Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 DV urii okkur hamborg- ara. Við fór- um heim til mín og átum þar eftir að hafa horft á Frasier í sjónvarpinu. Þeg- ar við vorum byrjuð að horfa á skelfilegan þátt um að það væri búið að drepa alla fiska í hafinu skutlaði ég þeim heim til sin. Ég kom svo heim aftur og fór að ganga frá veiðidótinu mínu því að ég hafði nýlega farið í mína síð- ustu veiðiferð á árinu. Veiðidótið Dagur í lífi Friðriks Þórs Friðrikssonar kvikmyndaleikstjóra: Gekk frá veiðidótinu eftir síðasta veiðitúr ársins orðið 3. október. Þrátt fyrir mikið stress og óhugnað var manni skapi næst að vera bara þakklátur fyrir að fá þetta aftur,“ segir Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri. „Síðan tók við ýmis undirbún- ingur fyrir frumsýninguna á Djöflaeyjunni. Fjölmiðlar hringdu við og við allan daginn til aö fá fréttir af gangi mála en ég gat ekki gefið neinar upplýsingar þar sem rannsókn var ekki lokið,“ segir hann. Hringt út af kvikmyndahátíð „Vegna myndarinnar var ég í sambandi við Ara Kristinsson í Sigurveig Jónsdóttir, sem líka leikur eitt aðalhlutverkið, hringdi í mig og var stressuð yfir frammi- stöðu sinni í myndinni. Ég þurfti náttúrulega að beita sálfræðilegum hæfileikum mínum í að sannfæra hana um að hún sé frábær í mynd- inni. Hún er orðin svolítið spennt og fullyrti að hún gæti lagt leiklist á hilluna eftir þetta. Kvikmyndahátíð verður haldin í öllum bíóum í Reykjavík í lok október og ég hringdi í fullt af fólki, sem Guðrún Edda, starfs- maður hátiðarinnar, hafði sett á lista fyrir mig; Robert Altman, Steve Buscemi, Jim Jarmusch, Mika Kaurismáki, Harvey Keitel, Stellan Skogsgárd en hann gat því miöur ekki komið. Ég hringdi ein eftir degi. Þennan dag barst mjög góð frétt en það var tilkynnt að Á köldum klaka hefði lent í tiu mynda úrtaki í samkeppni um bestu mynd Evrópu ásamt Breaking the Waves, Tra- inspotting, Secrets and Lies og fleiri myndum. Sonur minn hringdi í mig um hálfsex-leytið og hafði verið á hjól- inu sinu og brotið hjálminn - það hefur kannski bjargað lífi hans eða að minnsta kosti höfðinu á honum. Svona fréttir eru alltaf góðar frétt- ir þó að þær séu að vissu leyti slæmar líka. Ég fór með hann og systur hans í Örninn og keypti nýj- an hjálm. Síðan fórum við og feng- hafði legið og rotnað í bílnum og táfýlan úr bússunum út um allan bíl en veiði sumarsins var rýr. „Dagurinn byrjaði ágætlega. Ég var snemma í sambandi við lög- regluna af því að það var búið að skila því sem var stolið frá ís- lensku kvikmyndasamsteypunni um síðustu helgi. Lögreglan vildi ekki skoða dótið og þar sem búið var að halda okkur í spennu frá því á sunnudag tók ég það upp úr pokum og töskum. Allt virtist í lagi þannig að frumsýning getur London. Ég átti að vera kominn þangað en frestaði ferðinni því að það þurfti aö hyggja að alls konar málum, til dæmis sjónvarpsauglýs- ingum. Ég hringdi í Jón Ólafsson í Skífunni og gerði munnlegan samning um útgáfu á hljómplötu með tónlistinni úr myndinni. Ég hringdi líka í Gísla Halldórsson aðalleikara og spjaUaði um daginn og veginn. Þegar Friörik Þór Friðriksson var búinn aö taka upp tækin, sem stolið var frá ís- lensku kvik- myndasamsteypunni um síö- ustu helgi, eyddi hann stórum hluta af deginum í aö hringja til aö fá erlenda gesti á kvik- myndahátíö í Reykjavík í lok október. DV-mynd BG tuttugu símtöl í svona fólk og það lítur ágætlega út með gesti á hátíöina. Keypti nýjan hjálm í hádeginu fékk ég mér gott í gogginn og var síðan fastur í símhringingum fram Las handrit fyrir svefninn Ég fór svo að lesa handrit að víkingamynd, The Viking Twilight, sem bandarískir að- ilar vilja að ég geri. Þetta var ný útgáfa af þessu handriti þannig að ég gafst upp á því enda var ég ekki alveg búinn að jafna mig á þjófnaðinum um síðustu helgi. Ég fór að lesa úrdrátt að kvikmynd þar sem ég á að leika smá- hlutverk ásamt Aki Kaurismaki. Hún heitir Fuglar geta alltaf fLogið frá litlum eyjum og verður tekin í Færeyjum næsta vor. Svo las ég úrdrátt að annarri danskri mynd, sem íslenska kvik- myndasamsteyp- an framleiðir á næsta ári í sam- vinnu við Dani. Hún heitir Á villigötum. Ég fór svo að glugga aft- ur í vikingahand- ritið og sofnaði út frá því. -GHS Finnur þu fimm breytingar? 378 í mínum augum eruö þér alveg spreng hlægilegur? Nafn: _ Heimili: Vmningshafar fyrir þrjú hundruð sjötugustu og sjöttu getraun reyndust vera: Nanna G. Wium Kristjana Ágústdóttir Hátúni 11 Kríuhólum 4 230 Keflavík 111 Reykjavík Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegar- anna. 1. verðlaun: SHARP vasadiskó með útvarpi, að verðmæti kr. 7.100, frá Bræörunum Ormsson, Lágmúla 8, Reykjavík. I 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur, að verðmæti kr. 1.790. Annars vegar James Bond-bókin Gullauga eða Goldeneye eftir John Gardner og hins vegar bók Luzanne North, Fín og rík og liðin lík. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 378 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.