvarðar og lög-
reglunnar á Selfossi mun þetta hafa
verið gert í leyfisleysi en þessir að-
ilar höfðu ekki heyrt um svona at-
vik áður. Geysir er um 20 metra
djúpur og hitinn á yfirborðinu er
um 70 gráður.
„Þeir voru með miklar og góðar
köfunargræjur og mótor til að knýja
stóran ljóslampa sem þeir létu síga
niöur í hverinn. Síðan fór einn
þeirra í köfunarbúning og kafaði
niður í hverinn með reipi bundið
utan um sig. Hann var niðri í hátt í
tvær mínútur og við biðum öll
skelkuð á meðan. Ég viðurkenni að
ég bjóst varla við að sjá hann koma
upp aftur enda hverinn bæði djúpur
og sjóðheitur. Félagar hans voru
hins vegar frekar rólegir yfir öllu
saman. Þegar kafarinn kom upp úr
hvemum var hann mjög dasaður og
gat ekki stigið í lappimar. Hann
jafnaði sig á rúmum hálftíma en síð-
an yfirgáfu þeir svæðið," sagöi Ingi-
björg. -RR