Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Blaðsíða 11
UV LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 11 Þrenna Jane Austen (sipma) RÚLLUBINDIVÉL kr. 829.000,- KORNVALS KR. 165.000,- AFRÚLLARI KR. 89.000,- SLAM Diskasláttuvél KR. 279.000,- Hevþyrla kr. 232.000,- STJÖRNUMÚGAVÉL KR. 186.000,- HJÓLAMÚGVÉL KR. 93.500,- STURTUVAGN 8t. KR. 425.000,- Frambeisli frá KR. 180.000,- VERÐ ÁN VSK Árið 1996 gera ritverk höfundar- ins Jane Austen það ekki enda- sleppt. Þrjár kvikmyndir hafa komið á markaðinn sem hyggjast á sögum þessa þekkta 19. aldar höf- undar. Fyrst kom kvikmyndin „Persuasion", síðan „Sense and Sensibility" og síðan er væntanleg á markaðinn kvikmyndin Emma. Sú saga var skrifuð árið 1816, fyrir heilum 180 árum, en samt sem áður virðist hún eiga fullt erindi inn á nútímamarkað. Það er ekki hægt að kvarta undan því að rit- verk Jane Austen eldist illa. Kvikmyndin Emma fjallar um samnefnda konu sem er svo upp- tekin að vinna í ástamálum ann- arra að hún steingleymir sjálfri sér. Kvikmyndin Clueless (1995) er að nokkru byggð á þessari sögu. Emma fer hins vegar mun nær rit- verki Austen og gerist á þeim tíma sem sagan er skrifuð. Með hlut- verk Emmu fer Gwyneth Paltrow, en frægðarsól hennar skín nú mjög skært vestanhafs. Með aðalkarl- hlutverrkið á móti henni fer leik- arinn Jeremy Northam. Meðal annarra leikara eru Juliet Steven- son, Alan Cummings, Sophie Thompson (systir Emmu Thomp- son) og Phyllida Law (móðir Emmu Thompson). Unnendur góðra rómantískra kvikmynda biða eflaust spenntir eftir þessari mynd. Emma (Gwyneth Paltrow) fær hér vænan koss frá ástmanni sínum (Jeremy Northam). G. Skaptason Bandaríski leikarinn Brad Pitt þykir vera liötækur í fótbolta. Fótbolti á frlandi Bandaríkjamenn eru ekki þekktir fyrir knattspyrnuáhuga, en leikar- inn Brad Pitt er ef til vill dæmi um breytta tíma. Brad Pitt notaöi tæki- færið þegar hlé varð á upptökum á nýjustu mynd hans og sýndi góða takta með leðurknöttinn. Hann hef- ur ef til vill sett stefnuna á að kom- ast í karlalandslið Bandaríkja- manna í knattspyrnu. Annars er það kvennaknattspyman sem á nú hug þjóðarinnar eftir að bandaríska kvennalandsliðið vann til gullverð- launa á Ólympíuleikunum. Nýjasta mynd Brads Pitts, Devils Own, á sennilega eftir að ná vin- sældum ef að líkum lætur. Hann leikur þar á móti Harrison Ford og myndin er tekin á írlandi. Ford leik- ur lögregluþjón sem verður góður kunningi íra sem hann kynnist, sem leikinn er af Pitt. Gamanið kámar hins vegar þegar Ford kemst að þvi að kunninginn er félagi í írskum hryðjuverkahópi. ■■■- -vertu viðbúin(rt) vinningi Fáðu þér miða fyrir kl. 20.20 í kvöld. —11 ■* -1,,‘" ■'■■■ ■' »—wu n ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.