Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Side 44
52 skák LAUGARDAGUR 10. AGUST 1996 Norræna VISA-bikarkeppnin í Gausdal: Helgi Áss vann Simen Agdestein íslendingaslagur um efstu sætin Þriðja mótinu i norrænu VISA- bikarkeppninni í skák lýkur í Gaus- dal í Noregi á morgun, sunnudag. Fjölmennt lið íslenskra skákmeist- ara teflir á mótinu og hefur sett mark sitt á baráttuna um efstu sæt- in. Er tefldar höfðu verið fimm um- ferðir af niu höfðu Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson forystu með 4,5 vinninga en með 4 vinninga komu Helgi Ólafsson, Mar- geir Pétursson, Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, norski stór- meistarinn Rune Djurhuus og rúss- neski stórmeistarinn Mikhail Ivanov. Keppendur eru alls 66 talsins og þar af eru 15 stórmeistarar og 5 al- þjóðlegir meistarar. íslendingar eiga þriðjung stórmeistaranna en Þröstur Þórhallsson stendur auk þess við fótskör meistaranna. Góður árangur hans nú í Gausdal gæti hæglega fleytt honum yfir 2500 stiga múrinn sem hefur verið langþráður draumur hans. Þar með myndi Þröstur uppfylla öll skilyrði þess að verða útnefndur stórmeistari. Þröst- ur hreppti fyrsta stórmeistaraá- fanga sinn í Gausdal og því yrði vel við hæfi að hann lyki dæminu þar einnig, þó ekki væri nema til heið- urs skákfrömuðinum norska, Arnold J. Eikrem, sem mótið er haldið til minningar um. Stigahæsti skákmaður mótsins er norski stórmeistarinn og knatt- spyrnukappinn Simen Agdestein sem löngum hefur verið íslenskum skákmönnum óþægur ljár í þúfu. Helga Áss Grétarssyni tókst að snúa á hann í fjórðu umferð í vel tefldri skák af sinni hálfu. Agdestein tap- aði svo aftur i 5. umferð fyrir ástr- alska alþjóðameistaranum John Wallace. Hann er því svo gott sem úr leik í glímunni um efstu sætin Hvítt: Helgi Áss Grétarsson Svart: Simen Agdestein Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rxd5 Dxd5 8. g3 c5 9. Be3 cxd4 10. Dxd4 Dxd4 11. Bxd4 f6 12. Bh3 e5 13. Be3 Bd6 14. 0-0 Ke7 15. Hfdl Hd8 Svo virðist sem 15. - Rc6 sé ná- kvæmara. Eftir hinn gerða leik gefst Helga Áss óvæntur möguleiki. fyrir innan víglínuna. Nú er hótun- in 20. Hcd2. 19. - Ra5 Til að geta svarað 20. Hdc2 með 20. - Rc4. Nú væri 21. Rg5!? mögu- legt en Helgi finnur enn sterkara framhald. 20. b4! Be4 21. Hc3 Rb7 22. Rc7 Had8 23. Hc4 Bf5 24. Bg2 Bc8 25. Rd5+ Ke6? Agdestein bregst loks bogalistin, eftir að hafa varist vel fram að þessu. Rétti leikurinn er 25. - Kf7. 26. Rxb6! axb6 27. Bxb6 Hótar 28. Bxd8, sem og 28. Bd5+ svartur hlýtur að tapa liði. Umsjón JónLÁmason 16. Rg5! Rc6 Ekki gengur 15. - fxg5 16. Bxg5+ Ke8 17. Bxd8 Kxd8 18. Hxd6+ o.s.frv. 17. Re6 Hg8 18. Hacl g6 19. Hc2! Hvítur hefur ekki áhyggjur af því að riddarinn verði strandaglópur 27. - Ke7 28. Bxd8+ Hxd8 29. Hdcl! Kd7 30. Bh3+ f5 31. e4 Bb8 32. ex£5 Rd6 33. fxg6+ Ke7 34. Hxc8 Rxc8 35. Hxc8 hxg6 36. Kfl Hxc8 37. Bxc8 Kd6 Þótt mislitir biskupar gefi oft jafnteflisvon er slíku ekki til að dreifa hér. Hvítur nær auðveldlega að mynda sér frelsingja á báðum vængjum. 38. Bb7 g5 39. f3 Ba7 40. Ke2 Bgl 41. h4 - Og Agdestein gafst upp. UTSALAN ER HAFIN Útsölutilboö Barnasportskór, ekta leöur, riflás, 3 litir. Stærðir: 25-34 ÚTSÖLUTILBOÐ KR. 1.880 Verö áöur kr. 2.690 Sterkir,alhliöa íþróttaskór, ekta leöur. St. 33-39 ÚTSÖLUTILBOÐ KR. 1.897 Verö áöur kr. 3.560 idge EM yngri spilara 1996: Caöngu- og skokkskór skokkskór meö loftpúöum í hæl St. 36-41 ST 33.43 UTSOLUTILBOD KR 1.989 ÚTSÖLUT.LBOÐ KR. 2.436 Verö aður kr. 2.990 Verð áður kr 3 480 OPIÐ LAUGARDAGA 10-14 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS Hamraborg 3, sími 554 1754 Djúpsvíning Magnúsar bjargaði impum Islenska sveitin á Evrópumóti yngri spilara stóð sig með ágætum en sveitin hafnaði í sjöunda sæti af 26 þjóðum. Sveitin skoraði 433 stig og að með- altali 17,32 stig i leik. Hún endaði mótið með „stæl“ þegar hún skoraði 183 stig í síðustu tíu leikjunum og þar af 50 stig í tveimur síðustu leikj- unum. Reyndar hefði endirinn getað orð- ið enn glæsilegri ef þau hefðu ekki tapað Ula fyrir ísraelum í þriðju síð- ustu umferðinni eða með 8 stigum Leigubifreiö - Vörubifreiö - Hópbifreið - Leigubifreiö - Vörubifreiö - Hópbifreið - Leigubifreiö - Vörubifreið AUKIN ÖKURETTINDI FYRSTA NÁMSKEIÐ VETRARINS Námskeiðið hefst föstudaginn 16. ágúst. Kennt er á kvöldin. Hafið samband og fáið allar frekari upplýsingar eða lítið inn á skrifstofu skólans, það er alltaf heitt á könnunni. Við bjóðum góð greiðslukjör og athugið að mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði, einnig Atvinnuleysistryggingasjóður. gegn 22. Magnús Magnússon bjargði þó sveitinni frá enn verra tapi, með því að vinna flmm spaða í eftirfarandi spili frá leiknum. S/0 * D1072 * G9 * G6 * K9762 * ÁG93 V 652 * 10973 * 108 N * 5 * Á107643 * 52 * G543 ið fyrir vonbrigðum með tromplit norðurs en a-v byrjuðu á því að taka á hjartaás og spila meira hjarta. Magnús mátti nú aðeins gefa einn slag á tromp og besti möguleikinn var að austur hefði byrjað með spaðaásinn einspil. Hann fór því inn á tígulgosa og spilaði spaðatvisti úr blindum. Austur lét fimmuna, Magnús kónginn og vestur drap á ásinn. Hann spilaði laufatíu og Magnús drap heima með ás. Qkuskóli Islands Sjáumst í Ökuskóla íslands Dugguvogi 2 "ET 568 3841 * K864 KD * ÁKD84 * ÁD Með Sigurbjörn Haraldsson og Magnús í n-s gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur Umsjón 2 lauf 2 grönd 3 tíglar 3 spaðar 4 grönd 5 spaðar pass pass pass pass pass pass 2 tíglar 2 hjörtu 3 lauf pass 3 hjörtu pass 4 lauf pass 5 lauf pass pass pass Það er dálítil grimmd í sögnum Magnúsar og ég býst við að hann hafi séð eftir því að spyrja á fjórum gröndum. Alla vega hefir hann orð- Stefán Guðjohnsen Eftir nokkra umhugsun spilaði hann spaðaíjarka, þristur og djúp- svínaði sjöunni. Unnið spil og einn impi græddur því írsaelinn á hinu borðinu spilaði fjóra spaða og vann þá slétt. En hvers vegna svínaði hann sjö- unni? Með 9-5 í trompi hefði austur áreiðanlega sett níuna til þess að villa um fyrir sagnhafa. Auðvitað gat hann átt gosann en hefði vestur þá ekki gefið kónginn? Þess vegna djúpsvínaði hann sjöunni og það var rétt. Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreiö - Leigubifreið - Vörubifreiö - Hópbifreið - Leigubifreiö - Vörubifreiö staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur aW mil/í hirnirj^ Q og stighœkkandi ^ ^ Smaauglysingar birtingarafsláttur DV nnnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.