Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Page 48
56 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, simi 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ap- ótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Brúðkaup Gefín voru saman í Kotstrandaldrkju 1. júní 1996 Elísafíet Rósa Matthíasdóttir og Kristján Kristjánsson. Pr. séra Svavar Stefánsson. Heimili þeina er Heiðarbrún 26, Hveragerði. Ljósmyndarinn _ Lára Long. Lalli og Lína Heldurðu aö hveitibrauðsdagarnir séu liðnir? Seltjamames: Heilsugæslustöðm er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.— Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Víflls- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasaíh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kafflstofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., flmmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóöminjasafn Islands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar i síma 5611016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamarnes, simi 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suð- umes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar- nes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allán sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 10. ágúst 1946. Friðarráðstefnunni í París í gær lýkur með ósigri Molotovs. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 fcbr.): Vinskapm- gengur í gegnum erfitt timabil. Nauðsynlegt er að þú sýnir þolinmæði og huggir einhvem sem er mjög svart- sýnn. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú gætir leiðst út í að gagnrýna fólk og dæma það. Þessari til- hneigingu ættir þú að berjast gegn og temja þér meiri aga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú verður mjög svartsýnn fyrri hluta dags og þér hætti til að vanmeta sjálfan þig. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir meðan þú ert i þannig skapi. Nautið (20. apríl-20. mai); Vinskapur þinn við ákveðna manneskju blómstrar um þessar mundir. Þú nýtur þin vel og það er bara hið besta mál. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þú þarfhast einhverrar ástæðu til að skipta um skoöun í máli sem þú ert ekki sáttur við hvernig heiúr þróast. Miklivæg framþróun á sér stað i atvinnumálum þínum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ef einhver hegðar sér undarlega i návist þinni skaltu grafast fyrir um ástæðumar áður en þú dæmir manniim. Þú verður undrandi þegar þú veist sannleikann. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Sjálfstraust þitt, sem venjulega er 1 góðu meðállagi, er með minna móti. Taktu fagnandi þeim sem eru vinsamlegir i þinn garð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt vænta gagnlegrar niðurstöðu í máh sem lengi hefur beðið úrlausnar. Þú þarft að hvíla þig og góð leið til þess er að hitta góða vini. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki dæma fólk eftir fyrstu kynnum, hvorki þvi sem það ger- ir eða segir. Athugaðu þess i stað hvem mann það hefur að geyma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú syndir móti straumnum um þessar mundir og ert fúllur orku og finnst engin vandamál þér ofviða. Á félagslega svið- inu gerist eitthvað mjög skemmtilegt. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Þó að þetta verði mjög venjulegur dagur á yflrborðinu rikir eining innan fjölskyldunnar og það gefur velliðan. Þú verð kvöldinu heima við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitum leiðast heföbundin verkefni og leita gjarnan nýrra leiða við að leysa úr ýmsum málum. Þetta kemur sér vel í dag þar sem ekkert virðist venjulegt. Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert yfirleitt mjög duglegur en núna er eins og yfir þér sé eitthvert slen. Þetta getur verið merki um að þú eigir að hvíla þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú verður einhverrar heppni aðnjótandi og gæti hún haft af- leiðingar til langs tíma. Breytingar gætu orðið á búsetu á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjármálin standa mun betur en þau hafa gert lengi en það þýöir ekki að þú þurfir ekki að athuga hvað þú gerir við pen- ingana þina. Nautið (20. apríl-20. mai): Vinir þínir standa einkar vel saman um þessar mundir og skipuleggja saman ferðalag eða einhverja skemmtun. Þú lifir þig inn í þetta ástand. Tviburamir (21. mai-21. júni): Einhver kemur að máli við þig og reynir að fá þig til að taka þátt í einhverju sem þú ert ekki viss um að þig langi til. Stattu fast á þinu. Krabbinn (22. júní-22. júli): Reyndu að eiga stund fyrir sjálfan þig, þú þarfnast hvíldar eft- ir erfiðið undanfarið. Farðu eftir innsæi þínu í viðskiptum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vinur þinn biður þig að gera sér greiða og mikilvægt er að þú bregðist vel við. Eitthvað óvænt gerist á næstmmi og það gleður þig mjög. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugaðu að ungu kynslóðinni sem næst þér stendur. Það get- ur verið að einhver sem ekkert að biðja um hjálp þarfnist hennar samt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fylgstu vel með öllu i kringum þig þar sem áhugaverð tæki- færi gætu beðið við næsta horn. Þú ættir aö efla tengslin viö gamla vini. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástarsamband sem þú átt í er einkar gefandi núna og líkur á að ekki veröi breyting á því á næstunni. Happatölur eru 7,18 og 20. d§) Bogmaðurinn (22, nóv.-21. des.): Fjárhagsstaða þín hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir en nú eru líkur á að það lagist. Þér veitist eitthvert happ i fjármálum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fara varlega með peninga og aðrar eigur þínar og ekki gefa upp hve mikið þú átt ef margir heyra til. Happatöl- ur eru 4, 21 og 25.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.