Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 Hefur misst tvo eiginmenn og fákk krabbamein í auga: iðsljós 17 Ég er samt ofsalega heppin! ,OSCH Rafstöðvar • 2,0 kW 52.900,- • 3,2 kW 89.500,- • 3,8 kW 148.000,- Hin tvígifta Juliet Peck hefur fengið að kynnast sorginni og dauð- anum svo að um munar. Fyrri eig- inmanninn missti hún fyrir fimm árum þegar hann var myrtur við vinnu sina fyrir sjónvarpsstöð á átakasvæði í Peshawar í Pakistan. Seinni eiginmaðurinn, sem einnig vann fyrir sjónvarpsstöð, var myrt- ur í bakgarðinum við heimili þeirra. í jarðarforinni uppgötvaði hjúkrunarkona að Juliet var veik í auga og var augað tekið. Hún geng- ur nú um með lepp fyrir auganu og segir: „Ég er samt ofsalega heppin!" Það var gegnum störf sín fyrir hjálparstofnunina Afghan Aid sem Juliet kynntist mönnunum sínum tveimur en stríðið í Afganistan var þá í algleymingi. Þar kynntist hún franska ljósmyndaranum Domin- ique Vergos og giftist honum á Sri Lanka 1987. Eftir rúmlega eins árs hjónaband og fæðingu sonar var Dominique myrtur að kvöldi til úti í bakgarði heima hjá þeim í Pes- hawar. „Ég heyrði skotin en það var ekk- ert óvenjulegt. Ég hafði engar Juliet Peck hefur misst tvo eigin- menn á átakasvæðum í útlöndum. Ofan í kaupið fékk hún krabbamein í augað og varð að fjarlægja það. áhyggjur þó að Dom væri lengi úti því að það var fullt tungl og hann hafði svo gaman af því að horfa á himininn," segir hún. Hún fann manninn sinn svo úti í garði með kúlu í höfðinu. Eftir morðið hellti Juliet sér á kaf í vinnu og þannig tókst henni að deyfa sársaukann. Þegar hún hitti svo myndatökumanninn Rory Peck var það ást sem endaði með hjóna- bandi þó að atvinna hans hefði í för með sér dvöl á hættusvæðum í Afg- anistan, við Persaflóa og víðar. Juli- et fór á eftir honum til Moskvu þar sem hann var að vinna fyrir þýska sjónvarpsstöð og það var við vinnu þar sem hann lét lífið í árás hryðju- verkamanna á sjónvarpsstöð. „Við keyrðum um allt til að leita að honum en allt var á rúi og stúi í borginni," útskýrir hún. Eftir dauða Rorys og krabba- meinsmeðferðina settist Juliet að hjá fjölskyldu sinni í Englandi en hún og eiginmennirnir eiga samtals - segir Juliet Peck fjögur börn. Þar hefur hún stofnaö missa fyrirvinnuna í átökum er- —- sjóð til styrktar fjölskyldum sem lendis. í hjarta borgarinnar BRÆÐURNIR Lógmúla 9 • Simi: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Húsasmiðjan býður þér úsasmiðja afsl off clLL Allir sem versla í Húsasmiðjunni fá góðan staðgreiðsluafslátt. Allir sem staðgreiða vöru fram að jólum fá 5% afslótt. Ef þú vill meiri afslátt ættirðu að kyrma þér Staðgi-eiðslureikning heimilisins. 5% ÖII staðsreiðsla Þeir sem nýta sér Staðgreiðsliireikiiing lieimilisins ujóta sérstakra afsláltarkjara allan ársins hring. Þeir frá 10% afslátt af öllum vörum ef uppsöfmið úttektarupphæð er á bilinu 0 - 200.000 kr.. 5% afsláttur er veittur við kassa og 5% með vöruúttekt í lok ársins. WA S tað« reiðs I urei knin « ur Þegar viðskipti eru orðiu ó bilinu 200.000 - 500.000 kr gefur Staðgreiðslureikningur heimilisins 11% afslátt. 5% við kassa og 6% með vöruúttekt í lok órs. 11 % Staðgrei ðs I urei kn i ngu r Þegar samanlögð úttektaruppliæð sem farið hefur í gegnuin Staðgreiðslureikning heimilisins er orðin hærri en 500.000 kr. er veittur 12% afsláttur af öllum vöruni. 5% við kassa og 7% með vöruúttekt í lok árs. 12% S taðgreiðsl ure i k n i ngu r l meira en 10 ár hefur Húsasmiðjan trvggl viðskiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins. Komdit cðu liringdu í lliisasiniðjuiiu og opnaðo Staðgreiðshireikning heiniilisins og iryggðu jier betri kjör. HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 • Sími 525 3000 Skútuvogi 16 • 525 3000 Helluhrauni 16 • Slmi 565 0100 Grænt númer 800 6688 Kostir Staðgreiðslureiknings fjölskyldunnar: - Engin plastkort eru notuð - Allir Jjölskyldumeðlimir geta nytt sér kosti reikningsins - Betri kjör Tilboð þetta gildir frá 01.09. 1996. Eldri staðgreiðslureikningar brevtast til samræmis. Afsláttur við kassa lækkar um 3% ef greitt er með kreditkorti. Þessir afslættir bætast ekki við önnur tilboð. 96 '60 / HDSO0 / uossjpcjujejs jeuunQ :unuuon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.