Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Side 54
62
dagskrá Laugardagur 10. águst
LAUGARDAGUR 10. ÁGUST 1996
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Hlé.
16.30 Siglingar. Þáttur um skútusiglingar og
vatnaíþróttir gerður í samvinnu við
Siglingasamband íslands.
17.00 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska (18:26) (Cinderella).
19.00 Strandverðir (17:22) (Baywatch VI).
Bandarískur myndaflokkur um ævin-
týri strandvarða i Kaliforníu.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (1:25) (Grace
under Fire III). Ný syrpa í bandaríska
gamanmyndaflokknum um Grace
Kelly og hamaganginn á heimili
hennar.
21.10 Vetrungur (The Yerling).
22.45 Uppljóstrarinn (The Informer).
Sígild bandarísk bíómynd
frá 1935, gerð eftir sögu
Liam O’Flaherty um upp-
Ijóstrara í borgarastríðinu á írlandi
1922. Leikstjóri er John Ford og aðal-
hlutverk leika Victor McLaglen, He-
ather Angel og Preston Foster.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
S T Ö Ð
5
09.00 Barnatími.
11.05 Bjallan hringir.
11.30 Suður-ameríska knattspyrnan.
12.20 Á brimbrettum (Surf).
13.10 Hlé.
17.30 Þruman í Paradís (Thunder in Para-
dise). Lokaþáttur þessa spennu-
myndaflokks með sjónvarpsglímu-
manninum Hulk Hogan.
18.15 Lffshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.55 Moesha.
20.20 Tengdadætur drottningar (The
Women of Windsor). Seinni hluti.
21.55 í nafni laganna - Togstreita (The
Feds III - Abduction). Myndin er
bönnuð börnum.
23.25 Endimörk (The Outer Limits). Öðru-
vísi og spennandi myndaflokkur.
00.10 Þráhyggja (Midwest Obsession).
Cheryl Davis vill eignast fjölskyldu.
Þá er fyrst að ná sér í mann og hún
hefur augastað á einum. Hann á hins
vegar kærustu og einsetur Cheryl sér
að eyðileggja samband þeirra með
öllum tiltækum ráðum. Þegar hún sér
að það gengur ekki verða áform
hennar enn fjarstæðukenndari. Ef
hún fær ekki notið hans fær það held-
ur engin önnur. Myndin er bönnuð
börnum (E).
01.40 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Hvarf barnanna er meira en lítið dularfullt.
Stöð 3 kl. 21.55:
Togstreita
Tvö áströlsk börn hverfa spor-
laust á meðan þau era hjá indó-
nesískum fóður sínum og stjórn-
völd láta málið til sín taka. Alrík-
islögreglan verður að finna börnin
áður en þeim verður smyglað úr
landi. Forráðamenn hafa engan
áhuga á að vekja alþjóðlega at-
hygli með þessum hætti og því
verður alríkislögreglan að hafa
hraðar hendur. Dave Griffm finn-
ur til með konunni sem lengi hef-
ur óttast að eitthvað i likingu við
þetta gerðist. Jo Moody er þó ekki
eins viss um sakleysi móðurinnar
og telur allt eins líklegt að um
samsæri sé að ræða til að koma
óorði á föðurinn gagnvart barna-
vemdaryfirvöldum. í ljós kemur
að faðir barnanna og amma hafa
komið þrisvar til landsins á einu
ári og þá færist heldur betur
harka í leikinn.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Vetrungur
Sjónvarpið sýnir í
kvöld bandarísku fjöl-
skyldumyndina Vetr-
ung (The Yearling) frá
1993. Myndin segir frá
12 ára gömlum pilti og
fátækri fjölskyldu
hans á fenjasvæðum
Flórida. Piltinn langar
fyrir alla muni að
eignast gæludýr en
móðir hans er þvi mót-
fallin enda fjölskyldan
* ÆrÉ^
r i
Hindarkálfur er tekinn í
fóstur.
tæplega bjargálna.
Málið horfir öðru-
vísi við þegar
skröltormur bítur
föður hans sem
neyðist þá til að fella
hjartarhind svo nota
megi lifur hennar til
að taka út eitrið.
Pilturinn tekur þá
móðurlausan hind-
arkálfinn í fóstur.
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Bangsi litli.
09.35 Heiðursmenn og heiðurskonur.
09.45 Bangsi gamli.
09.50 Baldur búálfur.
10.15 Villti Vílli.
10.40 Ævintýri Villa og Tedda.
11.05 Heljarslóð.
11.30 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Mafíufjölskyldan (Love, Honor and
Obey: The Last Mafia Marriage)
(1:2). Seinni hluti er á dagskrá á
morgun.
14.35 Handlaginn heimilisfaðir (e) (4:25).
15.00 Úlfhundurinn 2 (White Fang 2: Myth
of the White Wolf).
Ævintýramynd fyrir alla fjöl-
skylduna frá Walt Disney.
16.45 Júragarðurinn (Jurassic Park).
1993. Bönnuð börnum.
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (18:25).
20.30 Góða nótt, elskan (17:27).
21.05 Vasapeningar (Milk Money).
Bandarísk gamanmynd frá 1994. Aðalhlut-
verk: Melanie Griffith og Ed Harris.
22.55 Wyatt Earp.
Kúrekamyndir eru þema
mánaðarins á Stöð 2 og við
byrjum á bandarískri stór-
mynd frá 1994 um þjóðsagnapersón-
una Wyatt Earp sem tók sér á hend-
ur að temja villta vestrið. Aðalhlut-
verk: Kevin Costner, Dennis Quaid,
Gene Hackman og Jeff Fahey. Leik-
stjóri: Lawrence Kasdan. Stranglega
bönnuð börnum.
02.10 Júragarðurinn. (Jurassic Park).
Lokasýning.
04.15 Dagskrárlok.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Golf - US PGA 1996. Bein útsending
frá bandaríska stórmótinu US PGA.
Þar mæta allir bestu kylfingar heims
og reyna með sér. Sýnt einnig á
morgun kl. 18.00.
22.00 Járnmaðurinn (The Iron Man).
Kvikmynd.
00.35 Beint í mark (Scoring). Ljósblá mynd
úr Playboy-Eros seríunni. Stranglega
bönnuð bömum.
02.05 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
07.31 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir.
08.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld
kl. 19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. Lótt lög og leikir, brófa-
skriftir og berjamór. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fróttaþáttur í um-
sjá fróttastofu Útvarps.
13.30 Ég get sungið af gleði. Kórsö.igur, gaman-
vísur og pönk. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.)
15.00 Tónlist náttúrunnar. Syngur sumarregn.
Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig á dag-
skrá miðvikudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir
Ríkisútvarpsins. Americana - af amerískri
tónlist. Alberto Merenzon, hljómsveitarstjóri
frá Argentínu, kynnir suður-ameríska tónlist.
Umsjón: Guðmundur Emilsson.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt. Blind-
hæð á þjóðvegi eitt eftir Guðlaug Arason.
Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur:
Ingvar E. Sigurðsson, Stefán Jónsson,
Hjálmar Hjálmarsson, Edda Arnljótsdóttir,
Róbert Arnfinnsson og Ásdís Skúladóttir.
(Leikritið var frumflutt árið 1992.)
18.25 Tónlist frá Grikklandi. Agnes Baltsa syng-
ur grísk lög.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Sumarvaka. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
21.40 Úrval úr kvöldvöku: Á varinhellunni. Af
hundum úr bókinn Á varinhellunni eftir Krist-
ján frá Djúpalæk. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir. Lesari: Eymundur Magnússon, Valla-
nesi.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur.
22.20 Út og suður. Þegar Gusi féll í Tungnaá.
Sigurjón Rist vatnamælingamaður segir frá
leiðangri á hálendið árið 1957. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson. (Áður á dagskrá 1983.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. - Sinfónía nr. 2 í D-dúr ópus
43 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveitin í
Boston leikur; Colin Davis stjórnar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
«45 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.Umsjón:
Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir.
15.00 Gamiar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöng-
um. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og
sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunn-
arsson.
22.00 Fréttir.
trŒwásar Gestur Einar
2. Umsjón: Ævar Jónasson
Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur
áfram.
1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
02.00 Fréttir.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á
laugardegi. Eiríkur
Jónsson og Sig-
urður Hall, sem eru
engum líkir, með
morgunþátt án
hliðstæðu. Fróttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.10 Laugardagsflétt-
an. Erla Friögeirs __________
ásamt tveimur Siqurður Hall
FYRIR EINN með út- 3
sendingar utan af landi.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning
á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jó-
hannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars-
dóttir. Þátturinn er samtengdur Aðalstöðinni. 13.00
Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt). Tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00
Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt há-
degi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar
á iaugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið.
21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir
næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. Hafþór
Sveinjóns & Valgeir Vilhjálms. 13.00
Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00
Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki
Pétursson. 22.00 Björn Markús og
Mixið. 01.00 Pétur Rúnar. 04.00 Ts Tryggvason.
Síminn er 587-0957.
AÐALSTÖDIN FM 90,9
9.00 Tvíhöfði. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og
Bítl. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Næturvakt. 3.00
Tónlistardeild.
X-iðFM97J
7.00 Þossi. 9.00 Sig-
mar Guðmundsson.
13.00 Biggi Tryggva.
15.00 í klóm drekans.
18.00 Rokk í Reykja-
vík. 21.00 Einar Lyng.
24.00 Næturvaktin
með Henný. S.
5626977. 3.00 Endur-
vinnslan.
Þossi
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJOLVARP
16.00 Air Power 17.00 Air Power 18.00 Eurofighter 19.00 The
Battle for Canada: History’s Turnina Points 19.30 Disaster
20.00 Zhukov: Great Commanders'21.00 Flelds of Armour
21.30 Secret Weapons 22.00 Justice Files 23.00 Close
BBC Prime
4.00 Information Technology and Societv 5.00 BBC World
News 5.20 Sean’s Shorts 5.30 Button Moon 5.40 Monster
Cafe 5.55 Rainbow 6.10 Avenoer Penguins 6.35 The
Demon Headmaster 7.00 Five Children anrílt 7.25Merlinof
the Crystal Cave 7.50 The Tomorrow People 8.15 The
Ozone 8.30 Top of the Pops 9.00 The Best of Pebble Mill
9.45 The Best ofAnne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill
12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45
Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula
14.25 The Lowdown 14.50 Grange Hill 15.15 Hot Chefs:wor-
ral-thompson 15.25 Prime Weáther 15.30 Bellamv’s New
World 16.00 Dr Who 16.30 Dad’s Army 17.00 BBC World
News 17.20 Celebrity Mantlepiece 17.30 Are You Being
Served 18.00 Benny Hiil 19.00 Casualty 19.55 Prime
Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving
Badly 21.00 The Fast Show 21.30 The Young Ones 22.00
Top of the Pops 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horrid
23.30 Statistics:rearessing to Quality 0.00 Learning About
Leadership 0.30 Environmental ControLnoise Annoys 1.00
Engineering Mechanics:vibrations 1.30 Maths:conics in
Perspective 2.00 "traffic Futures;models Or Muddles?" 2.30
Kina Leaúworkshop 1 3.00 Problems with lons 3.30 Issues
in Women’s Studies:outside in
_____________ ... jnaarian Grand Prix trom Budapi
Positionmagazine 7.30 Eurofun : Fun Sports Programme
8.00 Triathlon : Itu World Cup from Hamilton, Bermuda 9.00
Mountainbike : the Grundig Mountain Bike World Cup from
Lesgets, France 10.00 Formula 1 : Hungarian Grand Prix
from Budapest - Pole Positionmagazine 11.00 Formula 1 :
Grand Prix from Budapest 12.00 Mountainbike : the Grundig
Mountain Bike World Cup from Lesgets, France 13.00 Truck
Racing : Europa Truck Trial from Assen Netherlands 14.00
Tractor Pulling : European Cup from Hárby, Sweden 15.00
Truck Racing : European Truck Racing Cup from
Nurburgring.germanyeuropean 16.00 Motorcycíing Magazine
: Grand PnxTVlagazine 16.30 Formula 1 : Hunqarian Grand
Prix from Budapest 17.30 Athletics: laaf Grand Prix - Herculis
Vittel '96 from Monte Carlo.monaco 21.00 Formula 1 :
Hungarian Grand Prix from Budapest - Pole
Posifionmagazine 22.00 Tennis: Atp Tour / Mi
9 Toumament from Cincinnati.usa 0.00 Close
Super
MTV |/
6.00 Kiskstar 8.00 Oasis Weekend 8.30 Fugees Live 'n'
Loud 9.00 MTV's European Top 20 11.00 The BigPicture
11.30 MYV’s First Look 12.00 Oasis Weekend 15.00 Dance
Floor 16.00 The Big Picture 16.30 MTV News Weekend
Edition 17.00 Oasisweekend Live From Knebworlh 21.00
MTV Unplugged 22.00 Yo! 0.00 Chili Out Zone
Sky News
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The
Entertainment Show 9.00 Sky News Sunrise UK 9.30
Fashion TV 10.00 Sky World News 10.30 Sky Destinations
11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 ABC Niahtline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs
48 Hours 14.00 Skv News Sunrise UK 14.30 Century 15.00
Sky World News 15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at
Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky
Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK
19.30 Court Tv 20.00 Sky World News 20.30 Cbs 48 Hours
21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30
Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target
0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 Court Tv 1.00 Sky News
Sunrise UK 1.30 Week in Review - Uk 2.00 Sky News
Sunrise UK 2.30 Beyond 2000 3.00 Sky News Sunrise UK
3.30 Cbs 48 Hours 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 The
Entertainment Show
TNTl/
18.00 Captain Nemo and The 20.00 Ivanhoe 22.00 ...All the
Marbles 0.00 The House of the 1.35 Captain Nemo and The
CNN
4.00 CNNi World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI
World News 5.30 World Business this Week 6.00 CNNI
World News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30
Style with Elsa Klensch 8.00 CNNI Worid News 8.30 Future
Watch 9.00 CNNI World News 9.30 Travel Guide 10.00
CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World
News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30
Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News
14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money
16.00 CNNI world News 16.30 Global View 17.00 CNNI
World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this
Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI
World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside
Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London
and Washington 22.30 Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00
Larry King Weekend 2.00 CNNI World News 2.30 Sportinö
Life 3.00 Both Sides With Jesse Jackson 3.30 Evans 8
Novak
NBC Super Channel
4.00 Russia now 4.30 NBC News with Tom Broka 5.00 The
McLaughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 ITN
World News 6.30 Europa Joumal 7.00 Cyberschool 9.00
Super Shop 10.00 Executive Lifestvles 10.30 Wine Express
11.00 Ushuaia 12.00 WPGET golf 13.00 Euro PGA Golf
14.00 NCAA Championship fináls 15.00 World invitational
volleybail 16.00 ITN World News 16.30 Air Combat 17.30 The
Selina Scott Show 18.30 Executive lifestyles 19.30 ITN World
News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with
Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin'
Blues 23.30 The Tonignt Show with Jay Leno 0.30 The
Selina Scott Show 1.30 Talkin' Blues 2.00 Rivera Live 3.00
The Selina Scott Show
Cartoon Network /
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties
5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Jungle 6.30
Thundarr 7.00PacMan 7.30 Yogi Bear Show 8.00Backto
Bedrock 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry
9.30 Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30
SBunny 11.00 Jabberjaw 11.30 Down Wit Droopy D
The Jetsons 12.30 The Flintstones 13.00 Godzilla
13.30 Fangface 14.00 Help, It's the Hair Bear Bunch 14.30
Top Cat 15.00 Tom and Jerry 15.30 The House of Doo 16.00
The New Adventures of Giliigan 16.30 Wait Ttll Your Father
Gets Home 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00
Close Discovery
\/einnig á STÖO 3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenage Alien Fighters from
Beverly Hills. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 My Pet Mónster. 7.00
Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Teenage Mutant Hero
Turtles.8.00 Conan and the Young Warriors. 8)30 Spiderman.
9.00 Superhuman Samurai Svber Squad. 9.30 Stone Protect-
ors. 10.00 Uitraforce. 10.30 The Transformers. 11.00 World
Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00
Hercules: The Legendary Joumeys 14.00 Hawkeye. 15.00
Kung Fu, The Legend Continues. 16.00 The Young Indiana
Jones Chronicles. 17.00 Worid Wrestling Federation Superst-
ars. 18.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Unsol-
ved Mvsteries. 20.00 Cops fog II. 21.00 Stand and Deliver.
21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever
Knight. 23.30 Napolean and Josephine: A Love Story. 0.30
Gunn,
.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
1. 7.00 The
5.00 Dear Heart. 7.00 The Helicopter Spies. 9.00 Rugged
Gold. 11.00 Princess Caraboo. 13.00 She Led Two Lives.
14.50 Thunderball. 17.00 Princess Caraboo. 19.00 Addams
Family Values. 21.00 Death Machine. 22.55 Finders,
Keepers, Lovers, Weepers. 0.10 Wnere the Rivers Flow
Nortn. 2.00 House 3.3.30 She Led Two Lives.
Omega
10.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós.
22.00-10.00 Praise the Lord.