Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1996, Síða 55
LAUGARDAGUR 10. AGUST 1996
Sunnudagur 11. ágúst
dagskrá
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Hlé.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gabbið (The Trick). Leikin mynd fyrir
börn gerð í samvinnu við þýska og
sænska sjónvarpið.
18.15 Þrjú ess (2:13) (Tre áss). Finnsk
þáttaröð fyrir böm.
18.30 Dalbræður (11:12).
19.00 Geimstöðin (8:26) (Slar Trek: Deep
Space Nine). Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur um margvísleg ævintýri
sem gerast í niðurníddri geimstöð í
jaðri vetrarbrautarinnar.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Friðlýst svæði og náttúruminjar
(4:6). Þingveliir. Heimildarmynd eftir
Magnús Magnússon. Fjallað er um
Þingvelli frá náttúrufarslegum og
sögulegum sjónarhóii, gróðurfar
svæðisins, fossa og dýralif.
20.50 Ár drauma (6:6) (Ar af drömmar).
Sænskur myndaflokkur um lífsbaráttu
fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta
þessarar aldar.
21.45 Helgarsportið.
22.10 Huguð æska (Only the Brave).
Áströlsk verðlaunamynd frá 1994
sem rekur þroskasögu nokkurra
ungra stúlkna. Myndin hlaut gullverð-
laun á kvikmyndahátíð I Melboume
1994 og verðlaun áhorfenda á hátíð-
inni í San Fransisco 1994.
23.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
S T Ö O
10.15 Körfukrakkar (Hang Time) (8:12) (E).
10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious
Island).
11.05 Hlé.
14.00 BEIN ÚTSENDING. Leikur um góð-
gerðarskjöldinn - Manchester Un'ited
gegn Newcastle United.
17.20 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá Pitts-
burgh Senior Classic mótinu.
18.15 Framtíöarsýn (Beyond 2000).
19.00 íþróttapakkinn (Trans Wortd Sport).
Fjölbreyttur og fróðlegur íþróttaþátlur.
19.55 Bömin ein á báti (Party of Five).
Þessir Ijúfu og skemmtilegu fjöl-
skylduþættir hafa notið mikilla vin-
sælda í Bandaríkjunum (1:22).
20.45 Fréttastjórinn (Uve Shot) (2:13).
21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier).
22.20 Sápukúlur (She-TV). Léttgeggjaðir
gamanþættir þar sem allt er iátið flak-
ka og engum hlíft (4:6) (E).
23.15 David Letterman.
24.00 Golf (PGA Tour). Sýnt frá Doral Ryder
Open mótinu.(E)
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Dolly hefur afplánað átta ára dóm og vill nú finna ránsfeng.
Stöð 2 kl. 20.50:
Ur
böndum
Stöð 2 sýnir fyrsta hluta bresku
framhaldsmyndarlrmar Úr bönd-
um (She’s Out). Myndin fjallar um
Dolly Rawlins sem hefur afþlánaö
átta ára dóm fyrir að hafa myrt
eiginmann sinn. Nýfengið frelsi
gefur fyrirheit um mikil auðæfl.
Dolly veit hvar dýrmætan ráns-
feng er að finna en það flækir mál-
ið að nokkrar stailsystur hennar
ætla sér að fá sinn skerf af auðæf-
unum. Þessi framhaldsmynd er
gerð eftir handriti Lyndu La
Plante en hún er þekktust fyrir
persónusköpun sína í bresku
spennumyndunum Djöfull i
mannsmynd (Prime Suspect).
Fjallað verður um Lyndu í Lista-
mannaskálanum sem hefst strax
að loknum þessum fyrsta hluta
myndarinnar. Annar og þriðji
hluti eru á dagskrá tvö næstu
kvöld.
Stöð 3 kl. 19.55:
Bömin ein á báti
Hinum sextán ára
gamla Bailey Salinger
og yngri systrum
hans tveimur líst ekki
meira en svo á blik-
una. Þau hafa átt
erfitt síðan þau
misstu foreldra sína
og þegar í ljós kemur
að stóri bróðir þeirra,
Charlie, á að ala þau
upp verða þau
áhyggjufull fyrir hönd
yngsta bróðurins
sem varla er farinn
að ganga. Charlie er
indæll en það er ekki
alltaf hægt að reiða
sig á hann og auk
þess er hann ekki
fjármálasnillingur.
Þetta er fyrsti þáttur
af tuttugu og tveim-
Stóri bróðir á
systkinin upp.
09.00 Dynkur.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Spékoppar.
10.05 Ævintýri Vífils.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan.
11.35 Smælingjarnlr.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e).ÍA-Leittur.
12.25 Neyðarlínan (e) (Rescue 911)
(11:25).
13.10 Lois og Clark (e) (12:21).
13.55 New York löggur (e) (N.Y.P.D. Blue)
(11:22).
14.40 Mafíufjölskyldan (Love, Honor and
Obey: The Last Mafia Marriage)
(2:2).
16.05 Handlaginn heimilisfaðlr (e) (5:25).
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
18.00 í sviösljósinu (Entertainment Ton-
ight).
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Morösaga (16:23) (Murder One).
20.50 Úr böndum I (She's out I).
22.40 Listamannaskálinn (The South Bank
Show). Fjallað er um Lyndu La Plante
sem skrifaði handritið að framhalds-
myndinni She’s out en fyrsti hluti var
sýndur hér á undan.
23.35 Skuggar og þoka (Shadows and
Fog).
Spennandi og gamansöm
Woody Allen- mynd sem
gerist á þriðja áratugnum. Dularfullir
atburðir gerast í smábæ eftir að
sirkusinn kemur þangað. Morðingi
leikur lausum hala og skelfing grípur
um sig. í helstu hlutverkum eru
Woody Allen, Mia Farrow, John Mal-
kovich, Madonna, Jodie Foster,
Kathy Bates og John Cusack. 1992.
Bönnuð bömum.
01.00 Dagskrárlok.
i svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Golf- US PGA1996. Bein útsending
frá bandaríska stórmótinu US PGA.
Þar mæta allir bestu kylfingar heims
og reyna með sér.
22.00 Ógnarkraftur. (The Force).
Lögreglumaðurinn DEs Flynn er
staðráðinn i að finna morðingja vinkonu
sinnar, en á meöan rannsókn málsins
stendur er Flynn myrtur. Skömmu síðar
verður nýliði I lögreglunni fyrir
byssuskoti á nákvæmlega sama stað
og Flynn var myrtur. hann nær sér eftir
árásina og uppgötvar stuttu sfðar að
hann hefur yfimáttúrulega hæfileika.
Stranglega bönnuð börnum.
23.30 Sekúndubrot (Split Second). Rutger
Hauer leikur lögreglumann sem eltist
við raðmoröingja í Lundúnum í þes-
sari bresku spennumynd frá 1992.
Aðrir leikarar í stórum hlutverkum eru
Pete Postlethwaite og michael J.
Pollard. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
08.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Larns-
son, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi
vestra, flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
08.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum
fróttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með útúrdúrum til átjándu aldar.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Jonni í Hamborg. Síðari hluti minningar-
tónleika sem haldnir voru í Islensku óperunni
á vegum RúRek-djasshátíðarinnar í apríl sl.
Umsjón: Guðmundur Emilsson.
14.00 ...gjörð þjóðarinnar er brotin og dreifð. Af
frumbyggjum Norður- Ameríku. Illugi Jökuls-
son og Jón Múli Árnason lesa orð genginna
töframanna og höfðingja indíána, að mestu
úr bók Dee Browns, Heygðu mitt hjarta við
Undað hnó.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Vinir og kunningjar. Práinn Bertelsson
Þráinn Bertelsson
rabbar við hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu-
dag.)
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig-
urbjömssonar. Frá sumartónleikum í Skál-
holti 27. júlí sl.
18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996:
Böggarinn eftir Ásgeir Beinteinsson.
18.45 Ljóð dagsins. (Aður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
20.30 Kvöldtónar.
21.10 Sumar á norðlenskum söfnum. Hugað að
fortíð og nútíð með heimamönnum
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Hrafn Harðar-
son flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn-
um. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á
dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurflutt annað kvöld.)
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
«45 2 90,1/99,9
07.00 Morguntonar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
(Endurtekinn þáttur.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson.
14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fróttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir. ,
19.30 íþróttarásin. íslandsmótið í knattspyrnu.
22.00 Fréttir.
22.10 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið
frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii
morguns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá
sunnudagsmorgni.)
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum
BYLGJAN FM 98.9
09.00 Morgunlcaffi. ívar Guðmunds-
son með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá lið-
inni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
Valdís Gunnarsdóttir
13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís með þægi-
lega tónlist og viðtöl við skemmtilegt fólk.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Sórvalin þægileg tónlist, ís-
lenskt í bland við sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsírkusinn. Umsjá Súsanna Svavars-
dóttir. Þátturinn er samtengdur Aðalstöðinni. 14.00
Ópera vikunnar, frumflutningur. 16.30 Leikrit vik-
unnar frá BBC. Tónlist til morguns..
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnu-
dagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnu-
dagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund.
19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Ein-
söngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Ragnar Már
Vilhjálmsson. 16.00 Pétur Rúnar Guðnason.
19.00 Gish Gish. Steinn Kári. 22.00 Bjarni Ólafur
og Rólegt og rómantískt 01.00 Ts Tryggvason.
Síminn er 587-0957.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00
Sigvaldi Búi. 19.00 .Einar Baidursson. 22.00
Kristinn Pálsson. Söngur og hljóðfærasláttur. 1.00
Tónlistardeild.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar
Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur
Ómars Friðleifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tón-
list morgundagsins í dag). 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnsl-
an.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery (/
15.00 Wings: TSR 2 16.00 Battlefield 17.00 Frost's Century
18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious
Universe 19.00 Lotus Elise: Proiect M1:11 20.00 Lotus Elise:
Proiect M1:11 21.00 Lotus Elise: Project M1:11 22.00 The
Protessionals 23.00 Close
BBC Prime
4.00 Picturing the Modem Citv 4.30 Windows on the Mind -
Children’s Drawinqs 5.00 BBC World News 5.20 Tv Heroes
5.30LookSharp 5.45 Chucklevision 6.05 Julia Jekyll & Harriet
Hyde 6.20 Count Duckula 6.40 City Tails 7.05 Maid Marion
andHerMerryMen 7.30 The Lowdown 7.55 Granae Hill 8.30
That’s Showbusiness 9.00 The Best of Pebble Mifl 9.45 The
Best of Good Moming with Anne & Nick 11.30 The Best of
Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15
Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Rainbow 13.40 Chucklevision
14.00 Avenger Penguins 14.25 Mertin of the Crvstal Cave
14.50 The Tomorrow People 15.15 The Antiques Roadshow
16.00 The Life and Times of Lord Mountbatten 17.00 BBC
Worid News 17.20 Europeans 17.30 The Vicar of Dibley 18.00
999 19.00 Alison's Last Mountain 20.25 Prime Weather 20.30
Churchill 21.30 Summer Praise 22.05 A Very Peculiar Practice
23.00 Biding for the Olympics:new Forms of Partnership 23.30
Engineering Mechanics:dynamic Analysis 0.00 Britain and the
Global Economy I.OOMusicMaestro
Eurosport l/
6.30 Formula 1: Hunaarian Grand Prix from Budapest • Pole
Positionmagazine 7.30 Fonmula 1: Hungarian Grand Prix from
Budapest 8.00 Tennis : Atp Tour 1 Mercedes Super 9
Toumament from Cincinnati.usa 10.00 Formula 1 : Hungarian
Grand Prix from Budapest - Pole Positionmagazine 11.00
Formula 1 : Hungarian Grand Prix from Budapest 11.30
Formula 1 : Hungarian Grand Prix from Budapest 14.00
Athletics : laaf Grand Prix • Herculis Vittel ‘96 from Monte
Carlo.monaco 14.30 Athletics : Area Invitational Permit
Meeting from Sheffield, Greatbritain 16.30 Formula 1 :
Hunganan Grand Prix from Budapest 18.00 Indycar : Ppg
Indycar Worid Series - Miller 200 trom Lexington.ohio 19.00
Indycar : Ppg Indycar World Series - Miller 200 from
Lexmgton.ohro 21.00 Formula 1 : Hungarian Grand Prix from
Budapest 22.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9
Toumament from Cincinnati.usa 0.00 Close
MTV ✓
6.00 MTV's US Top 20 Vrdeo Countdown 8.00 Video-Active
10.30 MTV’s First Look 11.00 MTV News Weekend Editions
11.30 Road Rules 2 12.00 Oasis Weekend 15.00 Star Trax
16.00 MTV's European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year
19.00 Sandblast - New senes 19.30 Buzzkill 20.00 Cher MTV
21.00 MTV’s Beavis & Butt-head 21.30 MTV M-Cyclopedia
22.30 MTV M-Cyclopedia
Sky News
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 9.00 The Future with
James Bellini 10.00 Sky Wortd News 10.30 The Book Show
11.00 Sky News Sunrise UK 11.30 Week in Review -
Intemational 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 2000
13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Documentary Series -
Space 14.00 Slw News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 Sky
World News 15.30 Week in Review - Intemational 16.00 Live at
Five 17.00 SkvNews Sunrise UK 17.30 The Future with James
Bellini 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky
News Sunrise UK 20.00 Sky Worid News 20.30 Documentary
Series - Space 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News
Sunrise UK 22.30 Cbs Weekend News 23.00 Sky News
Sunrise UK 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 The Future with
James Bellini 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Week in
Review - Intemational 2.00 Sky News Sunrise UK 3.00 Sky
News Sunrise UK 3.30 Cbs Weekend News 4.00 Sky News
Sunrise UK
TNT ✓
18.00 MGM: When the Lion Roars 20.00 The Sunshine Boys
22.00 42nd Street 23.40 The Shoes of 2.15 A Time to Kill
CNN
4.00 CNNI Worid News 4.30 Inside Asia 5.00 CNNI Wortd
News 5.30 Science & Technology 6.00 CNNI Worid News
6.30 Worid Sport 7.00 CNNI Worfií News 7.30 Style with Elsa
Klensch 8.0Ö CNNI World News 8.30 Computer Connection
9.00 Wortd Report 10.00 CNNI World News 10.30 Wortd
Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 Wortd
Sport 12.00 CNNI Worid News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00
Larry King Weekend 14.00 CNNI World News 14.30 Worid
Sport 15.00 CNNI World News 16.00 CNN Late Edition 17.00
CNNI World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report
20.00 CNNI Worid News 20.30 Travel Guide 21.00 Style with
Elsa Klensch 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30
Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 0.00 Prime News 0.30
Global View 1.00 CNN Presents 2.00 Worid View 3.30
Pinnade
NBC Super Channel
4.00 Russia Now 4.30 NBC News 5.00 Best of Europe 2000
5.30 Executive Lifestyles 6.00 inspiration 7.00 ITN Worid
News 7.30 Air Combat 8.30 Profiles 9.00 Super Shop 10.00
The McLaughlin Group 10.30 Best Of Europe 200011.00 The
First And Tne Best 11.30 How To Succeeo In Business 12.00
NBC Super Sport 12.30 The worid is racing 13.00 Inside the
PGA tour 13.30 Inside the senior PGa tour 14.00 NBC super
sports 15.00 Adac Touring Cars N.N. 16.00 ITN World News
16.30 Meet The Press 17.00 Wine Express 17.30 The Best Of
The Selina Scott Show 18.30 ITN World News 19.00 Anderson
Golf 21.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 22.00
The Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz
23.30 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 0.30 The
Best Of The Selina Scott Snow 1.30 Talkin' Jazz 2.00Rivera
Live 3.00 The Best Of The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties
5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Jungle 6.30
Thundarr 7.00PacMan 7.30 Yogi Bear Show 8.0ÖBackto
Bedrock 8.30TheMoxyPirateShow 9.00Tomand Jeriy 9.30
Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs
Bunny 11.00 Jabberjaw 11.30 Down Wrt Droopy D12.00 Suþer
Superchunk: Banana Splits 16.00 The New Adventures of
Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The
Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery
✓einnig á STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenaae Alien
Fighters from Beveriy Hills. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 My Pet
Monster. 7.00 Mightý Morphin Power Rangers. 7.30 Teena-
ge Mutant Hero Turtles. 8.00 Conan and the Young Warriors.
8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad.
9.30 Sfone Protectors. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transfor-
mers. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 The World at
War. 14.00 StarTrek: Deep Space Nine, 15.00 World Wrestling
Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Miahty
Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Star
Trek: Deep Space Nme. 19.00 Melrose Place. 20.00 Queen.
22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 0.00 The Sunday Comics.
1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Challenge to Be Free. 7.00 One of Our Spies is Missing,
9.00 Destinafion Moon. 11.00 Young Ivanhoe. 13.00 Gypsy.
15.20 Young at Heart. 17.00 Father Hood. 19.00 Radioland
Murders. 21.00 Even Cowgiris Get the Blues. 22.45 The Movie
Show. 23.15 Mistress. 1.05 Back lo School. 2.40 The Marseil-
les Contract.
Omega
10.00 Lofgjðrðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Dr. Lester
Sumrall. 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets
Ord. 18.00 Lofgjöroartónlist. 20.30 Vonartjós, bein útsending
frá Bolholti. 22.00-12.00 Praise the Lord.