Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Side 46
LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996
54
rmæn
Gísli Brynjólfsson,
fyrrv. bóndi, dvalarheim-
ilinu Höfða, varð níræð-
ur þann 5. 8. sl.
Starfsferill
Gísli er fæddur og upp-
alinn á Hrafnabjörgum á
Hvalfjarðarströnd. Hann
var við nám við Bænda-
skólann á Hvanneyri
1927-29 auk þess að vinna
á búi foreldra sinna og
um tíma sem vinnumað-
ur á Ferstiklu. Gísli fór á
allar vertíðir á Akranesi tímabilið
1936-42 að einni undanskilinni.
Hann var bóndi á Miðsandi á Hval-
fjarðarströnd 1936-42; bóndi á Súlu-
nesi í Melasveit í Borgarfirði
1942-43; bóndi á Mið-
sandi og verkamaður
hjá hemum 1943-52 og
bóndi á Lundi 1952-84.
Gísli var oddviti
Lundarreykj adalshrepps
1958-70. Hann var stofn-
félagi og virkur félagi í
Ungmennafélaginu Vísi
á Hvalíjarðarströnd.
Gísli flutti frá Lundi á
Akranes 1984 en til Ein-
ars sonar síns í Bæjar-
Gísli Brynjólfsson. sveit í Borgarfirði 1986.
Hann flutti síðar með
honum til Akraness og
átti hjá honum heimili til sumarsins
1990 er hann flutti á Höfða.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 30.10. 1937 Sigríði
Jónsdóttur, f. 24.8. 1916, d. 8.4. 1986,
húsfreyju. Foreldrar hennar voru
Jón Pétursson, hreppstjóri og bóndi,
og Steinunn Bjamadóttir, húsmóðir
á Geitabergi.
Börn Gísla og Sigríðar em sex:
Einar Bragi, f. 6.10. 1938, húsvörður
í Melaskóla í Reykjavík, kvæntur
Birnu Bjömsdóttur og eiga þau þrjú
böm; Brynhildur, f. 28.10. 1941,
sjúkraliði og húsmóðir í Víðidalst-
ungu i V-Húnavatnssýslu, gift Ólafi
B. Óskarssyni og eiga þau tvær dæt-
ur auk þess sem Brynhildur á eina
dóttur; Einar, f. 7.11.1944, vélvirki á
Akranesi, kvæntur Auði Sigurrós
Óskarsdóttur og eiga þau fimm
böm; Steinunn, f. 3.4.1950, kennari í
Foldaskóla í Reykjavík, gift Jóni
Magnússyni og eiga þau þrjú börn;
Þorbjöm, f. 15.1.1955, leiðbeinandi á
Hvammstanga, í sambúð með Helgu
Jónsdóttur og eiga þau tvo syni;
Jón, f. 16.1. 1955, bóndi á Lundi í
Borgarfirði, kvæntur Kristínu
Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur
böm.
Bræður Gísla: Þorvaldur, f. 24.8.
1907, fyrrv. kirkjusmiður, dvalar-
heimilinu Höfða; Einar, f. 23.6. 1909,
d. 8.7. 1940; Eyjólfur, f. 28.5. 1911, d.
1972; Guðmundur, f. 18.12. 1915,
fyrrv. bóndi, Hrafnabjörgum á Hval-
fjarðarströnd.
Foreldrar Gísla vom Brynjólfur
Einarsson, f. 1.10. 1871, d. 17.6. 1959,
bóndi, og Ástríður Þorláksdóttir, f.
10.7. 1872, d. 30.3. 1956. Þau voru bú-
sett á Hrafnabjörgum á Hvalfjarðar-
strönd.
Bjöm Sigurðsson, sérleyflshafi og
framkvæmdastjóri BSH ehf., Húsa-
vík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Bjöm er fæddur og uppalinn á
Húsavík og hefur búið þar alla sína
tið. Hann gekk þar í skóla og lauk
skyldunámi og byijaði síðan ungur
með sinn eigin atvinnurekstur, með
vörubil og leigubílaakstur.
Árið 1974 stofnaði hann ásamt
fleiri Drif sf. sem rak vörubíla og
vinnuvélar. Árið 1981 tók hann við
sérleyfinu Húsavík-Akureyri-Húsa-
vík og byrjaði þá méð rúturekstur í
eigin nafni. Hanh rak þá tvö fyrir-
tæki, Bjöm Sigurðsson og Drif sf.
Árið 1990 vora þessi tvö fyrirtæki
sameinuð í BSH ehf., Húsavík.
Fjölskylda
Björn kvæntist 17.6.
1972 Margréti Helgu
Hannesdóttur, f. 10.4.
1941, skrifstofumanni og
hjúkrunarfræðingi. For-
eldrar hennar voru
Hannes Sigurðsson, f.
21.10. 1910, d. 7.8. 1989, og
k.h., Sæunn Magnúsdótt-
ir, f. 21.4.1907, d. 2.5.1975.
Börn Björns og Mar-
grétar: Guðný Sigríður, f.
21.5. 1972, í sambúð með
Víði Svanssyni og eiga
þau eitt barn; Sæunn
Helga, f. 12.3. 1975, í sam-
búð með Þorláki Þorlákssyni og eiga
þau eitt barn; Elín Guðrún, f. 18.5.
1977, í sambúð með Hlyni Angantýs-
syni. Sonur Margrétar er Hannes
Pétursson, f. 12.10. 1960.
Albræður Bjöm eru
Sigurður, f. 9.12. 1940,
búsettur á Húsavík, og
Þórður, f. 19.6. 1954, bú-
settur á Húsavík. Hálf-
systkini Björns sam-
feðra: Páll Kröyer, f.
28.6.1917, nú látinn; Eg-
ill, f. 20.1.1919, búsettur
í Reykjavík; Amþrúð-
ur, f. 17.1. 1920, búsett í
Reykjavík; Rakel Jó-
hanna, f. 8.4. 1921, nú
látin; Jóhann Egill, f.
24.10. 1923, búsettur í
Reykjavík; Gunnar, f.
23.10. 1924, búsettur í
Reykjavík.
Foreldrar Björns voru Sigurður
Egilsson, f. 11.8. 1892, d. 30.9. 1969,
húsasmiður og kennari, og Petrea
Guðný Sigurðardóttir, f. 22.6.1914, d.
7.4.1972, húsmóðir. Þau vora búsett
á Húsavík.
Ætt
Sigurður var sonur Egils Sigur-
jónssonar, bónda á Laxamýri í S-
Þingeyjasýslu, og k.h., Arnþrúðar
Sigurðardóttur frá Ærlækjarseli í
Axarfirði. Petrea var dóttir Sigurðar
Þórðarsonar, bónda á Núpseli í Mið-
firði, og k.h., Þuríðar Salóme Jak-
obsdóttir.
Bjöm tekur á móti gestum kl.
17.00-20.00 laugardaginn 10.8. í Fé-
lagsheimili Húsavíkur, sal á 2. hæð.
Björn Sigurösson.
Ólafur Jónsson málarameistari,
Brautarlandi 14, er 75 ára í dag.
Starfsferill
Ólafur er fæddur í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann hóf nám í mál-
araiðn i júlí 1939 hjá málarameistur-
unum Ósvaldi og Daníel, lauk prófi
i iðninni 1943, sveinsprófi ári síðar,
og fékk meistarabréf 1947.
Ólafur stofnsetti málningarfyrir-
tækið Hörður og Kjartan hf. þann
12.4. 1944 ásamt Hauki Hallgríms-
syni o.fl. og ráku þeir það saman i 50
ár, eða þangað til 12.4. 1994.
Ólafur hefur starfað mikið í fé-
lagsmálum iðnaðarmanna. Hann
gekk i Málarafélag Reykjavíkur
1944, var í stjóm þess 1945-46 og
gekk þá í Málarameistarafélag
Reykjavíkur í upphafi árs 1947.
Hann sat i stjórn M.M.F.R. sem rit-
ari 1953-54; gjaldkeri 1958 og formað-
ur þess nær óslitið tímabilið
1962-82. Ólafur sat lengi í samninga-
nefndum, lengst frá 1956. Hann sat í
stjórn mælingastofu málara 1958-70;
var kennari við málaraskólann
1978-84; var í sambandsstjórn
Landssambands iðnaðarmanna og í
stjóm Meistarasambands bygginga-
manna um árabil.
Ólafur var borgarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins 1970-72 og í stjórn
Innkaupastofnunar Reykjavíkur um
20 ára skeið. Hann vann fyrir Húsa-
mat Reykjavíkur um 10 ára skeið og
hefur verið í Rotaryklúbbi Reykja-
víkur frá 1976.
Fjölskylda
Eiginkona Ólafs er
Birna Benjamínsdóttir, f.
12.8. 1927 á ísafirði. For-
eldrar hennar voru Benj-
amín Ágúst Jensson frá
Bolungarvík og Jóna M.
Pétursdóttir frá Súðavik.
Þau eru bæði látin.
Böm Ólafs og Birnu
eru: Gyða Jónína, f. 1.2.
1946; Margrét, f. 28.2. 1948;
Birna, f. 6.12. 1953, og Jón
Ólafur, f. 9.6. 1958.
Barnabömin eru 8 og
eitt bamabamabarn.
Systkini Ólafs: Guðlaug
Lára, Áslaug, og Jón Pétur. Þau eru
öll látin.
Foreldrar Ólafs
voru Jón Magnússon,
f. 1895, skipstjóri frá
Hvaleyri við Hafnar-
flörð, og Margrét
Jóna Jónsdóttir, f.
1898, d. 1976. Jón fórst
með togaranum
Fiecherald Robertson
á Halamiðum 7.-8.
1925.
Ólafur verður að
heiman á afmælisdag-
staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
<jt\\ millí
h
%
Smáauglýsingar
iitrai
5505000
711 hamingju með
afmælið 10. ágúst
85 ára
Vigfúsína Erlendsdóttir,
Miðtúni 19, Reykjavík.
Gunnþórunn Erlingsdóttir,
Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík.
80 ára
Jón Benediktsson,
Freyjugötu 40, Reykjavík.
Gréta S. Jónsdóttir,
Villingaholti I,
Villingaholtshreppi.
Unnur Halldórsdóttir,
Kambi I, Reykhólahreppi.
Einar Sigvaldason,
Laugarnesvegi 78, Reykjavík.
Einar og eiginkona hans,
Sigriður Ólafsdóttir, taka
á móti gestum í Reykási 15
á afmælisdaginn milli kl. 15.00
og 18.00.
75 ára
Margrét Valdimarsdóttir,
Kirkjuvegi 20, Selfossi.
Guðrún Árnadóttir,
Hverahlíð 17, Hveragerði.
Guðmundur
Jón
Mikaelsson,
Hvassaleiti 8,
Reykjavík.
Guðmundur
Jón Mikaels-
son verslun-
armaður og
eiginkona hans, Asta Snorra-
dótti húsmóðir, veröa að
heiman á afmælisdaginn.
70 ára
Níels P. Björgvinsson,
Brekkustíg 16, Sandgerði.
Harry K. Kjæmested,
Suðurgötu 31, Reykjanesbæ.
Sigurður Steindórsson,
Hringbraut 97, Reykjanesbæ.
60 ára
Esther Britta Vagnsdóttir,
Melgerði 1, Akureyri.
Hjördís Þorgeirsdóttir,
Háukinn 1, Hafnarfirði.
Marteinn Árnason,
Keilugranda 2, Reykjavík.
Kristján Karl Reimarsson,
Fiskakvísl 3, Reykjavík.
50 ára
Vilborg Einarsdóttir,
Stórateigi 13, Mosfellsbæ.
Pálmar Guðmundsson,
Bleikjukvísl 12, Reykjavík.
Sævar Ámason,
Suðurvöllum 4, Reykjanesbæ.
Branddís Benediktsdóttir,
Raftahlíð 40, Sauðárkróki.
Aðalsteinn Valdemarsson,
Fífumóa 3b, Reykjanesbæ.
Páll Sigurðsson,
Fífuhvammsv. Sólvangi,
Kópavogi.
Eygló Kristjánsdóttir,
Brekkubraut 11, Reykjanesbæ.
Unnur Magnea
Sigurðardóttir,
Heiðarholti 30c, Reykjanesbæ.
Guðmundur Hreinn
Emanúelsson,
Flúðaseli 88, Reykjavík.
40 ára
Jósef Valgarð Þorvaldsson,
Fremri-Víðivöllum,
Fljótsdalshreppi.
Guðlaug Gísladóttir,
Hamratanga 11, Mosfellsbæ.
Helga Lára Ámadóttir,
Hábergi 7, Reykjavík.
Inga Fanney Egilsdóttir,
Dverghömram 34, Reykjavík.
Margrét Gísladóttir,
Selvogsgötu 16, Hafnarfirði.
Bára Andersdóttir,
Lyngmóa 4, Reykjanesbæ.
Ólöf H. Aðalsteinsdóttir,
Aðalstræði 122, Vesturbyggð.
Leifur Agnarsson,
Urðarbakka 6, Reykjavík.
Svavar Halldórsson,
Fagrahjalla 8, Vopnafirði.
Ragnheiður Elísabet
Jónsdóttir,
Heiðarholti 4h, Reykjanesbæ.